Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Síða 30
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986. 'm H^JU^ Sáni 78900 Frumsýnir hina djörfu mynd 9 Vi vika (9 ‘/2 í"^i 94WEEKS K? Splunkuný og mjög djörf stór- mynd, byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um sjúklegt samband og taum- lausa ástríðu tveggja einstakl- inga. Hér er myndin sýnd í fullri lengd eins og á Italiu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta í ár. Tónlistin í myndinni er flutt af Euryth- mics, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Youngblood Hér kemur myndin Youngblood sem svo margir hafa beðið eftir. Rob Lowe er orðinn ein vinsael- asti leikarinn vestanhafs í dag og er Youngblood tvímælalaust hans besta mynd til þessa. Ein- hver harðasta og miskunnar- lausasta iþrótt sem um getur er ísknattleikur þvi þar er allt leyft. Rob Lowe og félagar hans í Mustang-liðinu verða að taka á honum stóra sinum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Warning sign) Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) "* Morgunblaðið *** DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nílar- gimsteirminn Jewel of the Nile Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir spennumyndina Skotmarkið (Target) Ccnc hackmah mattdulon Splunkuný og margslungin spennumynd, gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma I þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd I London 22. ágúst nk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. *** Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11. 15. Bönnuð börnum. Hækkað verð. SÖGULEKARNIR. Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himni í Rauðhólum. Sýningar: miðvikudag 9.7. kl. 21, fimmtudag 10.7. kl. 21. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: sími 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: sími 17445. i Rauðhólum einni klukkustund fyrir sýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. ÁrniGunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Árni Bergmann, Þjóðviljinn. LEMKFÉLAii KÓPAVOKS Morðbrellur í Iðnó Frumflutningur á leikritinu SVÖRT SÓLSKIN Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfræðingur I ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru I tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sínu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl.17, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Árnason. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Ath. allra siðasta sýning. Miðasala í Iðnó opin mánud,- fimmtudag kl. 14-20.30. Simi 16620. Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtíðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri" sem sendisveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bill. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörn- unni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músik: Roger Daltrey, John Parr, Marily Martin, Ray Parker, JR (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S. O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Dal- trey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, JR. HelenTerry, Fisk, Peter Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu- iri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Biartar nætur Sýnd í B-sal kl. 9. Ástarævintýri Murphy’s Sýnd i B-sal Kl. 5og 11.20. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Salur 1 Frumsýiúng á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn I átökunum I Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Geimkönnuðimir geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Jöe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Sæt i bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. í Brermidepli Hörkuspennandi og bráð- skemmtileg litmynd um baráttu upp á líf og dauða, með Kris Kri- stofferson og Treat Williams Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ógnvaldur sjóræninqjartna Æsispennandi hörkumynd um hatramma baráttu við sjóræn- ingja þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Vordagar með Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki hr. Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari. Islenskur texti. Jacques Tati. Sýnd kl. 7.15 og 9.15 Tortímandinn Æsispennandi og hrottafengin mynd með Arnold Schwarzen- egger Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. TÓNABfÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARÁ L*J Salur A Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðv- ar slnar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Heimskautahiti Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. Mídvikudagur 9. júlí Sjónvazp 19.00 Úr myndabókinni - 10. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni. Kuggur, myndasaga eftir Sigrúnu Eldjárn, Fálynd prinsessa, Bleiki pardusinn, Snúlli snigill og Alli álfur, Ugluspegill, Lúkas, Alí Bongó og Alfa og Beta. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta taekni og vísindi. Urasjónarmaður Sigurð- ur H. Richter. 21.05 Hótel 21. Réttur er settur. Bandarískur mynda- flokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.65 Picasso - Endursýning. Bresk/frönsk heimildamynd um Pablo Picasso (1881-1973), áhrifamesta listmálara á þessari öld. Litið er um öx) um langan og stórbrot- inn feril Picassos á listabrautinni og skoðuð verk frá hinum ýmsu ólíku skeiðum á langri lífsleið. Kvik- myndastjórn: Didier Baussy. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. Áður sýnt í Sjónvarpinu 30. maí sl. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdcgissagan: „Katrín4*, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (7). 14.30 Norðurlandanótur. Noregur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Öm Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Rondó í C-dúr K.373 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Josef Suk og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjómar. b. Konsertþáttur í F-dúr eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveitin í Ham- borg leika, Siegfried Köhler stjómar. c. „Ilákon jarl“, sinfónískt ljóð op. 16 eftir Bedrich Smetana. Otvarps- hljómsveitin í Múnchen leikur; Rafael Kubelik stjóm- ar. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Stjórnandi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Voðurfregnir. Dagskrá kyöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkyn ingar. 19.45 Að ufa . Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sagf „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. J on. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (11), 20.30 Ymsar hliðar. Þáttur í umsjá Bemharðs Guð- mundssonar. 21.00 Hljómur horfms tima. Annar þáttur Guðmundar Gunnarssonar. (Frá Akureyri) 21.3« Þaettir úr sögu Reykjavíkur. Fjórði þáttur: Höfuð- staðurinn festist í sessi. Umsjón: Gerður Róbertsdóttir. Lesari: Auður Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í sam- vinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. -r-.......—---- Utvarp zas II 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (Frá Akureyri) 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistar- þátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæöisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.