Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Page 32
32 MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nú hetur þú enga afsökun aö vera of feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks- ins fáanleg á íslandi. Þú fylgir nokkrum einföldum reglum og þú munt léttast. Þetta verður þinn síð- asti megrunarkúr, þú munt grennast. Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu. Pantið strax í dag og vandamálið er úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20. E.G. Box 1498, 121 Rvk. Kerditkortaþj. Snittvél. Ridgid 535, hljóðlát, fótstigin, og ýmis verkfæri til pípulagna til sölu. Á sama stað til sölu Suzuki bitabox ’82, ekinn 51.000 km. Sími 92-3048. Til sölu af sérstökum ástæðum 7 mán. Telefunken 27" text sjónvarpstæki, einnig nærri ónotaður Hoover 341 tauþurrkari. Sími 72169. Magnús. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Sunbeam 1600 árg. ’77 til sölu, þarfn- ast viðgerðar, verð kr. 15 þús., einnig lítið furuhjónarúm, 140x200 cm, 3ja ára, kr. 6 þús., svo og Kalkhoff telpna- reiðjól, þarfnast viðgerðar, kr. 1000. Sími 45275 eftir kl. 17. Veldur hárlos áhyggjum? Ný þjónusta á Islandi. Meðhöndlun með leisigeisla hefur gefið góða raun. Meðferð þessi stöðvar hárlos, er hættulaus og hefur engar þekktar aukaverkanir. Uppl. og tímapantanir í síma 11275 kl. 10-17. Brother prjónavél með mixuðum mótor til sölu. Uppl. í síma 666467 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálarstungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Búslóð til sölu vegna flutninga, sófa- sett, ísskápur, þvottavél, skemmtari, hillusamstæða, ryksuga, eldhúsborð, stólar o.m.fl. Úppl. í síma 75102. Hjónarúm úr gullálmi, 2x1 'A, til sölu, áföst náttborð, nýlegar dýnur, einnig sambyggður plötuspilari, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 73570 næstu kvöld. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar, staðl- aðar og sérsmíðaðar, meðaleldhús ca 40 þús. Opið virka daga írá 9-18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. Saumavélar frá 6.900, overlock, hrað- sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir, nálar, rennilásar í metratali o.fl. Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632. Til sölu myndbandstæki (Beta), reið- hjól, stereohátalarar og gamalt útvarpstæki. Vil kaupa píanó og harmóníku. Sími 11668 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting með vaski, eldunarhellu og bakarofni til sölu. Uppl. í síma 672779 eftir kl. 16. Ljósritunarvél, SAXON 301, selst i því ástandi sem hún er. Uppl. í síma 641051. Minkacape, hattur úr hlébarðaskinni, dömubuxur og peysuföt til sölu. Uppl. í síma 34746. Singer Futura saumavél, lítið notuð, 5 ára gömul, stillt og hreinsuð, til söíu. Uppl. í síma 79406. 240 I Philips frystikista til sölu, nýleg og vel með farin. Uppl. í síma 651198. Sjósiginn, vestfirskur bútungur til sölu. Uppl. í síma 94-3261 fyrir hádegi. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Falleg gólf! Viltu endurvekja fegurd parketsins og lengja líf annarra gólfa med akrylhúd? Slípum og lökkum parket og önnur vidargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm- ara- og flísagólf o.fl. Aukum endingu gólfa með nídsterkri akrylhúdun. Ekki hált í bleytu. Gólfin gjörbreyta um svip og dagleg þrif verda leikur einn. Komum á stadinn, gerum yður verðtil- boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum vandaðri vinnu. Geymið auglýsinguna. Gólfslípun og akrylhúðun sf. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir S. 614207- 611190- 621451 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT* HÁÞRÝSTIÞVOTTURÍ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ if Flísasögun og borun ih Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA —-K -k -K— I HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile—gólfefni Sanitile-málning Vulkem-kítti PaUar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. BRAUÐSTOFA jr Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauö, snittur, kokkteiIsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leÍka' mwwmwwm mm* SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. BROTAFL Múibrot - Steypusögun Kjamaborun o Alhliða múrbrot og fleygun. o Raufarsögun — Malbikssðgun. o Kjarnaborun tyrlr öllum Iðgnum. o Sögum fyrlr glugga- og dyragðtum. o Þrifaleg umgengni. ° Nýjar vélar — vanir menn. o Fljót og göö þjónusta. Upplýsingar a/fan sólarhringinn i sima 687360. JCB grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bónu og framdrifin, vinn einnig um kvöld og helgar. ÞÓRÐUR SIGURÐSSON, sími 45520. Vélaleigan Hamar hf. Múrbrot, fleygun, sprengingar. Brjótum dyra- og gluggagöt á ein- ingarverðum. Sérhæfum okkur í losun á grjóti og klöpp innanhúss. Vs. 46160 Pípulagnir-hreinsamr Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli valni úr kjöllurum o. tl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155 Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. 43879. Sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.