Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Blaðsíða 21
, rtr, r . ... .. . v FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986.____________________________________________________________________^33 i> v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Springdýnur. Endumýjum gamíar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Leikfimi-myndbönd. Holl hreyfing fyr- ir fjölskylduna, skemmtil. æfing, einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu, streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj. Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23. NÝJUNG -Orku -Armbönd og -Hringar gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga- spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11, s. 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 12 tröppu tréstigi, með handriði öðrum megin, utanmál 133 cm til sölu á tæki- færisverði. Uppl. í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19. 5 ára Philips ísskápur (tvískiptur) og 9 manna hornsófasett til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 30791 eftir kl. 18. Fallegur hálfsiður refapels til sölu, stærð frá 38-40. Uppl. í síma 79504 eftir kl. 20 í kvöld og á morgun til kl. 16. Til sölu: Þrekhjól, skrifborð, einstakl- ingsrúm með skáp og skúffum, vegna brottflutnings, selst ódýrt. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 19. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, einn- ig skenkur og Kelvinator ísskápur. Uppl. í síma 613145. Normandi myndatökuvél til sölu og á sama stað Sprite hjólhýsi. Sími 97- 81275. 10 bjóð af mjög góðri línu til sölu. Uppl. í síma 92-6591. Borðspil fyrirspilasvæði til sölu. Uppl. í síma 611902 eftir kl. 19. Góðir heykögglar til sölu. Uppl. í síma 688732 eftir kl. 18 næstu kvöld. Þeytivinda. Lítið notuð AEG þeyti- vinda til sölu. Uppl. í síma 38282. M Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar ísl., pocketbækur, gömul ísl. póstkort, tímarit og blöð, ísl./erl. Kaupi einnig eldri ísl. málverk og teikningar, út- skorna muni o.fl. gamalt. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, Rvík, s. 29720. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 10825. Opið 12 18, laugardaga 11-14. Óska eftir aö kaupa notaða rafmagns- ofna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1739. Óska eftir tjaldvagni helst Combi Camp 202, gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1738. Óska efir að kaupa Silver Reed raf- magnsritvél. Uppl. í síma 53065. ■ Verslun Undraefr.ið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, simi 681068. Sendum í póstkröfu. Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punt- handklæði, útskornar punthand- klæðahillur, sænsku tilbúnu punthandklæðin, samstæðir dúkar og bakkabönd, einnig jólapunthand- klæði. Póstsendum. Uppsetningabúð- in, Hverfisgötu 74. Sími 25270. ■ Fyrir ungböm Til sölu Silver Cross barnavagn, Gess- lein kerra með poka, sólhlíf og skerm, burðarrúmsvagn, hoppróla, taustóll, barnabílstóll, göngugrind og plast- baðkar á grind. Uppl. í síma 20465. ■ Heimilistæki Þvottavél til sölu. Stór, ca 3ja ára Westinghouse þvottavél til sölu, topphlaðin, tekur heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 93-5376. Thomson þvottavél og þurrkari til sölu, 3ja ára. Uppl. í síma 23245 eftir kl. 19. Ísskápur, Arthur Martin, til sölu, 4ra ára gamall. Uppl. í síma 10861. ■ Hljóöfæri Martek hf. auglýsir. D and R hljóðmix- er og fylgihlutir frá Hollandi í öllum stærðargráðum, allt frá heimanotkun upp í fullkomnustu upptökustúdíó, mjög gott verð. Leitið uppl. hjá okkur í Hafnarstræti 20,3. hæð, sími 622610. píanóstillingar og viögeröir. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Sindri Már Heimisson. Uppl. og pantanir í síma 16196 e. kl. 18. Vantar tvo hátalara fyrir söngkerfi (200 w). Uppl. í síma 12405 og 681123 á kvöldin. Roland Spirit 50 gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 99-1445 eftir kl. 19. Óskum eltir að kaupa vel með farið píanó. Uppl. í síma 93-2696. ■ Hljómtæki Erum tluttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Hljómtæki til sölu. Uppk í síma 611902 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. ■ Húsgögn Hjónarúm, isskápur og stofuskápur. Til sölu hjónarúm úr massífri furu með springdýnum, 2x2 m, náttborð fylgja, ársgamall Sierra barísskápur, viðar- litaður, 55 cm hár, og gamaldags borðstofuskápur með gleri, úr massífri furu, 110 cm breiður. Uppl. í síma 651959. Gömul húsgögn, 35-40 ára. 4ra manna sófi, einn stóll, borðstofuskápur og borðstofusett, ljós útskorin eik í öllu. fataskápar, málaðir, og náttborð, allt til sýnis að Miklubraut 1 milli kl. 13 og 16 laugardaginn 22. nóv. 4 sæta sófi + 2 sæta, 2 svefnbekkir, til sölu, einnig Fiat 125 79, þarfnast boddílagfæringar, góður bíll að öðru leyti. Uppl. í síma 73898 eftir kl. 22. 6 sæta svart raðsett (hornsófi) til sölu, einnig tvíbreiður svefnsófi, eldhús- borð og 6 stólar, Hocus pocus barna- stóll. Uppl. í síma 656887 og 50192. Vel með larinn furuhúsgögn í ungl- ingaherb. til sölu, þ.e. svefnbekkur, skrifborð m. hillum, fataskápur og plötuskápur. Sími 23106 e.kl. 18. ■ Bólstrun Klæðningar - viðgerðir. Úrval af efn- um. Ódýr efni á borðstofustóla. Pantið tímanlega. Bólstrun Hauks, Háaleitis- braut 47, áður í Borgarhúsgögnum. sími 681460 eftir kl. 17. ■ Tölvur Apple diskadrit til sölu, einnig teikni- og textaforrit (Newsroom). Uppl. í síma 99-3129 eftir kl. 15. PC tölva óskast til kaups, helst með einhverjum forritum. Uppl. í síma 93-2780 eftir kl. 18. 2 stk. notuö disklingadrif í IBM PC til sölu. Uppl. gefur Örn í síma 695153. ■ Sjónvörp Vil kaupa nýlegt litasjónvarp, stærð 23"-22". Uppl. í síma 12405 á kvöldin. M Dýmhald________________________ Kanínubúr. Kanínubændur, ath.: Ódýru kanínubúrin komin, einföld búr fyrir ungamæður, tvöföld búr fyr- ir ullar- og kjötframleiðslu. Ósóttar pantanir óskast sóttar. Guðbjörn Guðjónsson hf., Korngarði 5, Sunda- höfn, sími 685677. Loðdýrabændur, ath. Eigum enn eftir óráðstafað nokkrum hálfnorskum úr- vals blárefum, notið tækifærið og bætið stofn ykkar. Uppl. í síma 95- 4549. Par í sveit óskar eftir sprellfjörugum hvolpi af stóru kyni, helst ekki yngri en 3ja mán. A sama stað óskast sjón- varp, video og þurrkari. Uppl. í síma 52505 eftir kl. 16. Hestamenn. Tökum að okkur hesta- og heyflutninga um allt land, útvegum úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar og Róbert. Hestaflutningar. Tek að mér hesta- flutninga, fer um allt land. Uppl. í síma 77054, Jónas Antonsson. Pontus er týndur. Grár köttur úr Máva- hlíð 14 týndist 11. nóv. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23147. Görtz tölthnakkur, eins árs, til sölu. Uppl. í síma 50044. Hnakkur óskast. Uppl. i síma 72004 eft- ir kl. 18. Óska eftir að kaupa pláss fyrir tvo hesta í Víðidal. Uppl. í síma 78543. ■ Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Tökum í umboössölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Skiðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar . vörur, notaðar vörur. Tökum notað *-upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð- ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða- leigan gegnt Umferðarmst. Sími 13072. Skíðavörur: Dynastar skíði, Trappeur skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði og skó upp í nýtt. Opið til kl. 19 virka daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. Vélsleðamenn. Gerum klárt fyrir vet- urinn. Stillum og lagfærum alla sleða. Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Tengisleöar. Tengisleðar aftan í vél- sleða fyrirliggjandi, burðargeta 250 kg. Víkurvagnar hf., sími 99-7134. ■ Hjól Hænco auglýsirl! Leðurjakkar. leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Hænco auglýsir: brunaútsala bruna- útsala!! m.a. leðurjakkar. buxur. hanskar, nælonjakkar. hjálmar, vél- sleðagallar o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, s. 12052-25604. Póstsendum. Honda XL-600 R. Honda XL-600 R End- uro til á lager. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Honda á íslandi, Vatnagörðum 24, sími 38772. Triumph 750 cub. Tiger (Morgokit), mjög gott hjól. Uppl. í síma 98-2360 í matatímum. ■ Til bygginga Framleiöum: sólstofur, glugga, lausa- fóg, svala-, úti- og bílskúrshurðir. Sérsmíði alls konar. Viðhald og við- gerðir húsa. Tilboð. Trésmiðjan Ondvegi, Kársnesbraut 104, sími 43799. ■ Byssur Byssuviögerðir. Geri við allar gerðir af skotvopnum, sérsmíða skepti, lag- færi dældir í hlaupi, set mismunandi þrengingar í hlaup og fl. Agnar Guð- jónsson byssusmiður, Grettisgötu 87. kjallara, sími 23450 eh. þriðjud.-föstud., móttaka einnig í Sportvali, Laugavegi 116. Byssur og skotfæri. Sendum í póstkröfu um allt land. Sportbúð Ómars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. Tökum byssur í umboðssölu. ■ Verðbréf Peningamenn. Hef til sölu kaupsamn- ing að íbúð með greiðslum á 10 mánuðum héðan í frá, á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1740. Óska eftir að kaupa sjálfskuldar- ábyrgðarbréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1729. ■ Fasteignir Grindavík. Til sölu steinhús í Grinda- vík. Uppl. í síma 92-8661 eða 92-4673. ■ Bátar Hraðbátur, 21 fet. Til sölu lúxusinn- réttaður og mjög vel útbúinn fallegur sportbátur m/vagni, góð kjör (skulda- bréf). S. 35051 og 671256 á kvöldin. Vil kaupa bátavél, ekki þyngri en 150 kg, drif þarf ekki að fylgja. Sími 97- 1439 eftir kl. 17. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Yfirfærum 8 og 16 mm. kvikmyndir og slides-myndir á video, fullkominn VHS klippibúnaður og hljóðvinnsla. Heimildir samtímans, Suðurlands- braut 6, sími 688235. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 500. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515 - ekki venjuleg videoleiga. Fisher BETA myndbandstæki til sölu, 3ja ára gamalt. Yfir 20 spólur fylgja. Uppl. í síma 16573. ■ Varahlutbr Bílapartar, Smiðjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, erum að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord '79, Toyota Tercel '79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Dodge Van, Benz 240D ’75. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Abyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Fiat 125 P ’76, Fiat 131 Automatic ’79, Audi GL ’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Re- nault 12 TL ’74, Toyota Mark II '75, Mazda 818 og 323 ’75-'79, Toyota Corolla ’72-’79. Toyota Crown ’71-’74, Volvo 144 ’73-’74, Lada 1600 ’77-’78, Opel Rekord ’74-’77, Toyota Starlet ’78. Einnig mikið úrval afvélum. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bílvirkinn, s. 72060. Oldsmobile dísil '78, Lada sport '81, Fiat Ritmo '81. Audi 100 LS ’78, Saab 99 '74, Galant ’79. Fairmont '78. Datsun Cherrv '81, Cortina ’79 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk- inn, Smiðjuv. 44E. Kóp. S. 72060 og 72144. Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Vatnskass- ar. RANCHÓ. fjaðrir. demparar. fóðringar. MSD kertaþr., fjölneista- kveikjur, Warn rafmagnsspil. felgur, topplúgur. pakkningar. vélahlutir. Hraðpöntum varahluti frá GM. Ford, Dodge og AMC, hagstætt verð. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum yarahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Takiö eftir. Mikið af góðum varahlut- um í Honda CB 900, árg. '81. nýtt og notað, og Escort, góð vél. kassi og drif, boddíhlutir í Toyota Tercel, árg. '81 að framan, nýtt og notað, á sama stað óskast Lancer eða Galant, vélar- vana. Uppl. í síma 31175. Bilgaröur, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel ’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang II ’74, Cherman ’79. Bilgarður sf., sími 686267. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant '79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 '80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri '75. Bílgarður sf., sími 686267. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Réttingaverkstæði Trausta. Erum að rífa Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’79, Toyota Tercel, Mazda 323 ’80, Lada 1600 ’81, VW Golf '75, Subaru 4x4 ’78, Vauxhall Chevette ”78, Volvo 144, ’74, Saab 99 ’74. Sími 53624. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Audobianchi, Escort, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Range Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. . Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Audobianchi, Escort, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Range Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl.-A2 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Partasalan. Erum að rífa: Corolla ’84, Mazda 929 ’81, Fairmont '78-79, Volvo 244 79, 343 78, Mitsubishi L 300 '81 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M. s. 77740. Varahlutir í Volvo 244 til sölu. einnig vökvastýri. Uppl. í síma 72262 eftir kl. 19. Notaðir varahlutir, vélar. sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál. sími 54914, 53949, bílas. 985-22600. ,r Nizzan disilvél og 205 millikassi í Chevrolet, 4-10 drifhlutfall í 9“ Ford, hliðarhurðir, sæti og bekkir í Ford og Chevrolet Van. S. 50192 og 656887. Varahlutir úr AMC Matador til sölu. 304 cub. vél og sjálfskipting í góðu lagi, vökvastýri og margt fleira. Uppl. í síma 99-5520. Vörubilavarahlutir. Volvo G89 vara- hlutir til sölu, vél. gírkassi, hásing, búkki o.fl. Uppl. í síma 72148 á kvöld- in. 8 cyl. 305 AMC vél 77 til sölu. Uppl. í síma 15508, Jón. Ýmsir varahlutir í Peugeot 404 74 til sölu. Uppl. í síma 93-3862 eftir kl. 16. ■ Vélar Ford D Sierra, 4 cyl. hallandi dísilvél óskast. Vinnusími 98-2210. heimasími 98-1653. ■ Vörubílar Til sölu Volvo vörubíll. F 88. í vara- hluti, óryðgað hús. pallur og sturtur. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 19. @Keramikllúðih /;/. SIGTÚN 3, SÍMl 26088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.