Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 30. JANUAR 1987. Ef þú vilt Út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen , Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693 Alex, Laugavegi 126, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Bakki Lækjargötu 8, sími 10340 Bangkok, Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, sími 77500. Café Gestur, Laugavegi 28b, sími 18385. Duus hús v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631 Evrópa, Borgartúni 32, sími 35355. Fjaran, Strandgötu 55, sími 651890. Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, sími 11556. Glæsibær/Ölver, v/Álfheima, sími 685660. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, sími 24630. Hótel Saga, Grillið, s. 25033. Súlnasalur, s. 20221. Gullni haninn, Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Haukur í horni, Hagamel 67, sími 26070. Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Hótei Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótei Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær), v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga, v/Hagatorg, sími 29900. Hrafninn, Skipholti 37, sími 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. Kínahúsið, Nýbýlavegi 20, sími 44003. Kópurinn, Auðbrekku 12, sími 46244. Krákan, Laugavegi 22, sími 13628. Kreml v/Austurvöll, sími 11630. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, sími 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, sími 23950. Ríta, Nýbýlavegi 26, sími 42541. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, Austurstræti 22, sími 11633. Torfan, Amtmannsstíg 1, sími 13303. „Upp & niður“ Laugavegi 116, sími 10312. Við Sjávarsíðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 15520. Við Tjörnina, Templarasundi 3, sími 18666. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrír Frakkar, Baldursgötu 14, sími 23939. Réttur helgarinnar: Rjómasoðin smálúðu- flök fyrir fjóra Smálúðan stendur alltaf fyrir sínu sem og annar fiskur hér á landi. Gísli Thoroddsen matreiðslumeist- ari á Hótel Óðinvéum ætlar að gefa okkur eina uppskrift að smál- úðuhelgarrétti að þessu sinni, soðinni í rjóma. Gísli hóf nám sitt í Leikhúskjall- aranum en lauk því í Brauðbæ sem var og hét. Að því búnu hélt hann til „Köpen“ og dvaldist þar í tvö ár uns hann tók til starfa í Brauð- bæ að nýju sem í dag er Hótel Óðinsvé. Hann hefur unnið þar á sama stað í ein 14 ár. Fyrir fjóra 4 X 150 g smálúðuflök án roðs 1 peli rjómi 1 msk. Dijon sinnep 150 g sveppir 1 gulrót graslaukur Sveppirnir eru steiktir í smjöri á djúpri pönnu, rjómanum og sinnep- inu hellt út á. Smálúðuflökunum er rúllað upp og sett á pönnuna. Pönnunni er lokað og suðan látin koma upp, þá er graslauknum og gulrótarsneiðunum bætt út í og kryddað með salti og picanta. Rétt- urinn er borinn fram með soðnum kartöflum. Verði ykkur að góðu. . Gísli Thoroddsen matreiðslumeistari. Veitingahús vikunnar Alíslenskt þorrafiskmeti á Arnarhól Skúli Hansen og Jón Vilhjálmsson með hluta af Þorrafiskmetinu sem Arnarhóll býður upp á þessa dagana í hádeginu. Veitingahúsið Arnarhóll hefur nú bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða gestum sínum upp á „þorra- fiskimat“ sem samanstendur, eins og nafnið bendir til, að mestu leyti af fiskréttum ýmiss konar sem búið er að matreiða eftir hinum hefð- bundu þorramatreiðsluaðferðum, nema hvað hér er um að ræða gull hafsins, sem við höfum yfir að ráða í svo ríkum mæli. Myndarlegu hlaðborði er stillt upp í koníaks- stofunni í hádeginu frá kl. 11.30 til 14.30 og getur hver og einn fengið sér eins og hann getur í 'sig látið fyrir 695 kronur. Meðal þess sem í boði er á hlað- borðinu er súpa, að sjálfsögðu fiskisúpa. Hún er breytileg frá degi til dags. Þar eru einnig mismun- andi síldaréttir og salöt, nokkrar tegundir grafins fisks og paté, harðfiskur og hákarl. Það sem upp hefur verið talið er meira hugsað sem forréttir. En nýjungarnar liggja í súrmetinu. Þar er að fá hrogn, lifur, rengi, gellusultu, hörpuskelfisk, langreyði, rækju- mousse og ýsúhausa - ásamt kjötmeti, svo að allir fái eitthvað við sitt hæfi. Meðlætið er einnig hefðbundið fyrir utan nokkrar nýj- ar tegundir af sósum og brauði. Með þessum nýjungum er reynt að koma til móts við þá sem ekki eru svo ýkja hrifnir af hinum hefð- bunda þorramat. Þar má til dæmis nefna að margt ungt fólk hefur, að sögn Skúla Hansen, „fjarlægst þennan þorramat að undanförnu, það vill ekki feitmeti, heldur hugs- ar um línurnar.“ Til þess er leikur- inn gerður. Vínin, sem hægt er að kaupa með, eru íslensk, ísköld brennivín auk danskra brenndra vína. Einnig er öl á boðstólunum. Salurinn er útbúinn í stíl við matinn. Þar gefur að líta ýmsa fal- lega muni sem sem gera andrúms- loftið óneitanlega „íslenskt". Þessir hlutir hafa veriðgrafnir upp víðs vegar um bæinn með hjálp góðra manna. Hlaðborðið er í boði í hádeginu virka daga, en hægt er fyrir stærri hópa að taka koníaksstofuna á leigu að kveldi og njóta þar þorra- fiskihlaðborðsins, og verður þetta til enda Þorra. Arnarhóll er opinn alla daga vik- unnar frá kl. 11.30 til 15.30 og frá 18.00 til 22.30. Þar er einnig veitt sérstök þjónusta í tengslum við leikhúsgesti, bæði fyrir og eftir sýningar. Ef þú VÍIt Út að borða Ölkeldan, Laugavegi 22, sími 621036. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, sími 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, sími 21216 H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680 Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, sími 22525. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhóll v/Vestmannabraut, sími 2233. Skansinn/Gestpjafinn, Heiðarvegi 1, simi 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. Glaumberg/Siávargull, Vesturbraut 17, sími 4Ó40. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, sími 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SUÐURLAND: Gjáin, Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag. s. 4700. Inghóll, Austurvegi 46, Self., sími 1356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, sími 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Bleiki pardusinn, Gnoðavogi 44, sími 32005. Gafl-inn, Dalshrauni 13, sími 51857. Hér-lnn, Laugavegi 72, sími 19144. Hressingarskálinn, Austurstræti 18, sími 15292. Kabarett, Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15,sími 50828 Lauga-ás, Laugarársvegi 1, sími 31620. Matargatið, Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi, v/Hallarmúla, sími 37737. Næturgrillið, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, sími 39933. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn, Eiðstorgi 13-15, sími 611070 Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sólarkaffi, Skólavörðust. 13a, sími 621739. Sprengisandur, Bústaðarveg 153, sími 33679 Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, sími 16480. Trillan, Ármúla 34, sími 31381. Úlfar og Ljón, Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s, Laugavegi 116, sími 25171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.