Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Qupperneq 46
46
MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987.
*
Evrópufrumsýning.
Peningaliturinn
(The Color
of Money)
Tom Cruise og Paul Newman
í myndinni The Color of Mo-
ney eru komnir til Islands og er
Bíóhöllin fyrst allra kvikmynda-
húsa I Evrópu til að frumsýna
þessa frábaeru mynd sem verður
frumsýnd í London 6. mars nk.
The Color of Money hefur
fengið glæsilegar viðtökur
vestanhafs enda fara þeir
félagar Cruise og Newman á
kostum og sagt er að þeir
hafi aldrei verið betri. The
Color of Money er mynd sem
hittir beint i mark.
Aðalhlutverk:
Tom Cruise
Paul Newman
Mary E. Mastrantonio
Helen Shaver.
Leikstjóri:
Martin Scorsese.
Myndin er i dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5. 7.05,
9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
>
7'
FRUMSÝNIR
metgrlnmyndina:
Krókódíla-
Dundee
I London hefur myndin slegið
öll met fyrstu vikuna og skotið
aftur fyrir sig myndum eins og
Rocky 4, Top Gun, Beverly Hills
Cop og A View to a Kill. Croco-
dile Dundee er hreint stórkostleg
grínmynd um Mick Dundee sem
kemur alveg ókunnur til New
York og það eru engin smáævin-
týri sem hann lendir í þar.
Aöalhlutverk:
Paul Hogan
Linda Kozlowski.
Leikstjóri:
Peter Faiman.
Sýnd kl. 5, 7.05,
9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
Ráðagóði
róbótinn
Short Circuit er í senn frábær
grín- og ævintýramynd sem er
kjörin fyrir alla fjölskylduna. Ró-
bótinn númer 5 er alveg
stórkostlegur. Hann fer
óvart á flakk og heldur af
stað i hina ótrúlegustu ævin-
týraferð og það er ferð sem
biógestum mun seint gleym-
ast.
Aðalhlutverk:
Nr. 5,
Steve Guttenberg,
Ally Sheedy.
Leikstjóri:
John Badham.
Myndin er í dolby stereo og sýnd
i 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Hækkað verð.
Léttlyndar
löggur
Aðalhlutverk:
Gregory Hines, Billy Crystal.
Leikstjóri:
Peter Hyams.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Hækkað verð.
Aliens
A.l. Mbl.
**** Helgarp.
Aliens er splunkuný og stórkost-
lega vel gerð spennumynd sem
er talin af mórgum „besta
spennumynd allra tíma".
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.05.
Vitaskipið
Sýnd kl. 5, 7.05,
9.05 og 11.10.
Undur Shanghai
Splunkuný og þrælskemmtileg
ævintýramynd með heimsins
frægustu hjónakornum, þeim
Madonnu og Sean Penn.
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
Háskólabíó tekur nú til sýninga
hið stórbrotna listaverk Verdis,
Ótelló, undir frábærri leikstjórn
Franco Zeffirelli. Stórsöngvar-
arnir Placido Domingo, Katia
Ricciarelli og Justino Diaz
fara með aðalhlutverkin en fjöldi
annarra söngvara kemur einnig
fram.
Mynd sem heillar.
Sýnd kl. 5 og 10.
Nafn rósarinnar
Stórbrotin og mögnuð mynd.
Kvikmynduð eftir sögu sam-
nefndrar bókar er komið hefur út
í íslenskri þýðingu. Klausturá 14.
öld. Likin hrannast upp eitt af
öðru. Grunur fellur á marga. Æsi-
spennandi sakamálamynd.
Leikstjóri:
Jean-Jacques Annaud
(Leitin að eldinum)
Aðalhlutverk:
Sean Connery
(James Bond)
F. Murrey Abrahams
(Amadeus)
Feodore Chaliapin
William Hickey.
Sýnd kl. 7.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Dolby stereo.
Siðustu sýningardagar.
LKIKFELAG
REYKIAVlKlJR
SÍM116620
OjO
eftir Birgi Sigurðsson.
10. sýning þriðjudag kl. 20.00,
uppselt.Bleik kort gilda.
11. sýning fimmtudag kl. 20.00,
uppselt.
Ath. Breyttursýningartimi.
míibfIÍður
miðvikudag kl. 20.30,
laugardag 7. febr. kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
Vegurinn
til Mekka
Föstudag kl. 20.30.
Siðasta sýning.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SEM
líls
Leikgerð Kjartans Ragnars-
sonar eftir skáldsögum Einars
Kárasonar
sýnd I nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli
Leikstjóri:
Kjartan Ragnarsson.
Leikmynd & búningar:
Grétar Reynisson.
Leikendur: Margrét Ólafs-
dóttir, Guðmundur Páls-
son, Hanna María Karls-
dóttir, Margrét Akadóttir,
Harald G. Haraldsson, Edda
Heiðrún Backman, ÞórTuli-
nius, Kristján Franklin
Magnús, Helgi Björnsson,
Guðmundur Olafsson.
2. sýn. þriðjud. 3. febr.
kl. 20.00.
3. sýn. fimmtud. 5. febr.
kl. 20.00.
4. sýn. föstud. 6. febr.
kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í
Iðnó,
sími 16620.
Miðasala í Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staönum.
Opið frá kl. 18.00 sýningar-
daga.
Borðapantanir I sima 14640
eða i veitingahúsinu Torf-
unni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á allar
sýningar til 1. mars I sima 16620
virka daga kl. 10-12 og
13-18. Simsala. Handhafar
greiðslukorta geta pantað að-
göngumiða og greitt fyrir þá
með einu símtali. Aðgöngumið-
ar eru þá geymdir fram að
sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin
frá 14-20.30.
Salur A
Martröð á
Elmstræti II
Hefnd Freddys
Þetta er sjálfstætt framhald af
„Martröð á Elmstræti I". Sú fyrri
var æsispennandi - hvað þá
þessi. Fólki er ráðlegt að vera vel
upplagt þegar það kemur að sjá
þessa mynd. Fyrri myndin er búin
að vera á vinsældalista Video-
Week i tæpt ár. Aðalhlutverk:
Mark Patton, Clue Gulager og
Hope Lange. Leikstjóri: Jack
Sholder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Salur B
Willy Milly
Bráðfjörug, ný, bandarísk gam-
anmynd um stelpu sem langaði
alltaf til að verða ein af strákun-
um. Það versta var að henni varð
að ósk sinni.
Aðalhlutverk:
Pamela Segall og
Eric Gurry.
Leikstjóri:
Paul Schneider.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð 160 kr.
Sími 18936
Öfgar
(Extremities)
‘ABSOl.UTELY
SENSATIONALt
SEE TIIIS MOVIE!
A 10 PLUS!"
Joe (James Russo) áleit Marjorie
(Farrah Fawcett) auðvelda bráð.
Hann komst að öðru. Þegar hon-
um mistókst i fyrsta sinn gerði
hann aðra atlögu. Fáir leikarar
hafa hlotið jafnmikið lof fyrir leik
í kvikmynd á sl. ári eins og Farrah
Fawcett og James Russo.
„Þetta er stórkostleg mynd! Sjáið
hana! Ég gef henni 10 plús!
Farrah Fawcett hlýtur að fá
óskarsverðlaunin. Hún er stór-
fengleg."
Gary Franklin, ABC.
„Ein af bestu myndum ársins."
Tom O'Brian,
Commonweal Magazine.
„Ótrúlegur leikur."
Walter Goodman,
New York Times.
„Farrah Fawcett er stórkostleg."
Joy Gould Boyum,
Glamour Magazine.
Salur C
E.T.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð 160 kr.
Lagarefir
Robert Redford og Debra Winger
leysa flókið mál i góðri mynd.
★** Mbl. og *★★ DV.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð 190 kr.
LEtKLISTAKSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsiö
LINDARBÆ simi 21971
Þrettándakvöld
eftir
William Shakespeare
6. sýn. þriðjudag 3/2 kl. 20.30,
7. sýn. fimmtudag 5/2 kl. 20.30.
Miðasala opin allan sólarhring-
inn I slma 21971.
Salur 1
Frumsýning:
Himna-
sendingin
Bráðskemmtileg, ný gamanmynd
með hinum óviðjafnanlega Tom
Conti sem lék m.a. í Reuben,
Reuben og American Dreamer.
Tom Conti vann til gullverölauna
fyrir leik sinn í þessari mynd.
Aðalhlutverk:
Tom Conti,
Helen Mirren.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
„Enginn getur gengið út, ósnort-
inn. Farrah Fawcett á skilið að
ganga út með óskarinn."
Rona Barrett.
Sýnd í A-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Andstæður
Góð mynd - fyndin mynd -
skemmtileg tónlist: The
Thompson Twins, The Kinks,
Nick Heyward, Cruzados,
Aretha Franklin og Garly
Simon.
Sýnd i B-sal
kl. 7 og 9.
Völundarhús
David Bowie leikur Jörund I
Völundarhúsi. Jörundur hefur
rænt iitla bróður Söru (Jennifer
Connelly). Með aðstoð dvergs-
ins Varðar, loðna skrlmslisins
Lúdós og hins hugprúða Dídí-
musar tekst Söru að leika á
Jörund og gengið hans.
David Bowie flytur fimm frum-
samin lög i þessari stórkostlegu
ævintýramynd.
Listamönnunum Jim Henson og
George Lucas hefur tekist enn
einu sinni, með aðstoð háþróaðr-
ar tækni, að skapa ógleymanleg-
an töfraheim. I Völundarhúsi
getur allt gerst.
Sýnd i B-sal
kl. 5.
Neðanjarðar-
stöðin
Subway
Endursýnd I B-sal
kl. 11.05.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Þjóðleikhúsið
Aurasálin
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20.
tVILtPlolliCl)
8. sýning föstudag kl. 20.
Rympa á
ruslahaugnum
Barnaleikrit með þulum, söngv-
um og tónlist eftir Herdísi
Egilsdóttur.
Útsending tónlistar og hljóm-
sveitarstjóri: Jóhann G. Jó-
hannsson.
Danshöfundur: Lára Stefáns-
dóttir.
Leikmynda- og búningahönnuð-
ur:
Messiana Tómasdóttir.
Ljósahönnuður: Björn Berg-
steinn Guðmundsson
Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld.
Leikendur: Gunnar Rafn Guð-
mundsson, Margrét Guð-
mundsdóttir, Sigríður
Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Viðar Egg-
ertsson.
Aðrir þátttakendur: Ásgeir
Bragason, Asta Björg Reynis-
dóttir, Elinrós Líndal Ragnars-
dóttir, Guðrún Birna Jóhanns-
dóttir, Guðrún Dls Kristjánsdóttir,
Helga Haraldsdóttir, Hjördls
Árnadóttir, Hjördís Elin Lárus-
dóttir, Hlln Ösk Þorsteinsdóttir,
Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann
Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir
Bjarnason, Katrin Ingvadóttir,
Kristln Agnarsdóttir, María Pét-
ursdóttir, Marta Rut Guðlaugs-
dóttir, Pálina Jónsdóttir, Sigríður
Anna Árnadóttir, Sigrún Sandra
Dlafsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir,
Valgarður Bragason og Þórunn
Guðmundsdóttir.
Hljómsveit: Gunnar Egilson,
Jóhann G. Jóhannsson, Pétur
Grétarsson, Rúnar Vilhergsson,
Sigurður Snorrason, Sveinn
Birgisson, Tómas R. Einarsson
og Þorvaldur Steingrlmsson.
Frumsýning laugardag kl. 15.
Litla sviðið (Lindargötu 7):
smAsjá
miðvikudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
i Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Upplýsingar I símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
I Hallgrímskirkju
9. sýning mánudag 2. febr. kl.
20.30.
10. sýning miðvikudag 4. febr.
kl. 20.30.
Uppselt.
11. sýning sunnudag 8. febr. kl.
20.30.
12. sýning mánudag 9. febr. kl.
20.30.
Stella í orlofi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Stórkostlega vel gerð og leikin,
ný, bandarísk stórmynd. - Hjóna-
band Eddi og May hefur staðið
árum saman og engin lognmolla
verið í sambúðinni - en skyndi-
lega kemur hið óvænta í Ijós.
Aðalhlutverk:
Sam Sheppard,
Kim Basinger.
Leikstjóri:
Robert Altman
Bönnuð innan 12 ára.
Sýhd kl. 7 og 9.
Á hættumörkum
„Veröirnir" eru glæpasamtök í f
Vista-menntaskólanum, sem
einskis skirrist... Hörkuspenn-
andi, ný, bandarísk kvikmynd.
Tónlistin í myndinni er flutt af
mörgum heimsfrægum poppur-
um, svo sem The Smithereens:
Aðalhlutverk:
Jon Stockwell,
Carey Lowell.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 11.
Rauð dögun
(Red Dawn)_
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerð og leikin banda-
rísk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Patrick Swayse,
C. Thomas Howell.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFÉLAG
ÁKUREYRAR
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur,
rauðhærði
riddari?
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Föstudaginn 6. febr. kl. 20.30,
laugardaginn 7. febr. kl. 20.30.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
Miðapantanir allan sólarhringinn
i sima 14455. Miðasala opin i
Hallgrlmskirkju sunnudaga frá kl.
13.00 og mánudaga frá kl. 16.00
og á laugadögum frá kl. 14.00-
17.00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast
pantanir sóttar daginn fyrir sýn-
ingu.
BÍÓHÚSID
Simi: 13800
frumsýnir
grínmyndina:
Skólaferðin
(Oxford Blues)
Hér er hún komin, hin bráðhressa
grlnmynd Oxford Blues með
Rob Lowe (Young Blood) og
Ally Sheedy (Ráðagóði ró-
bótinn) en þau eru nú orðin
eftirsóttustu ungu leikararnir i
Bandaríkjunum I dag. Eftir að
hafa slegið sér rækilega upp i Las
Vegas fer hinn myndarlegi en
skapstóri Rob I Oxford háskól-
ann. Hann var ekki kominn
þangað til að læra.
Aðalhlutverk:
Rob Lowe
Ally Sheedy
Amanda Pays
Julian Sands.
Leikstjóri:
Robert Boris.
Myndin er sýnd i
dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
IREGNBOGIINN
Eldraunin
Spennu-, grín- og ævintýramynd
í Indíana Jones stll. I aöalhlut-
verkum eru óskarsverðlaunaleik-
arinn Lou Gossett (Foringi og
fyrirmaður) og fer hann á kostum
og Chuck Norris, slagsmála-
kappinn sem sýnir á sér alveg
nýja hlið.
Leikstjóri:
J. Lee Thompson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Náin kynni
Spennandi og djörf sakamála-
mynd um unga konu sem vissi
hvað hún vildi.
Dean Byron
Jennifer Mason
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Camorra
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Með dauðann
á hælunum
Hressileg og fjörug spennumynd
með Charles Bronson, Jill Ire-
land, Rod Steiger.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Mánudagsmynd.
Fljótt - fljjótt
Spennandi og skemmtileg mynd,
gerð af spænska meistaranum
Carlos Saura.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
I hefndarhug
Hörku spennumynd með Ro-
bert Ginty.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd
kl. 3.15, 5.15 og 11.15.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
A
EKKI
AÐ
5JÖÐA
ELSKUNNI
ÖPERUNA
AIDA
eftir
G.VERDI
8. sýning föstudaginn 6. febr.
kl. 20.00, uppselt.
9. sýning sunnudaginn 8. febr.
kl. 20.00. uppselt.
10. sýning miðvikudaginn 11.
febr. kl. 20.00, uppselt.
11. sýning föstudaginn 13.
febr. kl. 20.00, uppselt.
12. sýning laugardaginn 21.
febr. kl. 20.00, uppselt.
13. sýning sunnudaginn 22.
febr. kl. 20.00, uppselt.
Pantanir teknar á eftirtald-
ar sýningar:
14. sýning föstudag 27. febr.
kl. 20.00
15. sýning sunnudag 1. mars
kl. 20.00.
16. sýning föstudag 6. mars
kl. 20.00.
17. sýning sunnudag 8. mars
kl. 20.00.
18. sýning föstudag 13. mars
kl. 20.00.
19. sýning sunnudag 15. mars
kl. 20.00.
20. sýning föstudag 20. mars
kl. 20.00.
21. sýning sunnudag 22. mars
kl. 20.00.
22. sýning föstudag 27. mars
kl. 20.00.
23. sýning sunnudag 29. mars
kl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-
19.00, simi 11475. Símapant-
anir á miðasölutima og auk þess
virka daga kl. 10.00-14.00.
Sími 11475.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlist-
armanna. Opin alla daga kl.
15-18. Drifa S. Einardóttir
messósópran syngur einsöng
laugardaginn 31. jan. kl. 15.30.