Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Síða 5
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986. 5 Fréttir Þessi mynd var tekin á fundi listamannanna og fulltrua borgarverkfræðings en á myndinni eru frá vinstri: Steinunn Þórarinsdóttir, Sverrir Ólafsson, Rurí og í dyrunum stendur Hjörleifur B. Kvaran. DV-mynd BG Dæmt í athyglisverðu prófmáli fýrir borgardómi: Húseigandi ber ábyvgð á leigj- Flóðið á KorpúKsstöðum: Beðið eftir skýrslu RLR anda sínum Fulltrúar myndlistarmannanna, sem áttu þau listaverk sem skemmdust í heitavatnsflóðinu á Korpúifsstöðum um helgina, áttu í gærmorgun fúnd með fulltrúa borgarverkfræðingsem- bættisins, en Hjörleifur B. Kvaran skrifstofustjóri sat fundinn fyrir hönd borgarverkfræðings. Sagði Hjörleifur að á fúndinum hefði listamönnunum verið gerð grein fyrir stöðu mála en nú væri beðið eftir skýrslu frá Rannsóknarlögreglu ríkis- ins um málið, en rannsóknarlögreglan kannaði aðstæður á vettvangi á mánudag. Sagði Hjörleifur að þegar Mál það sem upp er komið hjá sjúkrahúsinu í Keflavík og snýst um falsaðar nótur frá þvottahúsi því sem annaðist þá þjónustu fyrir sjúkrahúsið er nú komið í rannsókn hjá bæjarfó- getanum i Keflavík. Stjóm sjúkra- hússins hefur þar lagt fram beiðni um opinbera rannsókn. Ólafur Bjömsson, formaður stjórnar sjúkrahússins, sagði í samtali við DV að þeir hefðu gert það sem væri þeim rétt og skylt að gera en hann vildi að skýrsla RLR lægi fyrir kæmi til skoð- unar hvort bótaskylda væri fyrir hendi en til þess að slíkt kæmi til greina yrði að finnast sök í málinu. I gær sagði Helgi Daníelsson að enn væri ekkert um þetta mál að segja annað en það að það væri í rannsókn. Samkvæmt upplýsingum sem DV hefur aflað sér benda líkur til þess að rannsókn RLR leiði í ljós að frágangi á Korpúlfsstöðum hefði verið ábóta- vant og að sök finnist í málinu enda þótt óljóst sé enn hver eigi. -ój öðm leyti ekki tjá sig um málið. Eins og kunnugt er af frétt DV af þessu máli fyrr í mánuðinum er talið að fjármálamisferli þetta skipti millj- ónum króna en um var að ræða að þvottahúsið lét sjúkrahúsið borga allt að fimmfalt meira. fyrir þjónustu sína en eðlilegt getur talist og hefur þetta verið gert lengi eða allt fá árinu 1983 samkvæmt heimildum DV. -FRI Fyrir Borgardómi Revkjavíkur hefúr verið dæmt í athyglisverðu prófmáli þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að húseigandi í fjölbýlis- húsi beri ábyrgð á gjörðum leigjanda síns ef af þeim leiðir tjón fyrir aðra íbúa húsins. Forsaga þessa máls er að eldur varð laus í íbúð á 2. hæð hússins að Hverfisgötu 34 í Reykjavík sem er fjölbýiishús. Urðu miklar skemmdir á nærliggjandi fbúðum og innan- stokksmunum í þeim af völdum vatns, sóts og reyks. Stefhandi í málinu er eigandi íbúð- ar á 3. hæð hússins. íbúðin skemmd- ist töluvert. Hann fékk fasteignar- tjónið bætt úr tryggingum en innbú og fatnaður var ótryggt. Stefndu eru annars vegar leigjandi íbúðarinnar og hins vegar eigandi hennar. Full- sannað er að leigjandinn kveikti í íbúðinni með því að henda logandi sígarettustubb í ruslafotu þar og hlaut hann fjögurra mánaða fangels- isdóm fyrir það í sakadómi Reykja- víkur 20. desember í fyrra. Stefnandi gerði þá kröfu fýrir borgardómi að honum yrðu dæmdar 593.100 krónur í skaðabætur sem sundurliðast í tjón á innbúi, vinnu við hreinsun íhúðarinnar, afnota- missi og leiguútgjöld auk miskabóta. Af hálfu leigjandans var í upphafi sótt þing í þessu máli en þingsókn féll niður án þess að lögvamir kæmu fram. Húseigandinn sem stefnt var gerði þær kröfur að hún vrði alfarið sýknuð af öllum kröfum og til vara að kröfur stefnanda vrðu stórlega lækkaðar og aðeins teknar til greina að óverulegu leyti. Forsendur Eins og fram kemur i dómnum snýst þetta mál um túlkun á ákvæð- um 2. mgr. 12. gr. laga nr. 59/1976 um fjölbýlishús. í þeirri grein kemur fram að íbúðareigandi sé ábyrgur gagnvart sameigendum sínum á þvi tjóni sem sameigendur verði fyrir vegna óhapps í íbúð hans, svo sem vegna bilunar í tækjum eða leiðslum j forsendum dónisins segir m.a.: „Orlausn máls þessa að þvi er stefndu Svövu varðar veltur á þvi, hvemig skýra ber hugtakið ,.óhapp“ í 2.mgr.. og þá einkanlega, hvort framangreindur refsiverður verkn- aður stefrida Rúnars teljist óhapp i skilningi lagaákvæðisins." Dómarinn Þorgeir Örlygsson borgardómari kemst svo að þeirri íúðurstöðu ,í dómi sínum að telja verði eins og sakarefni er varið að lögrök leiði ekki til þeirrar niður- stöðu að undanskilja beri fi-á gildis- sviði reglunnar það atferli stefnda Rúnars sem olli tjóni stefhanda. Siðan segir i forsendunum: „Því verður. svo sem hér hagar til, að telja hinn refsiverða verknað stefnda Rúnars óhapp í skilningi 2. mgr. 12. gr. og ber stefhda Svava því sem eig- andi þeirrar íbúðar...ábyrgð á gmndvelli títtnefncLs ákvæðis gagn- vart stefnanda á tjóni hans af völdum óhappsins.“ Dómsorð í dómsorði segir að stefhdu beri að greiða stefrianda alls 412.000 krónur auk vaxta og einnig beri þeim að greiða málskostnað hans. 80.000 krónur. Ennfremur er í dóms- orði staðfest löghald á eign stefndu Svövu að Hverafold 126 í Reykjavík til ttyggingar dómkröfu þessa máls. -FRI Sjukrahúsið í Keflavík: Málið í rannsókn hjá fógeta 500 framhaldsskólanemar í Um síðustu helgi voru afhent verð- laun í fyrri umferð stærðfræðikeppni framhaldsskólanema. Er þetta í þriðja skipti sem haldin er slík keppni á veg- um íslenska stærðfræðafélagsins og Félags raungreinakennara í fram- haldsskólum. Að sögn Reynis Axelssonar, stærð- fræðikennara við Háskóla íslands og formanns dómnefndar, er keppnin að- allega haldin til þess að auka áhuga á greininni. Þeim sem fara í stærð- fræði við háskólann fækkar óðum og er nú skortur á stærðfræðingum. Að- alástæðuna álítur hann vera þá ímyndun nemenda, að því er hann segir, að greinin bjóði ekki upp á neitt nema kennslu eftir nám. Ungt fólk er praktískt og telur að kennsla borgi sig ekki. Staðreyndin er hins vegar sú að nóg er að gera fyrir stærðfræðinga í alls konar stjóm- unarstörfum hjá fyrirtækjum. Fæstir peirra sem útskrifast fara í kennslu, segir Reynir. - Ég held að krakkamir hafi afskap- lega gaman af þessu og þeir segja að þetta sé miklu skemmtilegra en stærð- fræði í skólunum. Þátttaka í keppninni var mjög mikil og tóku yfir 500 nemendur þátt í fyrri hlutanum. Fer keppnin ffarn í tveimur hlutum, neðra stig er fyrir tvö fyrstu námsárin í framhaldsskólum og efra stig er fyrir tvö efstu námsárin. Tutt- ugu efstu á hvom stigi fá verðlauna- skjal. Af neðra stigi taka síðan 5 efstu þátt í lokakeppni en 20 efstu af því efra. Lokakeppnin verður haldin í mars og gert er ráð fyrir að fjórir efstu taki síðan þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni sem haldin verður á Kúbu næsta sum- ar. í mars verður einnig haldin norræn ólympíukeppni á hverju Norðurland- anna fyrir sig og má líta á hana sem nokkurs konar forkeppni fyrir þá al- þjóðlegu. Þeir er komust í úrslit af neðra stigi vom eftirtaldir nemendur: 1. Guðbjöm F. Jónsson, MA, 2. Agni Ásgeirsson, MR, 3. Halldór Ámason, MR, 4. Bragi R. Jónsson, Fjölbrautaskólanum Breiðholti, 5. Haukur K. Bragason, Verslunai-skóla íslands. í tuttugu efstu sætum á efra stigi keppninnar vom éftirtaldir nemendur sení allir komast í úrslit: 1. Geir Agn- arsson, MR, 2. Sverrir Ö. Þorvaldsson, MR, 3. Matthías Magnússon, MR, 4. Kristján M. Arason, MR, 5. Guðmund- ur Birgisson, MS, 6. Einar K. Friðriks- son, MH, 7. Pétur L. Jónsson, MR, 8. Davíð Aðalsteinsson, MK, 9. Sveinn Valfells, MR, 10. Ömólfur E. Rögn- valdsson, MH, 11. Tryggvi'Egilsson, MA, 12. Björn Þorsteinsson, MH, 13. Ari K. Jónsson, MR, 14. Jón H. Elías- son, MK, 15. Árni Loftsson, MH, 16. Guðmundur Magnússon, MA, 17. Magnús R. Guðmundsson, MR, 18. Páll Eyjólfsson, MR, 19. Gunnar Hansson, MH, 20. Kjartan Guðmunds- son, MR. -IBS stærðfræðikeppni Geir Agnarsson, nemandi i Menntaskólanum í Reykjavik, varð í l.sæti á efra stigi í fyrri hluta stærðfræðikeppni framhaldsskólanema. Hann er hér með verðiaunaskjal þvi staðfestu. Á myndinni má og sjá aðra keppendur. DV-mynd BG HLJSA SMIOJAN S'IÐARVOGI 3—5,104 REYKJAVÍK - SlMI 687700 PIPULAGNINGA* VÖRUR Er komið að pípulögninni í þínu húsi? Þarftu að leggja nýlagnir eða endurnýja hluta af gömlu? Við getum hjálpað. Komdu með teikn- ingarnar að lögninni og við gerum þér tilboð. Rör og tengi, blöndunartæki og baðsett, það fæst allt hjá okkur. HÚSASMIÐJAN — fær allt til að renna. ORKIN/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.