Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Page 7
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 7 Atvinnumál Útgerðarfélag Akureyringa: Sjómenn safna undirskriftum Jón G. Hankssan, DV, Akureyii; Sjómenn Útgerðarfélags Akur- eyringa skora nú á fyrirtækið að athuga með útflutning á fiski í gám- um til að fá hærra verð fyrir grálúðu. Áhafnir skipanna hafa tekið sig saman og safiiað undirskriftum und- ir texta þessa eftiis. Undirskriftar- listamir hafa gengið um borð í skipunum undanfarið. „Skipsáhafiiimar vilja fá um það svör hvort fiskútflutningur í gámum sé fyrirhugaður hjá ÚA. Skipverj- amir telja að þeim sé stórlega misboðið þar sem mjög mikill munur sé á aflaverðmæti og j>ar af leiðandi séu laun þeirra hjá ÚA lakari en á þeim skipum, sem selja allan afla sinn, eða hluta hans, erlendis," sagði Guðmundur Steingrímsson hjá Skip- stjórafélagi Norðlendinga við DV í morgun. Guðmundur sagði að sjó- mennimir bentu jafiiframt á að mörg innlend fiskvinnslufyrirtæki greiddu mun hærra verð fyrir ferska grálúðu, en verðlagsráð ákveður. Vilja sjó- menn vita hvort ÚA ætli að fara að dæmi þeirra. „Ég veit að þó nokkrir sjómenn hjá ÚA em famir að líta í kringum sig og fyrirtækið er ömgglega að missa nokkra góða sjómenn. Það vofir yfir að þeir fari yfir á önnur skip,“ sagði Guðmundur. Fleiri fiskar undir steini - og hlunnindamatið sjofaldað Lax- og silungsveiðibændur fá óvænta jólagjöf frá Fasteignamatinu að þessu sinni. Búið er að endurmeta hlunnindi af dýrustu veiðiánum. Nið- urstaðan er gríðarleg hækkun á matinu og allt að því sjöföldun í Mið- firði nyrðra. Mesta hækkunin verður í Fremri- Torfustaðahreppi, 694%. í Ytri-Torfu- staðahreppi verður hún þó ekki nema 532%. í Þorkelshólshreppi hækkar matið um 504%, í Torfustaðahreppi um 265% en næstum ekkert í Þverár- hreppi, eða ekki nema 188%. Allt em þetta hreppar í Vestur-Húnavatns- sýslu. Þingeyingar fá einnig skammtinn sinn. Hlunnindamatið í Skútustaða- hreppi hækkar um 328% og í Aðal- dælahreppi um 427%. I Svalbarðs- hreppi er hækkunin einungis 175%. Þetta em dæmi um eignasprenging- una hjá lax- og silungsveiðibændum núna í jólamánuðinum. En meðaltal hækkananna á Norðurlandi er 353% og speglar vísast sendingar Fasteigna- matsins til veiðiréttareigenda. HERB ?TAllir hafa skrifað undir“ - segir framkvæmdastjórí ÚA Jón G. Hauksson, DV, Akuxeyit „Við erum búnir að fá undirskrift arlistana. Við fengum þá í gær. Mér sýnast allir sjómenn ÚA hafa skrifað undir,“ sagði Vilhelm Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, er DV ræddi við hann um undirskriftir sem sjómenn hjá ÚA hafa safhað, til að hvetja til gámaútflutnings á grálúðu. Vilhjálmur vildi ekki tjá sig um það hvað gert yrði en sagði einungis að ÚA hefði unnið allan sinn afla í eigin frystihúsi „enda höfum við byggt fyrirtækið upp með það í huga að vinna okkar afla sjálfir". Vilhjálmur bætti við að sjómenn væra að tala um þróun. Hann sagði að spumingin væri hvort ekki væri vcrið að tala mn öfugþróun með út- flutningi sem þessum. Það yrði einnig að hugsa um starfsfólk frysti- húsanna og fólkið í landi sem hefði atvinnu af fiskvinnslu l v OIL sæ ERLM VŒ) MENN SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF. Pétur Eggeiz Ævisaga Davíös Dctvíð vinnur á skriístofu snjalls fjár- málamanns í Washington. Hann.er í' sííelldri spennu og í kringum hann er sííelld spenna. Vinur hans segir við hann; „Davíð þú veist oí mikið. Þú verður að fara frá Ameríku eins fljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur íullur aí upplýsing- um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðaref takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingarnar." Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáfu aí Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi eru niðjar Jóns yngra Bjarna- sonar. Alls verða bindin íimm í þessari útgáíu aí hinu mikla cett- írœðiriti Péturs Zophoníassonar. Myndir aí þeim, sem í bókinni eru nefndir, eru íjölmargar eins og í íyrri bindum ritsins, og mun fleiri heldur en vom í íyrstu útgáíunni. Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum viö menn Helga Halldórsdóttir segir hér frá fólki, sem hún kynntist sjálf á Snœfellsnest og einnig íólki, sem íoreldrar hennar og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá sagnir af sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leimlœkjar-Fúsa, Þórði sterka o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er írá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms* syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er aí vísum í bókinni, sem margar hafa hvergi birst áður. Árni Óla Reykjavik f yrri tíma III Hér em tvœr síðustu Reykjavíkur- bœkur Árna Óla, Sagt írá Reykjavík og Svipur Reykjavíkur, geínar saman út í einu bindi. Þetta er þriðja og síðasta bindið aí ritinu Reykjavík íyrri tíma. í þgssum bókum er geysi- mikill íróðleikur um persónur, sem mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höíuðborg landsins og forvemnum er hana byggðu. Frá- sögn Áma er skemmtileg og liíandi, og margar myndir prýða bcekurnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.