Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1986, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986.
Útvaip - Sjónvaip
Bylgjan og Stöð 2 kl. 21.15:
Ótruflaðar
í stereo
Bylgjan og Stöð 2 munu leiða saman
hesta sína í kvöld og útvarpa og sjón-
varpa samtímis tónleikum sem haldnir
voru í tileftii 10 ára afinælis Princes
Trust sjóðsins. Karl Bretaprins stofh-
aði sjóð þennan til styrktar æskunni.
Styrktartónleikamir voru haldnir i
júni á þessu ári.
Á hljómleikunum koma fram ýmsir
af vinsælustu og virtustu tónlistar-
mönnum í heimi, þar á meðal eru Big
Country, Level 42, Elton John, Tina
Tumer, Mark Knapfer, gítarleikari
úr Dire Straits, Sting, Paul Young,
Rod Stewart, George Michael og Paul
McCartney, en hann hefur lítið komið
fram opinberlega síðan John .Lennon
var myrtur. Þátturinn er 90 mín. lang-
ur og verður ótruflaður og að sjálf-
sögðu í stereo á FM 98,90.
Belladonna:
BHdgespilarinn í
beinni útsendingu
I Reykjavík síðdegis í dag fær Hall-
grímur Thorsteinsson í heimsókn til
sín Belladonna, heimsmeistarann í
bridge, og verður hann í beinni út-
sendingu um fimmleytið. Bridgeá-
hugamenn fá að hringja og spyrja
hann spjömnum úr, hvemig hann fer
að og hvað leynist á bak við sigur-
göngu hans. Hallgrímur ætlar að fá
kappann til þess að segja 6 grönd og
ýmislegt um sjálfan sig og sinn feril.
Auk þess verða ýmsir aðrir góðir gest-
ir í þættinum og svo auðvitað tónlist
af ýmsu tagi.
Rás 2 kl. 20.00:
Evrópukeppnin
í handknattleik
Bein útsending verður úr Laugar-
dalshöllinni af leik Stjömunnar og
Dinov Slovan frá Júgóslavíu í Evrópu-
keppni bikarhafa í kvöld í þættinum
Tekið á rás. Eins og kunnugt er töp-
uðu Stjörnumenn fyrir Dinov Slovan
í fyrri leik liðanna með 7 mörkum, eða
22-15, en þar sem íslenskir áhorfendur
em mjög duglegir að hvetja sína menn
getum við átt von á hinum ótrúlegustu
úrslitum. Ingólfur Hannesson og
Samúel Öm Erlingsson lýsa leiknum.
Auk þess verður sagt frá leik Vals og
Njarðvíkur í úrvalsdeild körfuknatt-
leiksins og sjö öðrum leikjum í körfu-
og handknattleik.
Tina Turner er að sjálfsögðu í hásæti meðal jafningja sem skemmta á styrktar-
tónleikunum.
Rás 2 kl. 15.00:
Fjör
á föstudegi
t dag mun Bjami Dagur Jónsson
auglýsingateiknari og landsþekktur
áhugamaður um bandaríska sveita-
tónlist verða á fullri ferð á rás 2.
Þáttur hans nefhist Fjör á föstudegi.
Þar sýnir Bjami á sér aðra hlið en
landsmenn þekkja af rölti hans Á
sveitaveginum á mánudögum. Þáttur
hans í dag er ætlaður til þess að létta
mönnum lund í föstudagsstreitunni og
lífga upp á gráan hversdagsleikann.
Til þess notar Bjami Dagur tónlist af
ýmsu tagi, gamla og nýja, íslenska sem
erlenda. Þá er ekki ólíklegt að slegið
verði á þráðinn til fólks í bæ og byggð
og leitað frétta úr föstudagsumferð-
inni.
Bjami Dagur fer af Sveitaveginum
yfir í Fjör á föstudegi.
Föstudagur
21. nóvember
_________Sjónvarp______________
17.55 Fréttaágrip á táknmáli.
18.00 Litlu Prúðuleikararnir
(Muppet Babies). 18. þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá 16. nóvember.
18.55 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Spitalalíf (M*A*S*H). Áttundi
þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á neyð-
arsjúkrastöð bandaríska hersins í
Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al-
an Alda. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.30 Fréttir og veður. ,
20.00 Auglýsingar.
20.10 Sá gamli (Der Alte). 23. Einn í
ráðum. Þýskur sakamálamynda-
flokkur. Aðalhlutverk Siegfried
Lowitz. Þýðandi Þórhallur Ey-
þórsson.
21.10 Unglingarnir í frumskógin-
um. Umsjón: Árni Sigurðsson.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólaf-
ur Sigurðsson.
21.55 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni.
22.25 Á döfinni.
22.35 Seinni fréttir.
22.40 Hrægammur (Dögkeselyu).
Ungversk sakamálamynd. Leik-
stjóri Ferenc András. Aðalhlut-
verk: György Cserhalmi, Hédi
Temesy, Zita Perczel og Maria
Gladkowska. Söguhetjan er
menntamaður sem vinnur fyrir sér
með því að aka leigubíl. Hann
verður fyrir barðinu á óvenjuleg-
um þjófum og grípur til örþrifa-
ráða til að rétta hlut sinn. Þýðandi
Hjalti Kristgeirsson.
00.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.30 Myndrokk.
18.30 Teiknimyndir.
19.00 Allt er þá þrennt er (Three’s a
Company). Jack og Janet fá
óvæntan herbergisfélaga þegar
frænka Chrissyar kemur í fyrsta
sinn til stórborgarinnar.
19.30 Klassapíur (Golden Girls).
Bandarískur skemmtiþáttur. Þeg-
ar dóttirin Kate ákveður að giftast
manni sem er fótsnyrtir neyðist
Dorothy til að hitta fyrrverandi
eiginmann sinn á hinn einkenni-
legasta máta. Rose, Blanche og
Sophia hafa af þessu öllu mestu
áhyggjur.
20.00 Fréttir.
20.30 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Bandarískur framhaldsþátt-
ur með stórstjömunni Don Jo-
hnson og Philip Michael Thomas.
Crockett og Tubbs vinna að því
að klófesta Tony Amota sem selur
hergögn á alþjóðavettvangi. Koma
þeir upp hlerunartækjum og fylgj-
ast með hverju fótmáli hans.
21.15 Afmælisveislan („The Birthday
Party“ Concert 1986). Styrktar-
tónleikar sem haldnir voru í tilefni
10 ára afmæli sjóðs sem prins
Charles stofnaði til styrktar æsk-
unni. Flytjendur eru m.a. Phil
Collins, Eric Clapton, Elton John,
Howard Jones, Paul McCartney,
Rod Stewart, Sting, Tina Tumer
og Paul Young. Þáttur þessi verð-
ur sendur út í stereo á Bylgjunni
FM 98.90 á sama tíma og hann er
sýndur.
22.45 Benny Hill. Hinn vinsæli
bandaríski gamanþáttur.
23.10 McArthur hershöfðingi.
Bandarísk kvikmynd með Gregory
Peck í aðalhlutverki. Mynd þessi
fjallar um hinn stormasama feril
Douglas MacArthur hershöfð-
ingja. Hin snilldarlega herferð
gegn japanska flotanum á Kyrra-
hafinu er sýnd. Þrátt fyrir sæta
sigra vom hann og Truman forseti
persónulegir fjandmenn.
01.20 Myndrokk.
05.00 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „örlaga-
st.einninn“ eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son les þýðingu sína (14).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist-
insdóttir kynnir lög af nýjum
hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr for-
ustugreinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur:
Kristín Helgadóttir og Vemharð-
ur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Menningarmál. Um-
sjón: Oðinn Jónsson.
18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórs-
son sér um þáttinn.
18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
(Frá Akureyri).
19.35 Lestur úr nýjum barna- og
unglingabókum. Umsjón: Gunn-
vör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafs-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
23.00 Frjálsar hendur.Þáttur í umsjá
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Utvaxp rás n
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs
Sigfússonar.
13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Fjör á föstudegi með Bjama
Degi Jónssyni.
16.00 Endasprettur. Þorsteinn G.
Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms-
um áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin Andrea Jóns-
dóttir.
23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins-
syni og Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir em sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni FM
90,1.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni FM 96,5.
Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb-
ar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og
greinir frá helstu viðburðum helg-
arinnar.
__________Bylgjan_______________
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast
með því sem helst er í fréttum,
segja frá og spjalla við fólk. Flóa-
markaðurinn er á dagskrá eftir
kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. þægileg tón-
list hjá Hallgrími, hann lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólkið
sem kemur við sögu. Fréttir kl.
18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
20.00 Bein lýsing frá Laugardals-
höU. Evrópukeppni bikarhafa.
Stjaman-Dinos Slovan frá Júgó-
slavíu. Hermann Gunnarsson
lýsir.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Þessi sí-
hressi nátthrafn Bylgjunnar
heldur uppi helgarstuðinu með
hressri tónlist. Spennandi leikur
með þátttöku hlustenda þar sem
vegleg verðlaun em í boði.
3.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunn-
ar. Haraldur Gíslason leikur
tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn og hina sem fara snemma
á fætur.
Veðrið
^ g o
t dag snýst hann í vaxandi suðaustan-
og síðan austanátt, allhvasst eða
hvasst verður og slydda eða rigning
sunnan til á landinu með kvöldinu.
Veður fer hlýnandi þegar líður á dag-
Akureyri léttskýjað -5
Egilsstaðir heiðskírt -7
Galtarviti léttskýjað -2
Hjarðames léttskýjað -5
Ketlavíkurtlugvöllur skýjað -2
Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -6
Raufarhöfn skýjað -6
Reykjavík léttskýjað -5
Sauðárkrókur iéttskýjað -5
Vestmannaeyjar léttskýjað 0
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 1
Helsinki rigning 9
Ka upmannahöfn léttskýjað 3
Osló alskýjað -1
Stokkhóimur skýjað 0
Þórshöfn snjóél -1
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 17
Amsterdam léttskýjað 6
Aþena skýjað 13
Barcelona léttskýjað 11
(Costa Brava)
Berlín skýjað 9
Feneyjar þokumóða 8
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 6
Glasgow skýjað 3
Hamborg skúr 6
Las Palmas skýjað 20
(Kanaríeyjar)
London hálfskýjað 6
Lúxemhorg léttskýjað 4
Madrid mistur 10
Malaga skýjað 18
(Costa Del Sol)
Mallorca léttskýjað 13
(Ibiza)
Montreai skýjað -5
Nuuk snjókoma -7
París léttskýjað 6
Róm þokumóða 12
Vín þokumóða 5
Winnipeg Iéttskýjað -11
Valencía skýjað 15
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 222 - 21. nóvember
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
40,660
57,371
29,333
5,3325
5,3433
5,8327
8,2025
6,1518
0,9686
Dollar
Pund
Kan. dollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Fi. mark
Fra. franki
Belg. franki
Sviss. franki 24,1880
Holl. gyllini 17,8251
Vþ. mark 20,1437
lt. líra 0,02908
Austurr. sch. 2,8597
Port. escudo 0,2729
Spá. peseti 0,2990
Japansktyen 0,24853
írskt pund 54,789
SDR 48,7776
ECU 41,9205
40,780
57,541
29,420
5,3482
5,3591
5,8500
8,2268
6,1699
0,9715
24,2594
17,8777
20,2031
0,02917
2,8681
0,2737
0,2999
0,24927
54,951
48,9217
42,0442
40,750
57,633
29,381
5,3320
5,50Oé*}r
5,8620
8,2465
6,1384
0,9660
24,3400
17,7575
20,0689
0,02902
2,8516
0,2740
0,2999
0,25613
54,817
48,8751
41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
MÆWÆiUU
SNORRABRAUT 54
LEIKNAR AUGLÝSINGAR
28287
LESNAR AUGLÝSINGAR
28511
SKRIFSTOFA
622424
FRÉTTASTOFA
25390 og 25393