Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 30. JANOAR 1987. 29 PRENTIÐNAÐ TIL SÖLU ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR Iþróttir helgar- innar í úrvalsdeildinni i körfuknattleik verha tveir leikir. í kvöld leika UMFN og Keflavík í Njarðvík og hefst viðureignin klukkan 20.00. A sunnudag leika hins vegar KR og Fram í Hagaskóla og hefst viður- eign þeirra einnig klukkan 20.00 Þá fara fram tveir landsleikir í handknattleik í tilefni af 75 ára afmæli ÍSÍ. Þetta eru leikir milli A-landsliðs íslands og Sviss annars vegar og milli landsliðs íslands 21 árs og yngri og Alsýr hins vegar. Þessi íþróttaveisla mun eiga sér stað í Laugardalshöll á sunnudag. Fyrri leikurinn hefst klukkan 14:30 en á milli leikjanna verður skotið inn mikillri fimleikasýn- ingu. Því er um dagsskemmtun að ræða í Laugardalshöll og eru íþrót- taunnendur hvattir til að fjöl- menna. -JÖG. • Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga. • Ljósmyndavél, NuArc 2024 • 24 lítra DuPoint Cronalith SST 1000 - TG 25M, filmu- framköllunarvél. stærð 50x60 cm, fyrir- • Nokkur ljósaborð. myndarrammi, 53x63 cm. • Tekkskrifstofusett. • Facit Skilrúmsveggir. TIL SÝNIS AÐ SÍÐUMÚLA12 (BAKHÚS) MILLI KL. 14 OG 18 VIRKA DAGA. NOTUÐ T/EKI FYRIR Aðalfundur HLAÐVARPANS, VESTURGÖTU 3 HF.f verður haldinn í Hlaðvarpanum laugardaginn 14. febrúar nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Breyting á 16. grein samþykkta félagsins 3. Kosning stjórnar 4. Önnur mál Stjórnin Til sýrds og sölu POTTOFNAR með Danfosskrönum, lampar og innihurðir á góðu verði. Komið í Síðumúla 12 (bakhús) milli kl. 14 og 18 virka daga DV. Nauðungaruppboð á fasteigninni Stóragerði 19, kjallara, þingl. eigandi Örn Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. feb. '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Jóhannes L.L. Helgason hrl. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Efstalandi 6, hl„ talinn eigandi Þorsteinn Sívertsen, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. feb. '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, O LÁÐS^LIJBÖR^i Seljið Vinnið ykkur inn vasapeninga. Komið á afgreiðsluna um hádegi virka daga. AFGREIÐSLA Þ/erholti 11 SIMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.