Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Page 33
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. 45 Þó að hreppstjórinn og oddvitinn hafi ekki mætt í Laugardalshöll um síðustu helgi á tónleikana sem þar voru var síður en svo hörgull á fólki sem vildi í nefið hjá Stuðmönnum. Fjölmargar hljómsveitir komu íram á tónleikum þessum sem hafði verið gefið heitið: „Fjöregg i Höllinni". Tón- leikamir voru hinir fjörugustu og nokkrar hljómsveitir spiluðu, gestimir vom heldur betur í stuði og tóku hressilega undir enda bmgðu söngvar- amir á það ráð oftar en einu sinni að fá aðstoð við sönginn. Mesta fjörið var þó þegar hinir norðlensku Skriðjöklar komu fram með hófagangi og látum. Birtust þeir íklæddir forkunnarfógrum nærfötum og höfðu greinilega ekkert að fela. Brokkuðu þeir fram og aftur um sviðið með miklum látum og vom heldur betur í stuði enda kunnu krakk- amir svo sannarlega að meta þá. Hneggjuðu allir í kór Skriðjöklum til hæfis. Stuðmenn, stórgrúppa landsins, mættu á staðinn íklæddir búningum skurðlækna. Léku þeir af fingrum fram Egill Ólafsson býður mönnum I nefið og upp fóru fjölmargar fúsar hendur. DV-myndir BG með natni læknisins og gættu þess að gestimir væm með á nótunum. I laginu „Fugl dagsins" lífguðu Stuðmenn upp á fjarveru hreppstjórans og oddvitans með því að bjóða vormönnum og kon- um Islands í nefið. Vom menn æstir í neftóbakið og segiði svo að það sé bara fyrir gamla karla. Síðan snem menn sér í hring og hnermðu! Hinir norðlensku Skriðjöklar héldu uppi stuðinu með hófaslætti, hér fá þeir að- stoð við hneggið. AndlitstOfærsla Andlitstilfærslan, til vinstri er Joan Collins með hárgreiðslu Lindu og til hægri er Linda Evans með hár Joan. Fyrir neð- an em þær stöllur eins og þær eiga að sér. Eitt af einkennum Dynasty stjömunnar Lindu Evans er hið glæsilega gullna hár hennar sem sumir hafa kallað „vöm- merki fegurðar Lindu Evans“. Meðleikari hennar í Dynasty, Joan Collins, er einnig vel þekkt fyrir hár sitt. Fáir gætu hugsað sér leik- konumar öðmvísi en þær em einmitt nú. Einhverjir uppfinningasamir menn í henni Ameríku hafa þó dundað við það sér til skemmt- unar að skipta á hárgreiðslu leikkvennanna. Hér gefúr að líta árangurinn af starfi þeirra. Joan Collins með hárgreiðslu Lindu og öfugt. Þeim leist hvomgri vel á en hvað finnst þér? Ólyginn sagði . . . Cliff Richard er orðinn mikill stuðningsmaður bílbeltanotkunar og notar hvert tækifæri sem gefst til að hvetja fólk til að nota beltin. Ástæðan er sú að poppsöngvarinn slapp nýlega með skrekkinn þegar bif- reið hans lenti í feikihörðum árekstri rétt fyrir utan Lundúna- borg. Billinn, sem var glæsikerra, breyttist á svipstundu i brotajárn en Cliff slapp með marbletti og skrámur. „Hefði ég ekki notað bílbelti væri ég nú lamaður fyrir lífstið eða þá í versta falli dáinn. Ég þakka guði fyrir að hafa nennt I þetta skipti að setja á mig bel- tið,” segir popparinn síungi og er greinilega mikið niðri fyrir. Kannski að við megum eiga von á plötu til styrktar samtökum fyrir bílbeltanotkun frá Cliff næst? Jack Nicholson er leikari sem getur allt að margra áliti og á ekki í vandræðum með að koma sér inn í erfið hlutverk. Nú er hann að leika í kvikmynd- inni The Witches of Eastwick og I henni leikur hann þann vonda sjálfan. Kunnugir segja að Nic- holson hafi náð persónuleikanum sem handritið er byggt upp á en eigi erfitt með að ná göngulag- inu. Til að bæta það hefur verið ráðinn frægur danskennari sem á að kenna honum að labba að hætti Lúsífers. Flest kunna nú þeir I henni Ameríku. John James Dynasty leikari og eitt af mestu sjarmabuffum Ameríku, varð ný- lega raunveruleg hetja. John hjálpaði til við að bjarga þeim eina sem eftir lifði af skipi sem sökk. Leikarinn var ásamt vini sín- um á báti úti fyrir ströndum Kaliforníu og var í þann mund að snúa við vegna þess hve veð- rið var orðið vont. Þá kom hann skyndilega auga á bát sem velk,- ist um í sjónum heldur illa á sig kominn. John reyndi sjálfur að komast að bátnum en gat það ekki vegna veðurs. Hafði hann þá þegar látið strandgáesluna vita og bjargaði hún 9 ára stúlku úr bátnum. Björgun hennar var talin á sínum tíma hreint kraftaverk og varð fréttaefni I Bandaríkjunum en enginn gróf upp hver hefði fyrst komið auga á bátinn fyrr en Sviðsljós

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.