Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1987, Blaðsíða 1
Dansstaðir - Matsölustaðir - Leikhús - Sýningar - Kvikmyndahús - Myndbönd o. fl. Veitingáhúsið Evrópa og Glaumberg, Keflavík Um 170 pör munu keppa í samkvæmisdönsum i Laugardalshöllinni á sunnudag. Yngstu keppendurnir eru undir 7 ára aldri en þeir elstu 70 ára. Laugardalshöll: íslandsmeistara- keppni í sam- kvæmisdönsum Ef þú vilt dansa Ártún, Vagnhöfða 11, simi 685090. Lokað á föstudagskvöld vegna einkasam- kvæmis. Á laugardagskvöld er opið frá kl. 21-3 og leikur hljómsveitin Dansporið fyr- ir dansi ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve. Broadway, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Glimrandi skemmtidagskrá í tónum, tali og tjútti föstudags- og laugardagskvöld. Evrópa v/Borgartún Hljómsveitin MAO leikur á efstu hæð hússins en á jarðhæðinni mun breski söngvarinn Phil Fearon og Galazy koma fram föstudags- og laugardagskvöld. Glæsibær við/Álfheima, Reykjavík, sími 685660 Hljómsveitin Kýprus leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld. Ölver opið alla daga vikunnar. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavik, Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tískusýning öll fimmtu- dagskvöld. Hótel Saga v/Hagatorg, Reykjavik, sími 20221 Laddi og fjélagar, skemmtidagskrá á föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Dúett André Bachmann og Guðmundar Þ. Guðmundssonar leikur á Mímisbar Lennon við/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Opið föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leikhúskjallarinn v/Hverfisgötu, Reykjavík, sími 19636 Dansleikur á föstdags- og laugardags- kvöld. Sigtún v/Suðurlandsbráut, Reykjavík, sími 685733 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Casablanca við Skúlagötu Diskótek föstudagskvöld og laugardags- kvöld. Upp og niður Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312 Opið alla daga vikunnar, lifandi tónlist. Þórskaffi, Brautarholti 2, Reykjavík, simi 23333 Þórskabarett föstudags- og laugardags- kvöld AKUREYRI H-100 Diskótek á öllum hæðum hússins föstu- dags-, langardags- og sunnudagskvöld. Breski söngvarinn Phil Fearon, ásamt hljómsveitinni Galaxy, mun skemmta gestum í veitingahúsinu Evrópu og í Glaumbergi, Keflavík. Phil Fearon og Galaxy hafa á undanförnum árum átt miklum vinsældum að fagna í heimalandi sínu sem og víða annars staðar, þar á meðal á Islandi. Hann var aðalsp- rautan og reyndar eini fasti með- limurinn í Galaxy sem kom þremur lögum á topp tíu í Bretlandi á árun- um ’83 til 84. Það voru lögin Dancing Tight, What do I do og Everybody is laughing. Lögin náðu Þýski blokkflautukvartettinn UT RE MI leikur tónlist frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar eftir Isaac, Taverner, Byrd, Marcello og fleiri í Norræna húsinu á morgun, laugardag, kl. 15.00. Hluta tónlei- kanna leikur UT RE MI á nýjar Undanfarin 8 ár hefur aðalfjár- öflunin verið byggð á svokölluðum sjávarréttadegi sem er nokkurs öll umtalsverðum vinsældum á ís- lenskum dansstöðum og fengu þó nokkra spilun í útvarpi. Auk hljóð- færaleiks og söngs er Phil Fearon liðtækur upptökustjóri og til gam- ans má geta að hann stjómaði upptökum á plötu Pepsi og Harley sem nú er í öðm sæti breska vin- sældalistans. Phil Fearon og Galaxy skemmta hér á landi í kvöld í Evrópu og í Glaumbergi og Evrópu á laugar- dagskvöldið. Að því búnu halda þau til síns heimalands. blokkflautur, smíðaðar hér á landi sérstaklega fyrir kvartettinn af Adrian Brown blokkflautusmið. Kvartettinn er skipaður fjórum konum, þeim Ulrike Volkhardt, Siri Rovatkay-Sohns, Evu Praetor- ius og Birgitte Braun. konar uppskeruhátíð klúbbsins á miðri vertíð en markmiðið auk fjáröflunar í styrktarsjóð klúbbsins Næstkomandi sunnudag verð- ur í Laugardalshöll Islandsmeist- arakeppni í samkvæmisdönsum. Keppendur eru frá öllum dansskól- um landsins og á öllum aldri. Eru þeir yngstu undir 7 ára aldri og þeir eldri eru farnir að nálgast sjö- tugt. Setningarathöfnin hefst með því að allir keppendurnir, um 170 pör, munu ganga í salinn og forseti Dansráðs íslands, Hermann Ragn- ar Stefánsson, flytur ávarp og setur mótið. Að því búnu munu dans- meistararnir Hans og Anne Laxholm frá Danmörku, sem urðu númer tvö í heimsmeistarakeppri- inni í Japan síðastliðið ár, sýna hina fimm sígildu samkvæmis- dansa. Auk þess verða sýningar frá var að auglýsa og sýna fram á hvað hægt er að gera með gott hráefni sjávarfangs. Einnig verða ballett- og djassballettskólum inn- an sambandsins. Að setningarathöfninni lokinni hefst keppnin í barnaflokkum og stendur hún langt fram á kvöld. Yfirdómari í keppninni er breski dansarinn Denis Tavern en með- dómendur eru Laxholm-hjónin. Aðgöngumiðasala er í dansskól- unum og síðan í Laugardalshöll frá kl. 13.00 á keppnisdaginn. Veit- ingasala verður allan daginn í Höllinni og þar sem bolludagur er á næsta leiti verður meðal annars bollukaffi. Þetta er stærsti dansviðburður ársins og ættu dansarar og dansá- hugafólk að fjölmenna í Höllina á sunnudag og sjá dans á heimsmæli- kvarða og skemmtilega keppni. meiru skemmtiatriði og listaverkaupp- boð. Verður þetta á sunnudaginn kl. 12 í Glæsibæ. Phil Fearon og Galaxy náðu þremur lögum inn á topp tíu í Bretlandi á einu ári. Þýski blokkflautukvartettinn er skipaður konum sem leika á nýjar blokk- flautur, smíðaðar hér á landi. Norræna húsið: Þýskur blokkflautukvartett Kiwarvisklúbburinn Eldborg: Sjávarréttahlaðborð með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.