Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987.
17
Lesendur
Sýnið
Spé-
spegil
Sigurður Jónsson hringdi:
Hvers vegna er Stöð 2 hætt að sýna
hinn frábæra þátt Spéspegil? Þáttur-
inn slær öllu góðu við og hittir svo
sannarlega beint í mark. Það er aldrei
of mikið af léttum húmor og hvet ég
því eindregið Stöðvarmenn til að hefja
sýningar á þessum annars ágæta
þætti.
■ — “■— ”■ .. ----— — ---a ■ —r —~r*w* r**
eindregið Stöðvarmenn til að hefja sýningar á þessum annars ágæta þætti.
Háir tollar
á tölvuleikjum
Tölvufrik hringdi:
lögga
lífgar
kött
D.B. hringdi:
Ég vil koma þakklæti til lög-
regluþjóns sem lífgaði kött, sem
var búið að keyra á, á Njálsgö-
tunni. Þetta gerðist fyrir skömmu
og lögreglan brást mjög snarlega
og rétt við.
Það vill svo til að ég pantaði mér
tölvuleik að utan sem kostaði aðeins
10 pund sem eru um 670 kr. íslensk-
ar. Fékk ég hann sendan í gegnum
póstkröfú og þegar ég kem niður á
pósthús til að borga kröfuna þá var
búið að leggja 100% toll á vöruna. Það
var sem sagt verðið á leiknum, flutn-
ingsgjaldið og þessi rosalegi tollur.
Þetta er til háborinnar skammar að
leggja svona mikið á eina kassettu sem
er aðeins 6 mínútur hvor hlið. Svona
tolla ætti að lækka undir eins því að
tölvuáhugamenn líða ekki svona.
Einnig virðast þessir tollar bara ná
yfir tölvuleiki. Vinur minn pantaði
forrit fyrir sig að utan og þurfti engan
toll að borga, ekki króna, samt var sú
pakkning miklu stærri en mín. Þessu
verður að kippa í lag og því fyrr því
betra.
Vísitölubindið
afnotagjaldið
1225-3990 hringdi: gjaldið ekki, en það er því miður vísitölunni sem viss neysla og þá fer
Mér finnst sjónvarpsstöðvamar ekki hægt að segja um Stöð 2. Hjá maður að velta fyrir sér hvort fólk
tvær ekki byggja á jafhréttisgrund- Stöð 2 þarf maður aftur á móti að sé svona efiiað að þetta komi ekki
velli. Til að mynda þá er afhotagjald kaupa afruglara og borga visst af- niður á afkomunni.
RUV bundið visitölu, sem þýðir að notagjald sem ekki er bundið vísi-
það er viss þrýstingur um að hækka tölu. Þetta kemur hvergi fram í
b I0TUÐ TÆKI FYRIR
PRENTIÐNAÐ
1 TIL SÖLU
• Ljósmyndavél, NuArc 2024 SST 1000 - TG 25M, filmu- stærö 50x60 cm, fyrir- myndarrammi, 53x63 cm. • 24 lítra DuPoint Cronalith framköUimarvél. • Nokkur ljósaborð. • Tekkskrifstofusett. • Facit Skilrúmsveggir.
TIL SÝNIS AÐ SÍÐUMÚLA12 (BAKHÚS)
MILLI KL. 14 OG 18 VIRKA DAGA.
DV.
NÁMSKEIÐ TIL
IMÝLIÐAPRÓFS
RADÍÓAMATÖRA
Innritun í síma 31850 næstu daga kl. 17-19.
SMURT BRAUÐ
Afgreiðum aliar tegundir af smurðu brauði fyrir
margs konar tilefni.
Kaffisnittur kr. 35/-
Cocktailsnittur kr. 30/-
Cocktailpinnar kr. 25/-
Brauðtertur kr. 850/- , 12 manna.
Einnig heilar og hálfar brauðsneiðar.
Heilar kr. 200/-
Hálfar kr. 100/-
LEITIÐ TILB0ÐA
Q
VEITINGAMAÐURINN HF
BÍLDSHÖFÐA 16 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 686880
Höfum fengið aftur hinar vin-
sælu .mlfmottur fyrir vinnu-
staði einnig hentugar til
notkunar i iþróttahús og
sundlaugar (í búningsklefa).
Mottur þessar hafa einnig
verið notaðar '’ndir bila (i
bilskúrir - . rnar lakk-
máluðui.i gólf' tii. enda þola
vel vel þann þunga.
Hringið og fáið frekari upplýsingar.
Nýbýlavegi 8 (Dalbrekkumegin)
simi 46216.
.ALLT í PÍPULÖGNINA
Pípur, fittings - ofnar
Danfoss-lokar
Röraeinangrun
VILDARK/ÖR
VISA
2 góðar byggingavöruverslaniz.
Austast og vestast í borginni
Stórhöfða, sími 671100
Hringbraut, simi 28600.
OPIÐ KL. 8 - 18 VIRKA DAGA
KL. 10 - 16 LAUGARDAGA