Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Síða 12
FOSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. Neytendur Haustlaukamir era ávísun upp á litadýrð vorsins Nú er timinn til þess að setja niður haustlaukana, en það nefiiast þeir blómlaukar sem settir eru niður í jörð á haustin, róta sig yfir veturinn og gleðja okkur svo með blómskrúði næsta vor og langt fram á sumar. Við leituðum til Hafsteins Hafliðasonar garðyrkjumanns sem gaf okkur góð ráð varðandi haustlaukana og gróður- setningu þeirra. Eftir því sem laukurinn er stærri því stærra verður blómið. Hægt er að velja milli íjölmargra tegunda og afbrigða túlípananna en þeir eru flokkaðir í sex flokka. Það fer eftir því hve þeir blómstra snemma. Fyrst blómstra þeir sem eru lágvaxnastir og síðan koll af kolli þar til síðast að þeir sem kallað- ir eru Darvinblendingar blómstra, en þeir eru á ferðinni um 17. júní, eins konar þjóðhátíðartúlipanar hjá okkur. Túlípanar eru yfirleitt einærir, en þó má búast við að þeir blómstri aftur, einkum ef laukamir em stórir og góð- ir. Til em smávaxnar tegundir af túlíp- önum og páskaliljum sem henta afar vom bæði einn litur og sömuleiðis hægt að fá mismunandi liti saman. Páskaliljumar em alltaf aðeins dýr- ari, 30 gríðarstórir páskaliljulaukar vom til á 585 kr. eða á 19,50 kr. hver laukur. Laukblóm fallegri í hnapp Laukblóm á að gróðursetja í hnapp en ekki í röðum. Þá em túlípanamir eins og þvottur á snúm, sagði Haf- steinn Hafliðason. Grafið niður svona 15-20 cm holu og raðið sjö til tíu stykkjum þar í og hyljið með mold. Munið að mjói endinn á að snúa upp og hæfilegt að hafa um „spönn“ á milli laukanna. Ekki sakar að láta svona eina matskeið af garðáburði i holuna og síðan hylja með einhverju „rusli“ úr garðinum til að verja lauk- ana fyrir holklaka. Það er í lagi að gróðursetja lauka í beðum uppi við húsið. Þá koma þeir fyrr upp en geta orðið fyrir hnjaski því snemma vors getur orðið mjög hvasst undir húsveggnum. Það er ág- ætt að gróðursetja laukblómin í beði Þessi kassi er vinsæll hjá fólki sem fer í sunnudagsheimsóknir (995 kr.). I honum eru laukjurtir sem passa á eins fer- metra blómabeð, sem blómstrar þá frá því snemma um vorið og fram á mitt sumar. Fritillarian eða keisarakrónan er ákaflega skemmtilegt blóm. Fyrir utan að passa vel í hvaða garð sem er hentar laukurinn ágætlega sem músafæla í sumarbústaði. Sumarbú- staöaeigendur kaupa svona lauka (kostar 216 kr.) og láta þá liggja ógróðursetta í sumar- húsinu. Það heldur músum alveg í burtu. Því stærri laukar þeim mun stærri blóm, segir Hafsteinn og sýnir okkur stóra túlípanalauka. Toíus Albus Grandiflora Jólalaukarnir bráðum í pott Það fer að verða tímabært að setja jólalaukana niður til þess að hafa blómstrandi túlípana og hyacintur í svartasta skammdeginu. Hafsteinn sýndi okkur laukblóm sem heitir tass- etta, sem hann mælti alveg sérstaklega með. Þær eru fimm saman í pakka og kosta írá 187 kr. upp í 207 kr. pakk- inn. Tilvalið er að setja tassettumar niður með hálfsmánaðar millibili. Það tekur þær um átta vikur að blómstra. Þannig er hægt að eiga blómstrandi stofublóm fram í janúar. Tassettur verða mjög háar þannig að nauðsynlegt er að binda þær upp. Einnig er hægt að láta þær beint í uppháan glervasa, sem heldur þá við stilkana og blómin standa upp úr vas- anum. Tassettur eru látnar standa í stofuglugga en hyacintur og túlípanar verða að vera á dimmum og köldum stað þar til um mánaðamótin nóvemb- er/desember. Það verður að vökva reglulega. Laukamir em svo teknir inn í birtuna þegar spírumar hafa náð 5-8 cm hæð og farið er að sjást í blómspíruna. -A.BJ. vel í steinhæðir og koma ár eftir ár. Páskaliljumar em líka fjölærar. Gott er að taka laukana upp á fimm ára fresti og skipta þeim, annars geta þeir verið á sínum stað ár eftir ár, án þess að hreyfa þá. Á markaðinum er ótrúlegur fjöldi afbrigða og lita í pokum. Þeir em á mismunandi verði en algengt verð fyr- ir 10 stk. er um og yfir 200 kr. Þá vom til í Blómavali stórpakkningar bæði túlípana og páskalilja. 50 stk. af túlípönum kostuðu 399 kr. eða aðeins tæpar 8 kr. stykkið. í pakkningunni úti í garðinum þannig að blómin sjáist vel úr gluggum hússins. Afar fallegt er að setja lauka niður í grasflötina en þá má ekki slá fyrr en laukamir em búnir að blómstra. Það em aðallega vetrargosar, krókus- ar og stjömuliljur sem gróðursettar • em í grasflötina. Þessa litlu lauka er einnig skemmtilegt að gróðursetja villt í sumarbústaðalöndum og skóg- arreitum. Þeir íjölga sér ár frá ári og em margærir. Sagt er að fátt skili sér jafnvel í garðrækt og ræktun smálau- kanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.