Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986. 41 „Við ætlum að fá eina flösku af gamaldags jarðarberjavíni Bjössa bónda.“ Vesalings Emma Bridge Þó árin færist yfir bresku spilakon- una kunnu, Rixi Markus, er hún enn eitilhörð við spilaborðið. Hér er spil sem kom fyrir í tvímenningskeppni ný- lega. Vestur spilaði út hjartakóng í fjórum spöðum suðurs. Suður opnaði á 2 gröndum og eftir yfirfærslu varð lokasögnin í suður. Norðúh * ÁG1098 . b 10 C G63 * G952 Austuk * 543 V 876 0 10982 * 1063 SUÐUR * K6 ' V Á952 0 ÁK4 + ÁD74 Rixi Markus drap á hjartaás og svínaði spaðaáttu. Geymdi sér kónginn til að halda sambandinu ef austur dræpi á spaðadrottningu. En áttan átti slaginn og þá var laufadrottningu svínað. Vestur drap á kóng og spilaði hjartadrottningu. Trompað í bhnd- um. Spaði á kónginn og blindum spilað inn á laufagosa. Þá voru trompin tekin af mótherj um með spaðaás. Þar sem trompin skiptust 3—3 sá (Markus að möguleiki var á að nýta hjartalitinn því hún hafði tekið vel eftir að austur hafði látið sexið og sjöið í hjartaslagina tvo. Hún hafði kastað tígli á spaöaás, tók nú laufslagina þrjá og spilaði síðan tígli á kónginn. Þá kom hjartanía, vestur lét gosann, trompaö í blindum og áttan kom siglandi frá austri. Þar með varö hjartafimmið 12 slagurinn og semitoppur í höfn. Skák ísraelsmaðurinn Lev Gutman, sem teflt hefur hér á landi og varð m.a. efstur á alþjóðlega mótinu í Grinda- vík 1984, hefur loks náð stórmeist- aratitli. Nú siðast varð hann efstur á alþjóðlegu móti sem haldið var í brugghúsi í Wuppertal í V-Þýska- landi. Gutman hlaut 8 'A v., Lau 7 'A v., Farago 6 A v., King, Westerinen, Meyer og Knezevic (sem vitaskuld varð jafntefliskóngur) fengu 6 v. í þessari stöðu hafði Gutman hvítt og átti leik gegn Ástralíubúanum Johansen: 22.Bxf6 + ! DxfB 23. fxg6 Dxg6 24.HÍ7+ Dxf7 25.RxnKxn26.Dd3! Lykilleikurinn. Hvítur hótar 27.Dh7+ Bg7 28.HÍ1+ sem vinnur og riddarinn á a6 er einnig í uppn- ámi. Svartur lék 26.-Kg8, en eftir 27.Dxa6 vann hvítur létt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. - 27. nóv. er í Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar 1 símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 9-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. En áhrifarikt. Það kemur venjulega ekki mikið af viti í frá þér i reiðiköstunum. Lalli og Lína VtSTlK * D72 KDG43 0 D75 + K8 Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Vinur þinn hefur góðar fréttir að færa. Þér verður falin meiri ábyrgð. Langt ferðalag gæti orðið fljótlega, áfanga- staðurinn er algjörlega nýr. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú ættir að klára alla skriffinnsku í dag. Einhver spenna er heima fyrir. Þú mátt samt búast við að henni verði eytt þegar á kvöldið líður. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Óvenjulegur og athyglisverður nýr kunningi gæti sannað að hann sé trausts verður. Allt gengur mjög vel og þú kemst að því að þú ert frekar vinsæl persóna. Nautið (21. apríl-20. maí): Reyndu að gefa þér meiri tíma fyrir sjálfan þig. Þú kemst að því að þú ert á kafi fyrir aðra. Það borgar sig að gefa fjármálunum gaum. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Eldri persóna kynnir þig fyrir nýjum vinum. Þú átt við vandamál að stíða, og kemst að því að það er auðveldara að leysa þau heldur en þú hélst. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Vertu mjög nærgætinn í dag, sérstaklega við þá sem eru þreyttir og óska eftir aðstoð þinni. Þú ættir að skreppa eitthvað út í kvöld. Ástamáiin ganga eftir áætlun hjá þeim einhleypu. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú gætir verið sakaður um að hafa gert eitthvað sem þú hefur ekki gert. Misstu ekki stjórn á skapinu og þú færð afsökunarbeiðni. Blár litur er í uppáhaldi. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þetta verður rólegri dagur heldur en upp á síðkastið, en þú þarfnast þess því þú ert dálítið stressaður. Njóttu heim- ilislífsins því það er gott og afslappandi. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vertu almennilegur við félaga eða aðstoðarmann þó hann taki ekki að sér sanngjarnan hlutá. Reyndu að koma því við að slappa af heima í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Farðu yfir það sem þú þarft að gera í dag, því smábreyting- ar gætu gert þér gott í dag. Þú getur axlað meiri ábyrgð og miðað vel áfram. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver gæti æst þig upp. Vertu mjög vingjarnlegur heima fyrir. Taktu utanaðkomandi hlut ákveðnum tökum. en blandaðu þeim ekki saman við annað. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Farðu vel með peningana þína, og keyptu bara nayðsyn- lega hluti. Eitthvað sem þú last gæti sagt þér það sem þú vilt vita um hluti sem hafa valdið þér áhyggjum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlón, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn ó aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kí. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kft 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 virki, 8 títt, 9 iðki, 10 ill. 11 skel, 12 hjarir, 14 kvæði, 15 fisks, 16 reiki, 18 kölski, 20 klaki, 22 bindi. 23 álpast. Lóðrétt: 1 úrræði, 2 orka, 3 mesta, 4 losar, 5 mjög, 6 hópur, 7 hreyfðist, 13 reimar, 14 gróf, 15 elska, 17 fljót- ið, 19 frá, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þjást, 6 fr, 8 voði, 9 áli, 10 æða, 11 gras, 12 lánlaus, 15 at, 16 kasta, 17 stæltar, 19 aur, 20 löng. Lóðrétt: 1 þvæla, 2 joð, 3 áðan, 4 sigla, 5 tárast, 6 flautan, 7 ris, 13— áttu, 14 sarg, 16 kær, 17 sa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.