Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986. SJÚKRAÞJÁLFARAR Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa frá og með 15. ágúst 1986. Góð vinnuaðstaða og íbúðarhúsnæði til staðar. Samkomulag getur orðið um vinnutilhögun. Nánari upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður FRAMKVÆMDASTJÓRI Staða framkvæmdastjóra tæknisviðs Ríkisspítala er laus til umsóknar. Próf í verkfræði, t.d. rekstrar-, byggingar- eða vélaverk- fræði, er skilyrði. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. — sumar sem vetur — NORÐDEKK valin munstur fyrir íslenskar aðstæður. íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. UMBOÐSMEIMN UWI LAIMD ALLT Holtadekk sf. Bjarkarholti, Mosfellssveit. S. 91-666401 Hjólbarðaviðgerðin sf. Suðurgötu 41, Akranesi. S. 93-1379 Hjólbaröaviðgerðin sf. Dalbraut 14, Akranesi. S. 93-1777 Hjólbarðaþjónustan, Borgarbraut 55, Borgarnesi. S. 93-7858 Sveinn Sigmundsson, Grundartanga 13, Grundarfirði. S. 93-8792 Hjólbarðaverkstaeðið Suðurgötu, ísafirði. S. 94-3501 Vélsm. Bolungarv. hf. Hafnarg. 57 — 59, Bolungarvík. S. 94-7380 Vélaverkstæði Gunnars, Tálknafirði. S. 94-2633 Vélsmiðjan Vík hf., Hafnarbraut 14, Hólmavík. S. 95-3131 Bílaverkstæðið Klöpp, Borðeyri. S. 95-1145 Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. S. 95-4200 Hjólbarðaverkstæði Hallbjörns, Blönduósi. S. 95-4400 Hjólið sf. Norðurlandsvegi, Blönduósi. S. 954275 J.RJ. bifreiðasmiðja hf., Varmahlíð. S. 94-6119 Áki hf., bifreiðaverkst., Sæmundargötu, Sauðárkróki. S. 95-5141 Vélsmiðjan Logi Sauðármýri 1, Sauðárkróki. S. 95-5165 Bifreiðaverkstæði Ragnars, Ránargötu 14, Siglufirði. S. 96-71860 Hjólb.þjónusta Heiðars, Draupnisgötu 7k, Akureyri. S. 96-24007 Hjólbarðaþjónusta Hvannavöllum 14b, Akureyri. S. 96-22840 Smurst. Ólls og Shell, Fjölnisg. 4a, Akureyri. S. 96-21325 Kambur hf., bifreiðaverkstæði, Dálvík. S. 96-61230 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. S. 9641444 Hjólbarðaþjónustan Borgarfirði, Borgarfirði eystra. S. 97-2980 Dagsverk sf. Vallavegi, Egilsstöðum. S. 97-1118 Ásbjörn Guðjónsson, Strandgötu 15a, Eskifirði. S. 97-6337 Benni og Svenni, Strandgötu 14, Eskifirði. S. 97-6399 Vélaverkstæði Björns og Kristjáns, Reyðarfirði. S. 974271 Felgan s.f. Fáskrúðsfirði. S. 97-5108 Kristján Ragnarsson, Hátúni, Djúpavogi. S. 97-8999 Smurstöð og dekkjaþjónusta, Hafnarbraut 45, Höfn. S. 97-8392 Verslun Sig. Sigfússonar Skólabrú 4, Höfn. S. 97-8121 Bifr.verkst. Gunnars Valdimarss. Kirkjubæjarklaustri. S. 99-7630 Bílaþjónustan, Dynskálum 24, Hellu. S. 99-5353 v Gunnar Vilmundarson bifvélavirki, Laugarvatni. S. 99-6215 Hjólbgrðaverkstæðið, Flúðum. S. 99-6618 Gúmmívinnustofan, Austurvegi 58, Selfossi. S. 99-1626 Þórður G. Sigurvinsson, Lýsubergi 8, Þorlákshöfn. S. 99-3756 Aðalstöðin hf., Hafnargötu 86, Keflavík. S. 92-1515 Smurstöð og hjólbarðaþjón. Vatnsnesvegi 16, Keflavik. S. 92-2386 Dekkið, Reykjavikurvegi 56, Hafnarfirði. S. 91-51538 Hjólbaröahöllin Fellsmúlá 24, Reykjavík. S. 91-81093 Hjólbarðastöðin sf. Skeifunni 5, Reykjavík. S. 91-33804 Hjólbarðaverkstæði Ásgeirs, Hátúni 2a, Reykjavlk. S. 91-15508 Hjólbarðaverkst. Jóns Ölafssonar Ægisíðu, Reykjavík. S. 91-23470 Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15, Reykjavik. S. 91-685810 Gúmmíkarlarnir, Borgartúni 36, Reykjavík. S. 91-688220 NORÐDEKK h h öryggisins vegna GUMMI VINNU STOFAN RÉTTARHÁLSI2 s. 84008/84009 /SKIPHOLTI35 s. 31055 Utvarp - Sjónvarp Jón Steinar Guðmundsson efnaverkfræðingur: „Kolkrabbinn er uppáhaldsþátturinn áá í gær Mustaði ég á daglegt mól á rás 1, en mér finnst þetta einn jafh- skemmtilegasti þátturinn á útvarp- inu. Hann stendur alltaf fyrir sínu. Á rás 1 hlusta ég líka alltaf á morg- unfréttimar og morgunvaktina sem mér finnst alveg frábær. Þetta er vel unnið efhi og vottur um miklar fram- farir í útvarpinu. Ég hlusta nokkuð mikið á rás 2 og hef hana alltaf á í bílnum. Ég hef gaman af þessu létta poppi þó sumir vilji kalla þetta ryksugutónlist. Það eru líka oft góðir þættir á rásinni þar sem ýmis málefhi eru tekin fyrir og rætt við fólk. Mér finnst rás 2 einhver sú mesta framför sem orðið hefur í fjölmiðlun á íslandi síðustu ár og ég er yfir höfuð mjög ánægður með útvarpið. I gærkvöldi var uppáhaldsþáttur- inn minn í sjónvarpinu, Kolkrabb- inn. Áður fyrr þóttu mér evrópskir framhaldsþættir ekki mjög spenn- andi en ég fór að horfa á þennan þátt af hálfgerðri slysni og fannst hann virkilega spennandi. Það er eins og hann risti dýpra en þessir hasarþættir sem verið hafa í sjón- varpinu. Þetta eru langir þættir og það er ekkert verið að flýta sér. Annars horfi ég lítið á sjónvarp. Það er helst að maður horfi á frétt- imar en þar hefur orðið mikil framför af mínu mati síðan frétta- menn fóm sjálfir að lesa fréttimar í stað þula. Fréttamatið finnst mér að vísu stundum brenglað, þ.e.a.s. sú frétt sem bmgðið er fyrst á skjáinn virðist oft byggjast of mikið á því sem kemur frá erlendum fréttastofum. Fréttir af Reagan em til dæmis álitn- ar mikilvægari en af Jóni L. Áma- syni. Annað en fréttir horfi ég lítið á í sjónvarpinu þó margt sé nokkuð gott. Versti ljóðurinn á íslensku sjónvarpi er skortur á góðu bama- og unglingaefni. Andlát Málfríður Magnúsdóttir lést 29. júní sl. Hún fæddist 17. júní 1912. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Svanur Jónsson. Útför Málfríðar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Þorsteinn Georg Jónasson, Ljósa- landi í Hveragerði, lést í Borgar- spítalanum 7. júlí. Salóme Ólafs. Bjömsdóttir, lést í Sunnuhlíð þann 4. júlí. Kristján Guðmundsson frá Hítar- nesi andaðist 7. júlí á Sólvangi í Hafnarfirði. Jarðarförin fer fram laugardaginn 12. júlí í Garðakirkju á Álftanesi kl. 13.30. Magnús Jónsson, Norðurbrún 1, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 12. júlí kl. 14. Súsanna Ásgeirsdóttir ffá Fróðá, Stýrimannastíg 10, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. júlí kl. 13.30. Útför Ingveldar Ólafsdóttur, Sörlaskjóli 3, fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 10. júlí kl. 13.30. Jarð- sett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu . ffs n AMCssi ii g Jeep. s> T3 SBOEfO'% d Pantið tíma % fyrir bilinn og fyrirbyggið óþörf vandræði.: Mótorstilling- s bremsu- og púströra- þjónusta fyrir flestar gerðir bifreiða. SÍMI77200 EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvigi4 Simi 77200 Guðrún Ágústa Erlendsdóttir, Hringbraut 78, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 4. júlí, verður jarð- sett frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. júlí kl. 10.30. Ferðalög Útivistarferðir Kvöldferðir Miðvikud. 9. júlí kl. 20. Sog - Djúpavatn. Létt ganga um litríkt svæði á Reykjanesskaga. Verð 400 kr. Fritt f. böm. Brottfor ffá BSÍ, bensínsölu (I Hafnarf. v. kirkjug.). Fimmtud. 10. júfí kl. 20 Engeyjarferð. Þessa fallegu eyju hafa fáir heimsótt. Einstakt tækifæri. Brottför frá Ingólfsgarði (varðskipabryggjunni). Verð 250 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Helgarferðir 11.-13. júlí 1) Þórsmörk. Gist í skálum Útivistar, Básum. Gönguferðir við allra hæfi m.a. í Teigstungur sem opnast með tilkomu göngubrúar Útivistar á Hruná. Munið að panta tímanlega í hina vinsælu sumar- dvöl. Verð í helgarferð: 2.150, (utanfélagar) og 1.950, (félagar). Góður fiölskylduaf- sláttur. Básar er ffiðsæll staður. Miðviku- dagferð 16. júlí. 2) Landmannahellir - Landmannalaug- ar. Gist í góðu húsi. Gönguferðir um þetta stórbrotna svæði. Markverðir staðir skoð- aðir á leiðinni. 3) Veiðivötn - Hreysið. Grasaferð. Tjald- að við vötnin. 4) Flatey - Breiðafiarðareyjar. Dvöl í Flatey og sigling um eyjarnar. Sumarleyfisferðir Útivistar Hornstrandir: Þegar em tveir hópar fam- ir og næstu ferðir verða sem hér segir: 1) Hornvík - Reykjafjörður 16.-25. júlí. 4 daga bakpokaferð og síðan dvöl í Reykja- firði. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 2) Reykjafjörður 18.-25. júli. Ekið norður strandir í Norðurfjörð. Siglt í Reykjafjörð og dvalið þar. Heim með siglingu fyrir Hombjarg. Fararstjóri: Kristján M. Bald- ursson. 3) Hornvík 31.júli-5. ágúst. ferð um versl- unarmannahelgina sem hægt er að fram- fengja til 7. ágúst. Tjaldað við Höfn. Aðrar sumarleyfisferðir: 1) Þjórsáver - Arnarfell - Kerlingarfjöll 20.-27. júU. Gönguferð. Fararstjóri: Hörð- ur Kristinsson grasafræðingur. 2) Eldgjá - Strútslaug - Rauðibotn 23.- 27. júU. Skemmtileg bakpokaferð. 3) Lónsöræfi 1.-8. ágúst. Tjaldað undir Illakambi. Hægt er að enda í Hoffelsdal. Hálendishringur 8.-17. ágúst. 10 daga stórkostleg hálendisferð. Nánari uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Ferðafélag íslands 1) Melar í Hrútafirði - Haukdalsskarð Haukadalur (gömul gönguleið). Gist í svefnpokaplássi. 2) Þórsmörk - gist í Skag- fjörðsskála. Þeim fjölgar sífeUt, sem vilja verja sumarleyfi sínu hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk. Pantið tímanlega. 3) Land- mannalaugar - gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. Gönguferðir um nágrenni Lauga. 4) Hveravellir - gist í sæluhúsi F.í á Hveravöllum, notaleg gisting og hitapoll- ur. Upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofu F.I., Öldugötu 3. Sumarferð Trésmíðafélagsins Árleg sumarferð TR verður helgina 11.-13. júlí. Lagt verður af stað föstudaginn 11. júlí kl. 18 frá Suðurlandsbraut 30 og ekið rakleitt að Kirkjubæjarklaustri. Væntan- legir þátttakendur þurfa að skrá sig í síðasta lagi í dag miðvikudag í síma Tré- smíðafélagsins 686055. Tapað - Fundið Kettlingur í óskilum Svartur og hvítur kettlingur er í óskilum að Óðinsgötu 1. Eigandi getur vitjað hans í síma 22259. Afmæli 50 ára er í dag, 9. júlí, María Sonja Hjálmarsdóttir, Hlíðarvegi 12, Isafirði. Hún ætlar að taka á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í hænum eftir kl. 20 í kvöld. 75 ára er í dag, 9. júlí, Jón Ásgeir Jónsson sjómaður, Skólastíg 23 í Bolungarvík. Hann verður að heim- an. 95 ára verður á morgun, 10. júlí, Gisli Guðjónsson, fyrrum bóndi í Hlíð í Garðabæ. Hann verður að heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.