Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Page 5
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. 5 r»v Fréttir Jón Helgason landbúnaðarráðherra: „Ekki áhyggjuefni44 - hvort hluti niðuvgreiðslnanna fer í vasa kaupmanna Wallen- berg er löglegur - hefði getað keypt hótel „Það er ekki almenn regla að útlendingar megi ekki eiga meiri- hluta hlutaijár í íslenskum fyrir- tækjum. Það fer allt eftir því hvaða atvinnurekstur á í hlut,“ sagði Hjörtur Torfason hrl. aðspurður um 60 prósent eignaraðild sænska aukýfingsins P. Wallenberg i Silf- urbergi hf. er stolhað var fyrir skömmu. „Silfúrberg ætlar ekki að fara að stunda atvinnurekstur heldur íjárfesta í fyrirtækjum. Það er ekk- ert í lögum sem mælir gegn því að útlendingar geti átt meirihluta í slíkum fyrirtækjum ef meirihluti stjómarmanna hefur fasta búsetu hér á landi. Því skilyrði er full- nægt varðandi Silfúrberg.“ Hjörtur sagði að Silfúrberg hf. væri að sjálfeögðu háð íslenskum lögum en hins vegar gæti það ekki eignast fasteignir hér á landi nema með leyfi dómsmálaráðherra. Þá gat hann þess til gamans að ekk- ert væri því til fyrirstöðu að útlendingar eignuðust meirihluta í hótelum og veitingahúsum á Is- landi því samkvæmt lögum um veitingahús væri það skilyrði eitt að ábyrgðarmenn fyrirtækjanna væm búsettir hér á landi: „Ég túlka það þannig að þar sé átt við þá sem bera ábyrgð á stjómun en ekki skuldum,“ sagði Hjörtur Torfason. -EIR Starfsfólk Flugfsiða: Kaupir sumarhús úr þrotabúi Hafskips Starfsmannafélag Flugleiða hef- ur fest kaup á sumarhúsi af Starfe- mannafélagi Hafekips og fór greiðslan til þrotabús Hafekips þar sem fyrirtækið var á sinum tíma eigandi hússins. Starfemannafélag Flugleiða greiddi 1,8 milljón krónur fyrir húsið sem liggur í um 20 km ’fjar- lægð norður af Hellu. -FRI Hafskipsmálið: Þónokkuð grevtt af skuldabréfunum „Það hefúr þónokkuð verið greitt af þessum skuldabréfúm og eitthvað kemur inn á hverjum degi,“ sagði Axel Kristjánsson, lögfiæðingur Útvegsbankans, í samtali við DV en um síðustu mánaðamót kom fyrsti gjalddagi á þau skuldabréf sem gefin vom út í framhaldi af síðustu hluta- fjáraukningu Hafekips h£ Skuldabréfin vom til fimm ára með einum gjalddaga á ári. Nokkr- ir aðilar gerðu á sínum tíma kröfú í þrotabúið vegna skuldabréfa- kaupanna, vildu fá þeim rift, en því var hafnað. Axel Kristjánsson sagðist ekki hafa heildarsýn yfir hve mikið hefði verið greitt af bréfúnum í bankanum til þessa og aðspurður um aðgerðir bankans, ef bréfin yrðu ekki greidd, sagði hann að um slíkt yrði haft samráð við skipt- aráðendur því bréfin væm eign þrotabúsins. Hann átti ekki von á að línur í þvi sambandi skýrðust fyrr en undir áramótin. -FRI „Ég trúi ekki öðm en að í flestum tilvikum komi þessar niðurgreiðslur neytendunum til góða. Það er það hörð samkeppni milli verslana að þama er einmitt tækifæri til að auka sinn hlut í versluninni með því að bjóða ódýrt kjöt. Svo ég hef engar áhyggjur af þessu, enda þýðir það ekki,“ sagði Jón Helgason landbúnað- arráðherra í samtali við DV. í DV í gær var haft eftir Gunnari Guðbjartssyni, ffamkvæmdastjóra Framleiðsluráðs, að útilokað væri að fylgjast með þvi hvort kaupmenn hækkuðu niðurgreidda dilkakjötið, nú eftir útsöluna, og seldu dýrara verði. Þannig gæti hluti 85 milljón króna niðurgreiðslnanna komið í hlut kaup- manna sjálífa en ekki neytendanna, eins og til stóð. „Það er alveg ljóst að kaupmenn hafa í hendi sér á hvaða verði þeir ■selja niðursneitt dilkakjöt, enda er um frjálsa verðlagningu að ræða. Ég hef bara ekki trú á því að þeir hækki gamla kjötið. Nú er að koma í verslan- ir nýtt kjöt sem mun meiri eftirspum er eftir en því gamla og neytendur hljóta að sjá hvort þeir em að kaupa nýtt kjöt eða gamalt. Það er ómögu- legt að merkja hvem skrokk, hvort um útsöluskrokk er að ræða eða ekki,“ sagði Jón Helgason. -KÞ Steypan rennur og 50 ára gamall draumur skautamanna á Akureyri er að verða að veruleika. DV-mynd JGH Vélfvyst skauta- svell á Akureyri Jón G. Haukssan, DV, Akureyri: Gamall draumur skautamanna á Akure>TÍ er að verða að veruleika nú þegar nokkrir mánuðir em í að Skautafélag Akurevrar verði 50 ára. Hafist var handa við að steypa plöt- una undir svellið í fyiradag en það er á svæði skautafélagsins á Krók- eyrinni. Til stendur síðar að byggja vfir svellið. Aætlaður kostnaður við framkvæmdirnar er um 10 milljónir. Þar af kostar fiystivélin ein um 4 milljónir. ENSKIR FRUARSKOR breiðir, mjúkir og þægilegir. Póstsendum. 5 Skóbúðin, Snorrabraut 38, sími 14190. Skobuð IN ÍJpur$T Borgartúni 23, sími 29350

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.