Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1987, Qupperneq 48
Hafir þú ábendingu um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreiffing: Sími 27022 MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1987. Þrír handteknir á Sauðárkróki: Skemmdarverk í Skagafirði Lögreglan á Sauðárkróki handtók þijá menn aðfaranótt sunnudagsins en þá höfðu þeir ekið víða um Skaga- fjörðmn og unnið skemmdarverk. Lögreglunni barst fyrst tilkynning um að unnin hefðu verið skemmdarverk Dagsbrún meðsam- úðar- verkfiall Á fimdi sem hafharverkamenn í Dagsbrún héldu í morgun inni í Sundahöfo var ákveðið að boða til samúðarverkfalls til stuðnings far- mönnum með löglegum fyrirvara sem eru 7 dagar. Jafhframt var ^Ákveðið að grípa ekki til neinna aðgerða í þessari viku. Því verður leigu8kipið Róbert frá Hamborg, sem bíður fullhlaðið í Reykjavikurhöfn, afgreitt og var vinna hafin við losun þess á tíunda tímanum í morgun, að sögn Guðmundar Petersen, verk- stjóra hjá Eimskip. Að sögn Þórðar Sverrissonar, blaðafulltrúa Eimskips, var þetta þýska skip tekið á leigu í byrjun janúar þegar Skógarfoss strandaði við Fredriksstad í Noregi. Skógar- foss hefúr verið í viðgerð í slipp í Svíþjóð. Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður Dagsbrúnar, hafði lýst því yfir að skip sem tekin hafe verið á leigu eftir að verkfell farmanna hófet verði ekki afgreidd. Þau skip * aem lengi hefðu verið á leigu hjá skipafélögunum yrðu aftur á móti afgreidd. Nú er þetta breytt þar eð ákveðið hefur verið samúðarverkfell eftir viku. -S.dór Blóm Opið frá kl. 10-19 alla daga vikunnar. GARÐSHORN^Í Suðurhlíð 35 síml 40500 við Fossvogskirkjugarðinn. á vegstikum, það er þær eknar niður, og var hægt að rekja slóð mannanna um fjörðinn eftir þeim en þeir höfðu einnig brotið vegslár á vegamótum. Seinna barst svo lögreglunni til- kynning um að unnin hefðu verið Vamarliðsmenn fá íslenskt kjöt að borða á næstunni. Islensk stjómvöld sömdu við bandaríska sjóherinn um 100 tonna kjötkaup í 12 mánuði í gær. Samkomulagið er háð staðfestingu bandarískra stjómvalda. Af nautakjöti verða seld 40 tonn, af kjúklingum 50 tonn og af svínakjöti 4,5 tonn. Auk þess verða seld 45 tonn af eggjum. „Framleiðendur munu ná fúllu verði samkvæmt þessu samkomulagi án þess að þurfi að koma til útflutningsbóta á vegum ríkissjóðs," segir í fréttatil- kynningu frá vamarmálaskrifetofu utanríkisráðuneytis. Niðurgreiðslur em heldur ekki í dæminu. Hins vegar verða felld niður „Það er hópur manna sem hefur áhuga á heilbrigðismálum innan flokksins sem mun krefja Ragnhildi Helgadóttur heilbrigðisráðherra skýrra svara um afetöðu hennar til Borgarspítalans. Ef hún verður ekki við því munum við gera tillögu um að ráðherrann verði ekki á framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins,“ sagði Auðun Svavar Sigurðsson læknir í morgun. „Við ætlum að spyrja hvort ráð- herrann muni fylgja samþykkt fulltrú- aráðs flokksins hér í Reykjavík, um sjálfetæði spítalans. Ég trúi ekki öðm en Ragnhildur verði við þessu. Við skemmdarverk á Ijórum bílum í Varmahlíð og reyndust sömu menn- imir hafa verið að verki. Þeir vom svo handteknir við komuna aftur á Sauð- árkrók og reyndust allir vel við skál. -FRI sjóðagjöld og kjamfóðurskattur, að sögn Guðmundar Sigþórssonar, skrif- stofustjóra í landbúnaðarráðuneytinu. Kjamfóðurendurgreiðsluna sagði hann 20 til 30 krónur á kíló í eggjum, kjúklingum og svínum en sjóðagjöldin um 3,5% af heildsöluverði. íslenska nautakjötið verður innan við íjórðungur af nautakjötsneyslu Vamarliðsmanna. Kjúklingamir og eggin munu hins vegar taka yfir mark- aðinn. Kjúklingasláturhúsin ísfugl í Mos- fellssveit og Dímon á Hellu og nauta- sláturhús SS á Hvolsvelli hafa hlotið vikurkenningu Bandaríkjamartna en eftir er að fa staðfestingu fyrir svína- sláturhús. -KMU erum að biðja um persónulega afetöðu hennar og hún getur varla verið leyndarmál," sagði Auðun Svavar. Ragnhildur varð í Ijórða sæti í próf- kjöri flokksins en val í 10 efetu sætin var bindandi fyrir kjömefnd. Fulltrúa- ráðið ætlar að ganga frá 36 manna framboðslista annað kvöld. I 11. sæti í prófkjörinu varð Vil- hjálmur Egilsson hagfræðingur sem kominn er á lista á Norðurlandi vestra. Esther Guðmundsdóttir mark- aðsfulltrúi varð í 12. sæti. Hún verður ekki á listanum. „Það kom ekki til tals,“ sagði hún. -HERB Vamaiiiðið kaupir kjöt af ísiendingum: Kjamfóðurskattur og sjóðagjöld verða endurgreidd Borgarspítalamálið: Ragnhildi burt? Guðmundur Ingimundarson verslunarstjóri í Stórmarkaðnum í morgun. DV-mynd S „Allt gerðist mjög snögglega" - segir Guðmundur Ingimundarson verslunarstjóri „Þetta gerðist allt mjög snögglega og ég vissi ekki af þessum mönnum fyrr en þeir stukku á mig og gripu töskuna og hlupu með hana út í myrk- rið,“ sagði Guðmundur Ingimundar- son, verslunarstjóri Stórmarkaðarins í Kópavogi, í samtali við DV en hann var rændur afrakstri dagsins fyrir utan næturhólf Útvegsbankans í Kópavogi á föstudagskvöld. Að öðru leyti sagðist Guðmundur lítið geta sagt um þetta mál og vísaði til rannsóknarlögreglunnar með frek- ari upplýsingar um það. Hann sá ekki hveijir það voru sem rændu hann enda voru þeir grímuklæddir og stokknir á brott áður en hann hafði áttað sig á því hvað var að gerast. -FRI - sjá einnig bls. 6 LOKI Þeir eru svo vanir að skera þarna á Borgarspítalanum! Veðrið á morgun: Víðast gola eða kaldi Á morgun verður vestan- og suð- vestanátt um mestallt land, víðast gola eða kaldi. É1 verða við norð- austurströndina en úrkomulaust annars staðar. Vaxandi suðaust- anátt og rigning suðvestanlands undir kvöldið. Júlíus Geirmundsson ÍS 270: Strandaði í innsiglingu Togari, Júlíus Geirmundsson ÍS 270, strandaði í innsiglingunni í ísafjarðar- höfn um tíuleytið á laugardagsmorgun er hann var að koma úr veiðiferð með 150 tonn af fiski. Að sögn lögreglunn- ar á ísafirði urðu engar skemmdir á skipinu né slys á mönnum. Beðið var eftir flóði og komst togar- inn á flot um kl. 22 á laugardagskvöld hjálparlaust. Júlíus Geirmundsson er tæplega 500 tonn, í eigu Gunnvarar h/f á Isafirði. -GKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.