Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar dísil jeppa, fólksbíl, helst stat- ion, á verðbilinu 50-260 þús. Æskilegt að frambyggður rússajeppi sé tekinn uppí. Sími 95-4756 e. kl. 20. Óska eftir bil, staðgreiddum á 10-20 þús., helst VW bjöllu, aðrar tegundir koma einnig til greina, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 75384. Óska eftir Saab 96 ’74-’78, má þarfhast viðgerðar, til sölu á sama stað plast- boddi með blæjum á Buggy. Uppl. í síma 45411 og 40365 á kvöldin. 5 manna sjálfskiptur bíll, árgerð ’80-’83 óskast til kaups. Uppl. í síma 93-7336 frá kl. 19-22. ■ BOar til sölu Porschebilar til sölu. Porsche 924, árg ’78, ekinn 70 þús. km, brúnn, verð kr. jl- 400 þús., Porsche 924, árg ’78, grænn, verð kr. 450 þús., Porsche 924, árg ’79, rauður, verð kr. 490 þús, Porsche 924, árg.’81, ekinn 82 þús. km, gulllitaður, verð kr. 550 þús., Porsche 924, árg. ’81, blár, ekinn 60 þús. km, verð kr. 550 þús., Porsche 924 Turbo, árg. ’81, hvítur, ekinn 40 þús. km, verð kr. 600 þús., Porsche 911 SC, árg.’79, mokka- brúnn, kr. 750 þús. Fleiri bílar fáanleg- ir, allir í toppstandi. Porsche-umboðið, Austurströnd 4, sími 611210. Toyota Land Cruiser ’81, ’83, Nissan Patrol ’84, ’85,2 stk. Mitsubishi Pajero ’83, Subaru 1800 station ’81, ’83, ’84, ’85. M. Benz 1419 4x4 á grind ’78. Same dráttarvél 4x4,75 ha, ’82. ATH.: Vegna mikillar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn. Stanslaus sala, trygg þjón- usta. Bílar og vélar, Eyrarvegi 15, í1 Selfossi, símar 99-1504 og 1506. Verið velkomin. Til sölu Daihatsu Charmant ’86, ekinn 9 þús., Charmant Kyota ’85, ekinn 48 þús. Nissan Sunny ’85, ekinn 28 þús. Ford Escort ’84, ekinn 40 þús. Datsun King Cab, ’83, pickup, 4x4, ekinn 55 þús. Citroen GSA Pallas ’82, ekinn 72 þús. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 12900 og 17770. BMW 728 CSI ’81 til sölu, ekinn 33 þús. Einn með öllu. Benz 230 E ’81, ekinn 71 þús, gullfallegur bíll, skipti möguleg, góðir 'greiðsluskilmálar. Bílasalan Hlíð, Borgatúni 25, símar 12900 og 17770. Sunny - Nova. Nissan Sunny Coupé GL ’80, útvarp, segulband og ný vetr- ardekk, skipti möguleg á framhjóla- drifnum japönskum, ’80-81. Chevrolet Nova ’77, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 672078 eftir kl. 19. Ford Mercury Cougar ’70, upptekin vél, sjálfskipting, ekinn 10 þús., nýleg breið dekk, krómfelgur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1312. Chevrolet Chevetfe Scooter ’79, ekinn 68 þús, bakkgír þarfnast smá lagfær- ingar, skoðaður ’86, verðhugmynd 60 þús. staðgreitt og Simca 1508, ’77, skoðaður ’86. Uppl. í síma 671202. % Citroen Visa GTI ’86, ekinn 9 þús., for- þjappa, bein innspýting, rafinagnsrúð- ur, rafmagnslæsingar. Mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 27455 á skrifstofutíma. Fiat 132 2000 árg. ’80, til sölu, ekinn 99 þús., rafmagn í rúðum, útvarp, seg- ulband, dráttarkrókur, Akureyrarbíll, góður staðgreiðsluafláttur. Uppl. í síma 688137. Isuzu Trooper '82, nýyfirfarinn og vel útlítandi, Datsun Sunny ’80, sjálf- skiptur, Fiat 127 ’82 og Benz 280 SE ’72. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 79110. Mercedes Benz ’67 til sölu, lítur mjög vel út miðað við aldur, verð 85 þús., ákveðin sala eða skipti á 150 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 71339 föstud. eftir kl. 19 og allan laugard.________________ Range Rover árg. '82 til sölu, ekinn 80.000 km, góður bíll, verð 800.000, góð kjör ef samið er strax. Uppl. Vélsmiðj- an Þór, sími 94-3711, eða eftir kl. 18 í síma 94-3197. Vel meö farinn Fiat 125 P station ’80 til sölu, 45 þús. staðgr. eða 60 þús. með afborgunum. Uppl. Bílasala Vest- urlands, sími 93-7577 eða 53171 eftir kl. 17. Dodge Ramcharger til sölu, 4x4, dísil, meiriháttar torfærubíll. Sjón er sögu ríkari. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, > símar 12900 og 17770. Dodge Sportman Custom ’76, 12 manna, 318 cub. vél, sjálfskiptur, góð- ur bíll, verð aðeins 150 þús. eða 120 þús. staðgr. Uppl. í síma 53709. Honda Accord EX. Til sölu Honda Acc- ord EX, 5 gíra, ’81. Bifreiðin er vel með farin, ekin 86 þús. Verð 250-260 þús. Uppl. í síma 30593 e. kl. 18. Rauðauga sagði að það væri kvenmannsverk. Ég vona að þú hafir ekki sagt henni hvað ég sagði um uppþvott, hreinsun á húsinu, fara út með ruslið og fleirá, stóri munnur. ________________A Ég var að hugsa á meðan þú varst __ burtu. Eg held ég fari að rækta 'kjúklinga. Reyndu frekar 'uglur. [_ _ Vökutími þeirra hentar _ þér betur. ■ Sjáðu nú, strax og ' maður vill vera alvarlegur... * © Bulls 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.