Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Síða 9
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987.
9
VIÐ ERUM
1 ÁRS í DAG!
í tilefni dagsins er öll þjónusta ókeypis
2. febrúar. Auk þess bjóðum við öllum
viðskiptavinum okkar upp á kaffi og
meðlæti í tilefni dagsins.
Verið velkomin.
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ
Gúmmíkarlamír hf.
Borgartúni 36, sími 688220.
Utlönd
Argentínskt varðgæsluskip af þeirri tegund serr. var við eftirlit fyrir utan 150
mílna fiskveiðlögsögu Falklandseyja sem tók gildi 1. febrúar. Varnarmálaráð-
herra Argentínu kvað argentínsk skip eiga að hafa eftirlit með þvi að engin
hervæðing eigi sér stað. Simamynd Reuter
Fiskveiði-
lögsaga
Falklandseyja
útfærð
Útvíkkun fiskveiðilögsögunnar
kringum Falklandseyjar tók gildi
þann 1. febrúar og voru óbreyttir borg-
arar við gæslustörf ó tveimur skipum.
Þarf nú leyfi til þess að veiða kring-
um eyjamar og geta leyfin kostað allt
að óttatíu þúsund sterlingspund. Rúm-
lega tvö hundruð leyfi hafa verið seld
tíu þjóðum, Bretlandi, Taiwan, Japan,
Suður-Kóreu, Póllandi, Chile, Spóni,
Ítalíu, Frakklandi og Grikklandi.
Argentínumenn hafa lofað að forð-
ast ótök þó svo að þeir líti ó útvíkkun
lögsögunnar sem lið í aðgerð Breta til
þess að nó argentínsku yfirróðasvæði.
Jumblatt
býðst í
staðinn
Fjórir gíslar í Beirút eiga nú ó hættu
að vera teknir af lífi eftir að yfirvöld
í ísrael neituðu að lóta undan kröfum
mannræningja.
Höfðu þeir krafist lausnar fjögur
hundruð skæruhða í skiptum fyrir
prófessorana fjóra sem teknir voru í
hóskóla í vesturhluta Beirút fyrir
viku. Voru það samtök sem berjast
fyrir frelsun Palestínu sem lýstu yfir
óbyrgð ó róninu ó prófessorunum en
þau samtök hafa verið óþekkt hingað
til. Hótuðu samtökin að líflóta gíslana
ef ekki yrði flogið með fangana fjögur
hundruð fró ísrael til Damaskus.
Það var fyrst haldið að prófessorun-
um fjórum, þremur Bandaríkjamönn-
um og einum Indverja, hefði verið
rænt til þess að koma í veg fyrir að
Bandaríkin færu fram ó að Líbani,
grunaður um aðild að flugróni, yrði
afhentur þeim fró Vestur-Þýskalandi.
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC
hafði það eftir heimildarmönnum að
Terry Waite, samningamanni ensku
biskupakirkjunnar, yrði sleppt úr
haldi ef Bandaríkin lofuðu að beita
ekki hemaðarlegum aðgerðum í Lí-
banon eða gegn íran í Persaflóastríð-
inu.
Talsmaður ensku biskupakirkjunn-
ar sagði í gær að Waite hefði skilið
eftir bréf óður en hann fór til fúndar
við mannræningjana þar sem hann
sagði að ekki ætti að greiða neitt
lausnargjald né hætta mannslífum til
þess að fó hann lótinn lausan ef hann
yrði gripinn.
Leiðtogi drúsa, Walid Jumblatt, hef-
ur boðist til þess að gerast gísl
mannræningjanna í staðinn fyrir Wa-
ite. Menn hans voru lífverðir Waites
en Waite hafði krafist þess að fó að
fara einn ó fund mannræningjanna.
Leiðtogi drúsa, Walid Jumblatt, hefur boðist til þess að gerast gísl mannræn-
ingjanna í staðinn fyrir Terry Waite. Mynd þessi var tekin er Waite heimsótti
Jumblatt þann 16. janúar síðastliðinn. Símamynd Reuter
Skotinn
til bana
vegna snjó-
bolta
í Philadelfíu í Bandaríkjunum
var maður handtekinn um helgina
sakaður um að hafa skotið til bana
16 óra ungling er kastaði snjóbolt-
um að húsi hans.
Kvóðu nógrannar manninn hafa
orðið viti sínu fjær er nokkrar rúð-
ur brotnuðu vegna snjóboltakasts-
ins. Dóttir mannsins hafði einnig
meiðst lítilshóttar. Þegar svo ungl-
ingurinn kom ósamt félögum
sínum seinna sama kvöld vopnað-
ur snjóboltum þaut maðurinn út
úr húsi sínu og skaut piltinn til
bana.
Framkvæmdastjóri
Útgerðarfélagið Útver hf. í Ólafsvík auglýsir hér með
eftir framkvæmdastjóra fyrir félagið, þarf að geta hafið
störf sem allra fyrst. Umsóknum sé skilað til Útvers,
pósthólf 78, Ólafsvík, fyrir 7. febr. nk. Upplýsingar
um starfið veitir Stefán Jóhann Sigurðsson í síma
93-6234 og 93-6524.
Fullkomin 4ra gíra sjálfskipting
með sérstökum valrofa sem gerir það
að verkum að vélin er alltaf á réttum
snúningi, orkan nýtist að fullu og
eyðslan verður í lágmarki.
Fullkomið bremsukerfi
með læsivörn.
Glæsilegri,
kraftmeiri,
þægilegri
eða
fullkomnari
Jfc^bifreið
finnst ekki
EGILL VILHJÁLMSSON HF
Smxðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202
FIAMCIJeep
ÞAÐ ER VALIÐ
Wagoneer
Cherokee
Ný, öflug, sparneytín, 6 cyl. vél 173 HÖ
Þróaðasta fjórhjóladrifið Selec Trac.
Söluumboð Akureyri:
Þórshamar hf. - simi 22700.