Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Qupperneq 36
36
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Einstaklingsibúð i Hafnarfirði. Til leigu
í 6 mánuði góð einstaklingsíbúð við
Sléttahraun. 15.000 kr. á mánuði, 3
mánuðir fyrirfram, laus strax. Uppl. í
síma 53433 eftir kl. 18.
^veggja herbergja tbúð til leigu. Ein-
nleyp kona eða ung, bamlaus hjón
koma eingögnu til greina. Fyrirfram-
greiðsla þrír mánuðir, laus strax.
Uppl. í síma 42668 eftir kl. 20.
Austurbær. Til leigu 2ja herb. íbúð á
góðum stað í austurbænum, laus nú
þegar. Tilboð sendist DV fyrir 4. febr.,
merkt „Fyrirframgreiðsla 1800“.
Einstaklingsibúð - Hafnarfjörður. Til
leigu 30 ferm einstaklingsíbúð í Hafn-
arfirði. Tilboð sendist DV fyrir 6. febr.,
merkt „Einstaklingsíbúð 1900“.
Forstofuherbergi til leigu með aðgangi
að snyrtingu. Algjör reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 83178. Hjónarúm
til sölu á sama stað.
Herbergi til leigu með aðgangi að baði
og snyrtingu, reglusemi og góð um-
gengni áskilin. Uppl. í síma 78321 til
kl. 18.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111.
2 stofur til leigu á Sólvallagötu 3
1 hæð, fyrir konu. Aðgangur að eld-
húsi og baði. Uppl. í síma 621358.
30 ferm einstaklingsíbúð í vesturbæ
Kópavogs til leigu, leigist í 5 mánuði.
Uppl. í síma 46286 og 21445.
Forstofuherbergi með sérsnyrtingu til
leigu í Breiðholtinu. Reglusemi áskil-
in. Tilboð sendist DV, merkt „320“.
Herbergi i vesturbæ til leigu, 3ja
mánaða fyrirframgreiðsla. Úppl. í
síma 14229 eftir kl. 19.
■ Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. ÍCL
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
"sími 621080.
Auglýsingateiknari óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð strax, á Seltjamamesi eða
í vesturbæ. Góð mánaðarleg greiðsla
fyrir góða íbúð. Sími 687895 frá kl.
9-17 og á kvöldin 611464.
Við leitum að 2ja herb. íbúð fyrir
starfsmann sem allra fyrst. Vinsam-
legast hafið samband í síma 16576 á
skrifstofutíma. Samband íslenskra
samvinnufélaga, starfsmannahald.
Ljósmóðir með 2 börn, 4ra og 9 ára,
óskar eftir íbúð til leigu til 1. júní
a.m.k. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 73739.
Tvær ungar konur með tvö böm óska
eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Erum
reglusamar, öruggar mánaðargreiðsl-
^ar. Uppl. í síma 671902 e.kl. 19.
Óska eftir herbergi í Reykjavík til
leigu. Uppl. hjá Ragnheiði í síma
666200 laugardaginn milli 12 og 18 og
mánudag milli 9 og 18 að Reykjalundi.
Óoka eftir litilii íbúð eða sæmilegu
herbergi. Vinsamlegast hringið í síma
31270 (vinnu) og 74952 eftir kl. 18.
Valgerður.
Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð eða rað-
húsi, 2 einstæðir feður með og 2 12
ára drengir. Reglusamir, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 75374.
Ástralskur tölvufræðingur óskar eftir
herbergi eða lítilli íbúð til leigu, helst
vestarlega í bænum. Uppl. í síma
622918 á daginn.
ijafnarfjörður. Bráðvantar 2ja-3ja
herbergja íbúð strax. Uppl. í síma
52624. Hilmar.
Starfsmaður rásar 2 óskar eftir íbúð.
Uppl. í síma 27022 (innanhúss 299) eða
í síma 21039 eftir kl. 18.
Vantar gott plóss, þarf ekki að vera
samþykkt, má þarfnast framkvæmda.
Uppl. í símum 74721 og 76011 e. kl. 19.
Bilskúr óskast til leigu í austurborg-
inni (Fossvogi). Uppl. í síma 31626.
■ Atvinnuhúsnæöi
Ca 200 ferm húsnæðl óskast fyrir versl-
un með vörur af ódýrara taginu, helst
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2236.
Tll leigu 160 fm bjart og hlýtt iðnaðar-
húsnæði, innkeyrsludyr, góð lofthæð,
malbikað plan, laust strax. Uppl. í
síma 39300.
40 fermetra bilskúr og 40 fermetra iðn-
aðarpláss í Hafnarfirði til leigu, laust
1. febrúar. Uppl. í síma 39238 aðallega
á kvöldin.
Til leigu í Vogahverfi um 70 ferm á annarri hæð, t.d. fyrir léttan iðnað eða heildsölu. Uppl. í síma 39820 og 30505.
Vantar gott pláss, þarf ekki að vera samþykkt, má þarfnast framkvæmda. Uppl. í símum 74721 og 76011 e. kl. 19.
■ Atvinna í boði
Framkvæmdastjóri. Útgerðarfélagié Útver hf. í Ólafsvík auglýsir hér með eftir framkvæmdastjóra fyrir félagið, þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknum sé skilað til Útvers, pósthólf 78, Ólafsvík, fyrir 7. febr. nk. Upplýsingar um starííð veitir Stefán Jóhann Sigurðsson í síma 93-6234 og 93-6524.
Gulliö tækifæri fyrir unga aðlaðandi konu, t.d. nema, sem vill vinna sér inn góðar aukatekjur með kvöld- eða helgarvinnu l-2var í viku á heimili trausts reglumanns í góðri stöðu, sem oft er á ferðalögum. Uppl. með mynd sendist DV merkt „Létt, spennandi, öruggt -609“.
Kópavogur - Breiðholt. Iðnfyrirtæki á Ártúnshöfða óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Búir þú í Kópavogi eða Breiðholti stendur þér til boða akstur til og frá vinnu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 28100. JL- húsið auglýsir eftir starfskrafti í leikfangadeild og manni á matvörulager, einnig stúlku til símavörslu o.fl. Umsóknareyðublöð á staðnum. JL- húsið, Hringbraut 121.
Vaktavinna. Iðnfyrirtæki, staðsett mið- svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir. Góðir tekjumögu- leikar. Uppl. í síma 27542 milli kl. 10 og 17.
Beitningamenn óskast strax til starfa í Hafnarfirði. Uppl. í símum 99-3965 og 99-3566 á daginn og 99-3865 á kvöldin. Suðurvör, Þorlákshöfn.
Óskum að ráöa stúlku eða konu til af- greiðslust. í bakaríi, helst vana. Vinnutími: kl. 7.30-16.30. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2237.
Bakari og aðstoðarmaður óskast í Bjömsbakarí, Vallarstræti 4. Uppl. á staðnum fyrir hádegi (ekki í síma).
Beitningamenn óskast. Uppl. í síma 93-6291, kvöldsími 93-6388. Fiskiðjan Bylgja, Ólafsvík.
Fólk óskast til verksmiðjustarfa. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2220.
Heimilishjálp óskast þrjá morgna í viku, góð laun í boði. Uppl. í síma 73839 eftir kl. 20.
Neöra-Breiðholt. Fóstrur og aðstoðar- fólk vantar nú þegar á leikskólann Amarborg. Uppl. í síma 73090.
Vanan starfsmann vantar í herrafata- verslun. Uppl. í síma 29122 milli kl. 9 og 18.
Vanur flatningsmaður óskast í fisk- verkun í Kópavogi, góð laun. Uppl. í síma 46617 og e. kl. 19 í síma 685416.
Óskum eftir röskum mannl til að setja hljómtæki í bíla, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 39091 fyrir hádegi.
Vanir beitningamenn óskast strax á 10 lesta bát frá Sandgerði, yfirborgun fyrir góða menn, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92-7731.
Vana menn vantar í beitningu. Uppl. í síma 53853 og á kvöldin 50571.
Blikksmfðfr og menn vanir blikksmíði óskast nú þegar. Uppl. í Blikksmiðju Gylfa, sími 83121.
■ Atviima óskast
Kona óskar eftlr vinnu við afgreiðslu- störf, helst í sérverslun. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2230.
Ræstitæknar. Óskum eftir vinnu við þrif og ræstingu, getum byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2160.
Stopp! Duglegur námsmaður á 20. ári með víðtæka starfsreynslu óskar eftir aukavinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12267 e.kl. 16.
Ræsting. Ung kona óskar eftir ræstingarstarfi og rafvirki óskar eftir hlutastarfi. Uppl. í síma 79435.
Tek að mér að rifa mótatimbur utan
af húsum og hreinsa timbur. Uppl. í
síma 78390.
M Bamagæsla
Óskum eftir konu til að gæta tveggja
bama, 6 ára og 1 árs, part úr degi,
l-2svar í viku. Uppl. í síma 10774 á
kvöldin.
Óska eftir barngóðri bamapíu, frá kl.
15-18 virka daga, er í Engihjalla.
Uppl. í síma 641303.
Óska eftir góðri stúlku til að gæta 2ja
bama 2-3 kvöld í mánuði. Uppl. í síma
17601.
■ Einkamál
Hress karlmaður, milli þrítugs og fer-
tugs, óskar eftir kynnum við stúlku á
aldrinum 20-35 ára, með góðan félags-
skap í huga. Algert trúnaðarmál.
Svarbréf sendist DV, merkt „R + R“.
Kona á miðjum aldri óskar eftir kunn-
ingskap við traustan og heiðarlegan
mann. Fullum trúnaði heitið. Tilboð
sendist DV, merkt „Vinur“ fyrir 13
febr.
Mann um fertugt langar að kynnast
konu á svipuðum aldri með sambúð í
huga. Þær sem hafa áhuga sendi nafn
og síma sem fyrst til DV, merkt „210“.
Algjört trúnaðarmál.
■ Stjömuspeki
Námskeið eru haldin í stjörnukorta-
gerð (Esoteric Astrology), þróunar-
heimspeki og sálarheimspeki.
Stjömukortarannsóknir, sími 686408.
Stjörnukort. Teikna og les úr stjörnu-
kortum, leið til sjálfsþekkingar sem
gæti hentað þér. Hringið í síma 20381
milli kl. 19 og 20. Gústi.
■ Kennsla
Lærið vélritun, kennsla eingöngu á
rafmagnsritvélar, ný námskeið hefjast
miðvikudaginn 4. febrúar. Innritun og
uppl. í símum 36112 og 76728. Vélrit-
unarskólinn, Ánanaustum 15, sími
28040.
Kennum stærðfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku og fleira. Einkatímar
og fámennir hópar. Uppl. að Skúla-
götu 61, 2. hæð, kl. 15-17 og í síma
622474 kl. 20-22.
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
Spænska - Þýska. Tek að mér
einkatíma fyrir einn eða fleiri í hóp,
námsefni eftir áhuga hvers og eins.
Uppl. í síma 19410.
Tek fólk í einkatíma í ensku. Sími 31746
eða 26854.
■ Spákonur
Spámaður. Les í Tarot, kasta rúnum,
öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar.
Uppl. hjá Gunnari í síma 16395 milli
kl. 17 og 21. Geymið auglýsinguna.
Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032
frá kl. 10-12 og 19-22, strekki dúka
einnig.
Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer,
651019, Kristjana.
■ Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottab|örn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Skemmtaiúr
Diskótekiö Dollý!
Diskótek í fararbroddi með blandaða
tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs-
hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða
önnur einkasamkvæmi þar sem fólk
vill skemmta sér ærlega. Fullkomin
tæki skila góðum hljóm út í danssal-
inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott
„ljósashow" og hressir diskótekarar.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa 10 ára. Dansstjórn á
3000 skemmtunum á ámnum 1976-’86
hefur kennt okkur margt. Okkar
reynsla stendur ykkur til boða. Dragið
ekki að panta fyrir árshátíðina eða
þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla
aldurshópa, leikjastjóm og blikkljós
ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513,
(og 51070 á morgnana).
Hljómsveitin Burknar og Garðar. Erum
löngu upppantaðir alla laugardaga í
febrúar, byrjaðir að bóka fyrir mars,
leikum alla músík. Uppl. í síma 37526.
Burknar og Garðar Guðmundsson.
Trommuleikari óskast strax í tríó, þarf
að geta sungið, blönduð músík, fyrir
árshátíðir o.fl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2102.
Hijómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík
fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar
39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17.
■ Framtalsaöstoð
Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og upgjör. Erum
viðskiptafræðingar vanir skattafram-
tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm-
ur útreikningur áætlaðra skatta,
umsóknir um frest, skattakærur ef
með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og
sanngjamt verð. Pantið tíma í símum
73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og
fáið uppl. um þau gögn sem með þarf.
Framtalsþjónustan sf.
Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla,
sækjum um frest, reiknum út skatt og
kærum ef með þarf. Allt innifalið.
Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis-
maður vinna verkin. Nánari uppl. í
síma 689323 frá kl. 8.30-18.30.
Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark-
an viðskiptafræðingur, Blöndubakka
10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar.
27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga
og atvinnurekendur við skattafram-
tal. Sæki um fresti, reikna út gjöld og
sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka-
stíg 14, sími 22920.
Aðstoöum einstaklinga við skattfram-
töl, gerum áætlum fyrir greiðslu
skatta og sækjum um frest. Sann-
gjarnt verð. Símar 20464 og 78999 e.kl.
17.
Gerum skattskýrsluna þina fljótt og
vel, sækjum um frest ef óskað er,
reiknum út opinber gjöld og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr,
sími 667213.
Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur
veitir aðstoð við frágang skattfram-
tala. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í
síma 11176 eftir kl. 19 næstu kvöld.
BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð-
gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta
allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig-
urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166.
Framtalsaðstoð. Aðstoðum einstakl.
við gerð skattframtala sinna frá kl.
15-22 alla daga. Sími 26170. Félag við-
skiptafræðinema, Bjarkargötu 6.
Framtalsaðstoð - ráðgjöf.
30 ára reynsla.
Bókhaldsstofan, Skipholti 5,
símar 21277 og 622212.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her-
mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178,
2. hæð, sími 686268.
Tveir viðskiptafræöingar taka að sér
framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
vönduð og ódýr þjónusta. Uppl. í síma
687730 frá kl. 1J-22 alla daga.
Veriö tfmanlega með skattskýrstuna.
Góð en ódýr þjónusta. Hafið samband
og pantið tíma í síma 672450 og 672449.
Örn Guðmundsson.
Hagsýni - öryggi. Viðskiptafræðingur
tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga
og smærri rekstraraðila. Sími 656635
e.kl. 18 virka daga og alla helgina.
Skattframtöl. Öll þjónusta varðandi
skattframtöl einstaklinga. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 18189 eftir kl. 17.
■ Bókhald
Framtöl -bókhald. Viðskiptafræðingur
tekur að sér einstaklingsframtöl,
einnig bókhald, uppgjör og framtöl
fyrir smærri fyrirtæki. Fljót og örugg
þjónusta. Uppl. í síma 45403 á kvöldin
og um helgar.
Framtöl og bókhald, reglubundin
tölvuvinnsla. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Safamvri 55, sími
686326.
Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf-
að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360, kvöldsími 37615.
Skattframtöl og bókhald fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Tölvuvinnsla. Uppl.
í síma 44551.
■ Þjónusta
Málun, flísalögn og allar alhliða húsa-
viðgerðir, t.d. glerísetning, múrverk,
rennuuppsetningar og jámklæðning-
ar á þök. Geri verðtilboð ef óskað er.
Fagmannaþj., s. 42151 og 19123.
Hraun í stað fínpússningar! Sprautað á
í öllum grófleikum og er ódýrara en
fínpússning. Tökum einnig að okkur
málningarvinnu. Fagmenn. Sími
54202 eftir kl. 20.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Vélritun. Tek að mér alla vélritun, frá-
gang á framtölum, uppsetningu á
bréfum, ritgerðum og töflum. Uppl. í
síma 37182 alla daga.
Málningarþjónustan. Tökum alla máln-
ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg.
- þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 61-13-44.
Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka,
bæklinga og tímarita. Umsjón og að-
stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
sími 622833.
Sandblásum allt frá smáhlutum upp í
stór mannvirki. Komum og/eða sækj-
um hvert sem er. Sanngjamt verð.
Stáltak, Borgartúni 25, sími 28933.
Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og félög. Innheimtustofan
sf., Grétar Haraldsson hrl., Skipholti
17 A, sími 28311.
2 samhentir húsasmiöir geta tekið að
sér verkefni á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 33809 eftir kl. 19.
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar
og nýsmíði. Uppl. í síma 72273.
Dyrasimaviðgerðir - raflagnir. Löggilt-
ur rafvirki. Uppl. í síma 656778 og
10582.
Húsasmiður getur bætt við sig verkefn-
um í nýsmíði og viðhaldi. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 687182.
Hurðasmiður. Smíða verkstæðisdyr,
einfaldar eða tvöfaldar. Sími 83121 og
eftir kl. 17.30 í síma 82505.
JK parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Loftnetaþjónustan. Alhliða þjónusta á
loftnetum og kapalkerfum. Loftnets-
þjónustan, sími 651929.
Tek að mér alhliða pípulagnir, viðgerð-
ir, breytingar og nýlagnir. Uppl. í síma
34165 eftir kl. 20 og í hádeginu.
Bílaþvottur, fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 51986.
Múrverk, flísalagnir, steypur, viðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 611672.
■ Ldkamsrækt
Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256. Þú verður hress-
ari, hraustlegri og fallegri í
skammdeginu eftir viðskiptin við okk-
ur. Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20,
sunnudaga 9 til 20.
Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd,
(zoneterapi) hefur reynst vel við
vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill-
um. Tímapantanir í síma eða á
staðnum. Vertu velkomin.
Megrunarklúbburinn Línan. Nú er rétti
tíminn til að ná af sér aukakílóunum.
Opið mánud. frá kl. 19.30-22, þriðjud.
frá 15-18.30 og 19.30-22 og fimmtu-
daga frá 19.30-22. Símar 22399 og
72084. Línan, Hverfisgötu 76.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefha Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukermsla
öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Gylfi K. Slgurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mltsublshi Galant turbo ’86,
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.