Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1986, Side 15
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1986. 15 Nýjar bækur Th. Bjömsson að því ítarlegan sögulegan inngang og hann hefur einnig útbúið skýringar sem verkinu fylgja. I bókinni eru jafnframt hartnær Qörutíu myndir frá samtíma höfundar sem fengnar eru að láni úr dönskum söfnum. Harma- minning Leonóru Kristínar er 340 bls. að stærð, unnin í Prentsmiðjunni Odda hf., Hilmar Þ. Helgason gerði kápu. Hugarfarssaga í Tímariti Máls og menningar Fjórða hefti Tímarits Máls og menn- ingar er nýkomið út og tekur að þessu sinni fyrir tískufyrirbæri í sagnfræði: hugarfarssögu sem á uppruna sinn í Frakklandi. Einar Már Jónsson sagn- fræðingur, sem starfar við háskólann í París, skrifar aðalgrein heftisins og leið- ir lesendur í allan sannleika um upphaf og þróun þessarar hefðar. Loftur Gutt- ormsson skrifar um Bernskuna í hugarfarssögulegu ljósi og veltir fyrir sér deilum fræðimanna um það hvort fólki hafi þótt vænt um börnin sín fyrr á tímum. Guðmundur Hálfdanarson vel- ur sér alíslenskt efni: Takmörkun giftinga eða einstaklingsfrelsi, og varpar óvæntu ljósi á frelsisbaráttu ís- lendinga á 19. öld. Meðal annarra greina í heftinu má nefna Drauma í íslendingasögum eftir Matthías Jónasson, frásögn af tatara- skáldinu Habdúllu Túkaj eftir Helga Haraldsson og litla sögu af tveimur töku- orðum í íslensku eftir Magnús Fjalldal. Dagný Kristjánsdóttir skrifar ritdóm um Söguna alla eftir Pétur Gunnarsson, Árni Sigurjónsson skrifar um Beyg Haf- liða Vilhelmssonar, Páll Valsson um Eld og regn eftir Vigdísi Grímsdóttur og Vésteinn ólason skrifar um nýjar forn- ritaútgáfur. Gunnar Karlsson á ádrep- una Samnorræn niðurlæging. Varmi Bílasprautun KOBU GLTTRA HEFUR MEIRI GUÁA EIM HEFÐBUIMDIN IIMIMIA/IÁUMIIMG 'lPUsU«AUií15ra*- “Al “ °/ -"UÍING. VATHSPVKHAAILEG, Nýja Kópal innimálningin, KÓPAL GLITRA, hefur sérlega fallega og sterka áferð. KÓPAL GUTRA glansar hæfilega mikið til að þú getir notið þess að sjá samspil Ijóss og skugga glitra í umhverfinu. KÓPAL GLITRA glansar mátulega og hentar því velá öll herbergi hússins. Þegar þú notar KÓPAL OUTRU þarf hvorki herði né gijáefni. Kópal innimálningin fæst nú í 4 gljástigum; KÓPAL DYROTON með gljástig 4. KÓPAL OLITRU með gljástig 10. KÓPAL FLOS með gjástig 30 og KÓPAL GEISLA með gljástig 85. KÓPAL GUTRA innimálníngln gerlr málningarvlnnuna elnfaldarl og skemmtllegrl. má!ningh!f HÚSA SMIÐJAN SÚOARVOGI 3-5,104 REYKJAVÍK - SÍMI 687700 ÓSA - Auglst. Ól. Stephensen/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.