Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Page 11
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987.
11
Uflönd
Lögreglumaður rannsakar eitt hótelherbergið eftir brunann í Kaoh-
siung. Símamynd Reuter
17
fdmst
íhótel-
bnina
Sautján fórust og þrettán slösuð-
ust þegar hótel brann í bænum
Kaohsiung á Taiwan um helgina.
Þó tókst að bjarga enn fleiri því
að um sjötíu manns voru inni i fjög-
urra hæða byggingunni þegar
eldurinn braust út.
Margt var um manninn í Kaoh-
siung, aðalhafnarbæ Taiwan, undir
vikulokin vegna kínversku ára-
mótanna og var hótelið troðið en
gestir voru aðallega Taiwanbúar.
Það leið naumast hálf klukku-
stund frá því að eldsins varð vart
og þar til hann hafði étið sig um
alla bygginguna. Um þrjátíu lok-
uðust því inni á efri hæðunum og
komust ekki út í gegnum loganna.
Sautján þeirra fórust. Af hinum
þrettán eru sjö svo illa brenndir
að það þykir með ólíkindum að
þeir haldi lífi.
Þvottur,
tjöruþvottur
og þurrkun
390 kr.
Einnig bjóðum við að sjálfsögðu:
• Gufuþvott á vélum
• Djúphreinsun á sætum og tepp
• Sprautun á felgum
• Við bónum aóeins með hinu
níðsterka Mjallarvaxbóni
BON- & ÞVOTTASTÖÐIN
Klöpp - Sími 20370
BÓN- & ÞVOTTASTÖÐEN
v/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380
HÖFÐABÓN
Höfðatúni 4 - Sími 27772
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Köldukinn 6, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Sighvats Kristjánssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. febrú-
ar 1987 kl. 13.30.
_________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Lágumýri 6, 2. hæð t.h„ Mosfellshreppi, þingl.
eign Inga Bjarnar Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
5. febrúar 1987 kl. 15.45.
________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Með kjamorku-
vemm vegna
janúarkuldans
Guimlaugur A. Jónssom, DV, Lundi;
Síðastliðinn mánuður var kaldasti
janúarmánuður í manna minnum í
Svíþjóð og líklega á kuldinn þátt í því
að stór hluti Svía virðist hafa gleymt
kjamorkuslysinu í Chemobyl í apríl í
fyrra.
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun
telja nú fimmtíu og fimm prósent
sænsku þjóðarinnar að sænsk yfirvöld
hafi tekið rétta ákvörðun þegar þau
hófu smíði kjamorkuvera. Þetta er
mjög svipuð útkoma og var fyrir
Chemobylslysið. En eftir slysið fjölg-
aði andstæðingum kjamorkuvera í
Svíþjóð talsvert og í september síðast-
liðnum sögðust fjörutíu og tvö prósent
aðspurðra Svía hafa miklar áhyggjur
af kjamorkuvemnum. Nú er tala
þeirra komin niður í tuttugu og níu
prósent.
Það er yfirlýst stefria sænskra
stjómvalda að kjamorkuverin verði
lögð niður árið 2010 og samkvæmt
þessari skoðanakönnun em sextíu og
þrjú prósent þjóðarinnar fylgjandi
þeirri stefnu.
Fyrst eftir Chemobylslysið gerðust
þær raddir hins vegar háværari sem
kröfðust þess að þegar í stað yrði haf-
ist handa við að leggja kjamorkuverin
niður og yrði byrjað á því að leggja
niður Barsebáck kjamorkuverið við
Eyrarsund. Danir hafa lengi krafist
þess að Svíar leggi það niður vegna
þess að slys þar myndi ekki síst bitna
á íbúum Kaupmannahafnar.
Eftir Chernobylslysið í fyrra fjölgaði
andstæðingum kjarnorkuvera i Svi-
þjóð. Þeim hefur nú fækkað aftur og
er það talið vera vegna kuldans sem
ríkti þar i landi í janúar siöastliðnum.
FEBRÚAR
Síðasti skiladagur fyrir einstaklinga með
sjálfstæðan atvinnurekstur er 15. mars.
Ríkisskattstjóri
LAUNÞEGAR!
Vinsamlegast athugið að
síðasti skiladagur
skattframtala 1987 er