Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1986.
Starfsstúlka óskast í sérverslun í Breið-
holti, þarf að hafa þægilega fram-
komu, vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 19.
H-1322.
Viljum ráða handlaginn starfskraft,
karl eða konu, til skapandi vinnu,
möguleiki að útvega húsnæði. Uppl. á
staðnum. Marmorex, Helluhrauni 14,
Hafnarfirði.
Óskum aö ráða samviskusaman starfs-
kraft í heilsdagsstarf við gler- og
postulínsskreytingar. Uppl. aðeins
veittar á staðnum. Blær, gler og postu-
línsinnbrennsla, Bíldshöfða 18.
Starfskraftar óskast í bón, góð prósenta
í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1125.
Lagermaður óskast í matvöruverslun
í Hafnarfirði. Þarf að hafa bílpróf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1326.
Starfsstúlka óskast á skyndibitastað í
Mosfellssveit, vaktavinna, góð laun.
Uppl. á Western Fried eða í síma
666910.
Tvær samviskusamar og duglegar kon-
ur óskast til ræstingastarfa, aðallega
um helgar. Uppl. í Broadway í dag frá
15-18. Ægir.
Vestast i vesturbænum óskast kona til
léttra heimilisstarfa milli kl. 18 og 20
mánud. til föstud. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 16131.
össur hf. óskar eftir að ráða tvo starfs-
menn til framleiðslustarfa. Vinsam-
legast hafið samband í síma 20460 á
skrifstofutíma.
Vanan mann vantar á 11 lesta neta-
bát. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.H-1337.
Duglegur karlmaður óskast til iðnaðar-
starfa fyrri híuta dags. Uppl. í síma
75663.
Rólegt. Fullorðin kona óskast til að-
stoðar á fámennt sveitaheimili á
norðausturlandi. Uppl. í síma 621997.
Rösk og þrifin stúlka óskast, kaup eft-
ir samkomulagi. Sælgætisgerð KÁ,
Skipholti 35, sími 685675.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
torgsöluvagn. Uppl. í símum 36370 og
84159.
Óska eftir manni vönum verkstæði-
svinnu. Uppl. á Helluhrauni 14 hjá
Sigurði Knútssyni.
M Atvinna óskast
21 árs nemi í viöskiptafræði með versl-
unarskólastúdentspróf óskar eftir
vinnu fyrir hádegi. Allt kemur til
greina, hefur unnið á skrifstofu og í
búð. Vinsamlegast hringið í s. 688256,
Valgerður.
Konu, komna yfir fertugt, sem hefur
unnið úti í mörg ár, vantar helst ró-
legt starf 6-8 tíma á dag, vaktav. kæmi
til greina, að sitja yfir fullorðnu fólki,
söluturn, símavarsla og mötuneyti.
Tilboð sendist DV, merkt H-1303.
Ung stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi
sem sendill á bíl. Uppl. í síma 46002
eða 12441 í dag og á morgun eftir kl.
18.
Ég er 21 árs og bráðvantar vinnu, allt
kemur til greina, hef stúdentspróf.
Kristin, sími 23201 milli kl. 18 og 20.
■ Bamagæsla
Dagmamma í miðborginni, með leyfi
og góða aðstöðu, getur tekið börn í
pössun fyrir hádegi. Uppl. í síma
14039.
Óska eftir pössUn fyrir eins árs strák
eftir hádegi, sem næst miðbæ. Uppl. í
sima 12226 frá 12-18 og 21275 fyrir
hádegi og á kvöldin.
Óska eftir 12-13 ára stelpu til að sækja
1 Zi gamlan strák á barnaheimili kl.
17.30 og passa hann í klst., þarf að
vera í Austurbergi. Uppl. í síma 77259.
Kona óskast til að gæta 8 ára stúlku
fyrir hádegi, sem næst Kópavogs-
skóla. Uppl. í síma 43360 eftir kl. 17.
■ Tapað fundið
Silfurarmband tapaðist í gær, á leið-
inni frá Hverfisgötu 4 að Gallerí Borg.
Uppl. í símum 25000 og 666288. Fund-
arlaun.
■ Spákonur
Les í lófa, spái á mismunandi hátt í
spil, fortíð, nútíð og framtíð. Góð
reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einkamál
58 ára áreiðanlegur maður óskar eftir
að kynnast konu á aldrinum 40-55
ára. Svarbréf sendist DV, merkt „Von
’86“.
Kona óskar eftir að kynnast reglusömu
og heiðarlegu fólki á aldrinum 69-72
ára. Tilboð sendist DV, merkt „Vin-
átta“.
Kennsla
Kennum stærðfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku o. fl. Einkatímar og
fámennir hópar. Uppl. í síma 622474
milli kl. 18 og 20.
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
M Skemmtanir
Félög, hópar og fyrirtæki. Haust-
skemmtunin er á næsta leiti, látið
Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt danstónlist. Reynsla og þjón.
Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513.
Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar-
innar með léttu ívafi úr fortíðinni.
Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Ólafur Hólm.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaf. Snæfell. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og fyrirtækjum,. einnig
teppa og húsgagnahr. Áratugareynsla
og þekking. Símar 28345,23540,77992.
Hreinsgerningaþjónusta Valdimars,
sími 72595. Alhliða hreirigerningar,
gluggahreinsun og ræstingar. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Valdimár
Sveinsson s: 72595.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Bókhald
Við tökum að okkur bókhald, uppgjör
og frágang, svo og almenna þjónustu
þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók-
haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími
36715.
Þjónusta
Alhliöa þjónusta. Tökum að okkur all-
ar smíðar úti og inni, stór og smá verk,
viðhald og nýsmíði. Uppl. hjá Karli
Þ. Ásgeirssyni í síma 11672 og Stefáni
Hermannssyni í síma 626434 eftir kl.
18.
Halló - halló! Tökum að okkur að úr-
beina í heimahúsum á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 46278 og 688823.
Geymið auglýsinguna.
Múrverk - flísalagnir. Tökum að okkur
múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir,
steypur, skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Parketlagning. Önnumst lagningu á
parketi, öllu teg. Tímavinna eða til-
boð. Einungis unnið af fagmönnum.
Uppl. í síma 621877.
Tveir vanir húsasmiðir m/meistararétt-
indi geta tekið að sér verkefni strax,
úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436
og 666737.
Máiningarvinna, hraunum - málum -
lökkum. Fagmenn, V. Hannesson,
simi 78419 og 622314.
Tek að mér verkefni í flísalögnum
(múrari). Uppl. í símum 20779 og 73395
eftir kl. 19.
Málaravinna. Málari tekur að sér mál-
aravinnu. Uppl. í síma 38344.
Verkstæðisþj. Trésmíði-járnsmíði ™ sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn-
Lynghálsi 3, sími 687660. Ve
Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. ái Uppl. í síma 27252 og 651749. 11
■ Ldkamsrækt
Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og 1 vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- 1 lömpum. Verið velkomin. Heilsu- | brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110.
■ Ökukennsla
Ökukennsla - Bifhjólapróf. Kenni á M. | Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, j engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. N
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975, j Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85.
Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85,
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, , bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. jj
Gunnar Sigurðsson, s. 77686, * Lancer ’86. J
Jón Haukur Edwald, ] s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86.
Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86.
Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85.
Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87.
Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukiör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Simi 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390.
■ Iimrömmun
Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075.
■ Klukkuviögerðir
Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum. Sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039.
■ Húsaviðgerðir
Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.íl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur - silanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson.
Litla dvergsmlðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð.
Safnarinn
Afa V.
Verslun
Barnafatnaður í góðu úrvali: regn- og
snjógallar, Lotto kuldaskór. Sendum
í póstkröfu. Sími 656550, H-búðin, mið-
bæ Garðabæjar.
o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg.,
iskautar, Barbí, Sindy, Fisher
3, Playmobil leikföng, Britains
búnaðarleikföng, nýtt hús í Lego
lo, brúðuvagnar, brúðukerrur.
mesta úrval landsins af leikföng-
Póstsendum. Leikfangahúsið,
línan. Kvenbuxur
myndalistar, aðeins kr. 85. Einn
æsilegasti nátt/undirfatnaður á
rúlega lágu verði. Einnig höfum við
álpartæki ástarlífsins, myndalisti
Vetrarkápur og gaberdínfrakkar með
hlýju fóðri í góðu úrvali og á okkar
lága verði, einnig gott úrval af blúss-
um. Verksmiðjusalan, efst á Skóla-
vörðustíg, sími 622244. Opið
laugardaga. Póstsendum.
Littlewoods vörulistinn, haust/vetur ’86
til ’87. Verð kr. 200 sem endurgreiðist
við fyrstu pöntun. Sendum í póst-
kröfu. Uppl. í símum 656585 og 656211.
■ Bflar til sölii
Fallegur Porsche árg. ’77 fil sölu, ný-
upptekin vél, skipti - skuldabréf. Uppl.
í síma 78887.
Ymislegt
Portrett í olíulitum af ungum sem öldn-
um. Vinn eftir góðum myndum. Gott
verð. Sími 72733.
HANDBOK
SÆLKERANS
Handbók sælkerans loksins fáanleg
aftur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth.
4402, 124 Reykjavík.