Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Síða 33
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986.
45
Sviðsljós
Olyginn
sagði...
Marie
Christine
af Kent
segist vera búin að fá nóg af
því að kyssa ókunnug sífrandi
smábörn og klippa silkiborða í
tvennt. Hún heimtar nú frið fyrir
þessu rúmlega eitt hundrað
góðgerðarsamkomum sem hún
hefur mætt á árlega og skorin-
orðar meiningar prinsessunnar
þykja ákaflega hneykslanlegar
innan bresku hirðarinnar. En
hún kærir sig kollótta - og
minnir á að í öllum góðum
sápuóperum verði að fyrir-
finnast innan fjölskyldunnar ein
slæm stúlka sem rekst illa í rétt-
Dean Martin
gengur nú með grasið í skónum
á eftir sinni fyrstu eiginkonu,
Jeanne Martin. Þau skildu eftir
tuttugu ára hjúskap og varð það
dýrasti skilnaðurinn í Hollí á
þeim tíma - fjörutiu og fimm
milljónir dollarar voru úrskurð-
aðir í lífeyri til handa frúnni og
glæsivillan í Beverly Hills féll í
hennar hlut einnig. Þá sagði
Jeanne alkóhólisma Dean skiln-
aðarástæðuna en hann hélt nú
ekki - drykkjan væri sér ekkert
vandamál. Eftir öll þessi ár og
nokkur hjónbönd og sambýli
fullyrðir leikarinn að Jeanne
hafi hreinlega bjargað lífi sínu
með því að mæta á staðinn
undir lokin og fá hann til þess
að þerjast á móti ofneyslunni.
„Nú drekk ég gos í stað viskísins
og borða grænmeti en ekki ró-
andi töflur," segir Dean Martin
alsæll með skiptin - og hann
lætur engan dag liða án þess
að biðja um hönd sinnar heitt-
elskuðu enn og aftur.
Jane
Seymour
elskar að klæðast pelli og purp-
ura - að ekki sé minnst á að
skiýðast glitrandi eðalsteinum.
Leikkonan býr í fagurlega
skreyttri höll skammt frá Bath í
Englandi þar sem allt minnir á
forna dýrðardaga aðalsins og
fataskáparnir eru sagðir með
þeim innihaldsríkustu á öllu
landinu - konungsfjölskyldan
er þar ekki undanskilin. Hún er
sumsé illa haldin af fatadellu og
kaupir inn nýjar vörur vikulega
- og verðið fyrir skemmtanina
er ekki á færi venjulegra meðal-
jóna.
Þrjátíu mínútna
fagnaðarlæti
Á vegum Vísnavina kom hingað til
lands góður gestur - hin sænska
söngkona Marie Bergman. Hún hélt
tónleika i Félagsstofnun stúdenta og
kom þar fram ásamt eiginmanni sín-
um - gítarleikaranum Lasse Eng-
lund. Marie er mjög þekktur
listamaður á Norðurlöndum og um-
töluð sem einn besti tónlistarmaður
Svía á sínu sviði. Mikil og góð
stemmning var í Félagsstofnuninni
og urðu þau hjónin að spila í hálf-
tíma aukalega vegna fagnaðarlát-
anna - sjö aukalög fengu fagnandi
hljómleikagestimir.
DV-myndir BG
Frelsið er falt
Það er ljóst að Bubbi er allsendis
óhræddur við að bjóða frelsi sitt falt
og er meira að segja talsvert bjart-
sýnn á að það seljist. Hann sést hér
með frelsið í fanginu og þann nafn-
togaða Ása í Gramminu sér við hlið.
Ási gengur líka undir nafninu Ás-
mundur Jónsson útgefandi, innflytj-
andi, hljómleikahaldari, útvarps-
þáttagerðamaður og...
Bubbi mun svo véra Morthens líka.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbæ 154, 3,t.v„ þingl. eigandi Brynjólfur Thorarensen, fer
fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavik, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ólafur Gústafsson
hrl„ Skarphéðinn Þórisson hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
___________________Borgarfógetaembaettið i Reykjavik.
______________________________________fA
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbæ 88, 3.t.h„ þingl. eigandi Kópur Kjartansson, fer fram
á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Brynjólf-
ur Eyvindsson hdl.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbæ 96, 2.h.h„ þingl. eigandi Þórhallur B. Bjarnason, fer
fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík «
______________________Borgarfógetaembættið I ReykjaviR.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbæ 118,1 ,h.h„ þingl. eigandi Sigurborg Ingimundardótt-
ir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteiginni Hraunbæ 176, 1.t.h„ þingl. eigandi Sigurður
Benediktsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 13.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Gjaldheimtan I Reykjavík og Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl.
______________________Borgarfógetaembættið í ReykjaviK,
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbæ 158, 1 .t.h„ þingl, eigendur Magnús Heiðarsson og
Bryndís Axelsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86. kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hverafold 64, þingl. eigandi Kjartan Halldórsson, fer fram *
eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir
Thoroddsen hdl„ Lögmenn Hamraborg 12 og Gjaldheimtan I Reykjavík.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Brúnastekk 1, þingl. eigandi Vilhjálmur Ingólfsson, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavik.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Hvammsgerði 8, þingl. eigandi Ragnheiður
Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 11.15. Uppþoðs-
þeiðendur eru Útvegsbanki Islands, Tryggingastofnun ríkisins og Ásgeit
Thoroddsen hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hvassaleiti 12, kjallara, þingl. eigandi Hreinn
Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86. kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Barmahlíð 26, kj„ þingl. eigandi Ólöf Jó-
hannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hdl.
________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Grensásvegi 58, 3.t.v„ þingl. eigandi Helgi
Guðþrandsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv/86 kl. 11.30. Upp-
boðsþeiðendur eru Friðjón Örn Friðjónsson hdl. og Iðnaðarbanki Islands hf.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Logalandi 18, þingi. eigandi Guðmundur
Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.'86 kl. 10.45 Uppboðs-
beiðendur eru Landsbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Útvegsbanki
íslands. ^
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Kvistalandi 12, þingl. eigandi Reynir Guð-
laugsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. nóv.’86 kl. 10.30. Úppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofnun rikisins.
Borgarfógetaembættið i Reykjayík.