Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl 1986.
31
Útvarp - sjónvaip
Vedrið
Reykjavík festist i sessi sem höfuðstaöur með tiikomu skútualdar.
Útvarp, iás 1, kl. 21.30:
„ReyKfavík
verður höfuðstaður
„Þættir úr sögu Reykjvíkur" neíhist
þáttaröð í umsjá Gerðar Róbertsdótt-
ur. Fjórði þáttur verður á dagskrá
útvarpsins í kvöld og ber yfirskriftina
Höfuðstaðurinn festist í sessi. Fjallar
hann um tímabilið 1840 og íram til
aldamóta. Við upphaf tímabilsins er
Reykjavík hálfdanskur kaupmanna-
bær en með tilkomu íslenskra
embættis- og menntamanna til bæjar-
ins breytist Reykjavík í innlenda
miðstöð og íslenskan höfuðstað.
Fiskveiðar og fiskverkun eru þó
undirstöðuatvinnugreinar bæjarins og
með tilkomu skútualdar á íslandi hefst
nýtt skeið í sögu bæjarins.
Sjónvarp kl. 21.55:
„Picasso endursýndur“
I kvöld verður endursýnd heimilda-
myndin um Pablo Picasso sem var
áður sýnd í sjónvarpinu í maí. íslend-
ingar hafa nú fengið tækifæri til að
berja augum verk þessa merka lista-
manns á listahátíð í Reykjavík. Auk
þess að vera einn áhrifamesti list-
málari aldarinnar var Picasso með
afbrigðum afkastamikill og liggur
mikill fjöldi verka eftir hann.
í sjónvarpsmynd þessari er litið um
öxl á langan og stórbrotinn feril
Picassos á listabrautinni og skoðuð
verk frá hinum ýmsu ólíku skeiðum á
langri lífsleið. Picasso lést árið 1973,
þá níutíu og tveggja ára að aldri.
Sjónvarp kl. 19.00:
„Myndir úr
myndabókinni
Klukkan sjö í kvöld geta bömin sest
framan við sjónvarpstækin og fylgst
með tíunda þættinum úr myndabók-
inni. I þættinum er komið víða við og
meðal efiiis er myndasagan Kuggur
eftir Sigrúnu Eldjám. Aðrar persónur,
sem koma við sögu í kvöld, em Bleiki
pardusinn, Snúlli snigill, Alli álfur,
Lúkas, Alí Bongo og lítil fálynd prins-
essa.
i þættinum Úr myndabókinni í kvöld er meðal annars sagt frá fályndri prins-
essu sem er svo lítil að hún sést varla á myndinni.
I dag verður hægviðri eða norðvest-
an gola á landinu, víðast léttir nokkuð
til, einkum á Suðaustur- og Austur-
landi. Hiti 8-13 stig.
ísland ld. 6 í morgun.
Akureyri alskýjað 8
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti alskýjað 6
Hjarðames léttskýjað 7
Keflavíkurflugvöllur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur skýjað 9
Raufarhöfn alskýjað 7
Reykjavík skúr 8
Sauðárkrókur alskýjað 7
Vestmannaeyjar skýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 8
Helsinki skýjað 15
Ka upmannaböfn léttskýjað 13
Osló skýjað 11
Stokkhólmur skýjað 14
Þórshöfn rigning 9
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve þokumóða 23
Amsterdam léttskýjað 18
Aþena léttskýjað 28
Barcelona léttskýjað 25
(Costa Brava)
Berlín skýjað 16
Chicagó alskýjað 28
Feneyjar rykmistur 19
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 15
Glasgow léttskýjað 15
Las Pahnas léttskýjað 23
(Kanaríeyjar)
London skúr 18
LosAngeles léttskýjað 22
Lúxemborg skýjað 16
Madrid léttskýjað 37
Malaga mistur 25
(Costa Del Sol)
Mallorka heiðskírt 25
(Ibiza)
Montreal skýjað 26
New York léttskýjað 33
Nuuk þoka 8
París skýjað 18
Róm heiðskírt 25
Vín rigning 15
Winnipeg hálfskýjað 24
Valencía léttskýjað 26
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nf. 125-8. júii
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41,150
Pund 63,136
Kan. dollar 29,813
Dönsk kr. 5,0716
Norskkr. 5,5150
Sænsk kr. 5,8003
Fi. mark 8,0885
Fra.franki 5,9022
Belg. franki 0,9214
Sviss. franki 23,1896
Holl. gyllini 16,7754
V-þýskt mark 18,8904
it. líra 0,02753
Austurr. sch. 2,6869
Port. escudo 0,2771
Spá. peseti 0,2965
Japansktyen 0,25551
irskt pund 56,974
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 48,7052
ECU-Evrópu- 40,4854
41,270 41,270
63,321 63,288
29,900 29,713
5,0864 5,0680
5,5311 5,5038
5,8172 5,8000
8,1120 8,0787
5,9194 5,8945
0,9241 0,9192
23,2573 23,0045
16,8243 16,6849
18,9455 18,7945
0,02761 0,02736»
2,6947 2,6723
0,2779 0,2765
0,2974 0,2942
0,25626 0,25180<
57.140 56,781
48.8477 48,5165
40,6035 40,3765
0.9160 0,9105
mynt
Belgiskur ffr.fin 0,9133
Simsvari vegna gengisskróningar 22190.
\ MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
r
VP Tímarit fjxir alla V
lUrval