Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1987, Síða 14
56
LAUGARDAGUR 7. MARS 1987.
Krossgáta___________________________________x>v
^ * Wj K BRflfíD B/ETfí TÓ/ot LOKuR zy þfio/t6 uR HENDfi ye/ða SP/Kfífi SKR/F fíP V
> fT HV/lDf SYKRub
HLEYP. n DfilTÐ/ TÖTRfi
— 1 Ý 5 ORG /Nfí Ffllífifi ENÞ- STRfíVfo KflSr GERv/ EF.v/ SmYRSL
MtNri- ,'NGR IW/B'Ð/ k/ND 'Pp'fí SÖGNIN
í ?£N$/LL E/NN fíf. 'fíSu/n
FffTÆKf. GoRrfl AlE6f) T/L GER/R K/Sfí Rolb
í ELVS NEYT/ KfiTfíff' /£á/j NfíL urpuíl
MjÚKfl £NV. uiE/i 'RÉTr Z Þessu MVNT LfíND
(' Evvuug þVOTT t LjÖTr HE/T/
'RRBdK • G£LT
SKEL SRFNfiR Ö6N
SLR £/</</ „ NESSfí Fyfí//? T/BK/ V£6UR //V/V KRPfí
1 Byt-pfí U/> 7 HLjóÐfi fiPRf- KÓSfí
t) 'DÚK/R ‘OREiÐfí HRDL/T HLUT/J
/fíNfl HLRSS KVfíQS fíR
Pú/</ Gdttr
'fí UVKK 7/S£7<Ul? LjÚKfí UPP
: FOR EJN - FfíCDUR Smh - flSKflR
í5 TRÉÐ glrp
Rt F.T..?/ 5/l(/RöE>t) ? mmj_ 5NJÓ- /,v,v ULL.Ú^r HLJÖP f
SvfíRn SrúiKfl t/t/ll STEvrfí /9 SKER/ SHEFEi/ /HáUR
1 H/TfíRfí 'OSK/R mfíBUK
r) \ / £/</</ SK'OJ-fí GSK6//J OSV/K/B ÚTT ÖNfEÐt Trpn fifi
Qb'< SLJ'fí ‘C/Gzj u L. o R£/Ð1 hlj'o£ HRYú/R /DKfi
EK/a~T> rn£ZJ LOTfí (EF.Frfí : ÉTfíND/ HELS/
"S, /£/£>/ S/</P hv/l- PST
. spu/tfl tæk/
• ó: h Csc o: 5 * <0 >o 5 > * 3: h <r <V;
-4 sc u: vo o • CC Gl h - V • VD h
- • X a: 0 Q vo C* > V ** ^l * V a; 4 '4 *> o:
- CC o Ri - ■O -4 • ÍC * <3: Q « 4 VD
k N V o -4 tn . 1- CC * *
■ O - (V - ftt Q « > cí: c: -4 VD Ov *
P5 <c ' ur ' CD csr ~4 h * h U. -4 £ • K -V
a: QC o: - h > h h - - kD '4
• K cc h 0. • <3: cr -4 4 • •> o; . ÖC kD
*■> <3: oc > t 4 « O - -4 4
u. Uj -4 ec r V s; h <*; * kO a; <*; . <ic
9: * e) fö <^ • Z '-4 -4 h o •
• • íj; • .o 4 • > vn
Bflar dv
Sovéskur bílaiðnaður hefur löngum
ekki verið hátt skrifaður á Vestur-
löndum, þótt gamaldags og framleiðsl-
an langt frá því að standast allar þær
gæðakröfur sem gerðar eru til bíla í
dag.
Lada Samara er talandi tákn um
nýjungar í sovéskum bílaiðnaði. Lada,
Moskvich og Zaporozehets verksmiðj-
umar eru allar með nýjungar á næsta
leiti. Þegar endumýjun verksmiðj-
anna er lokið lofa þeir í Sovét betri
bílum á betra verði. Hver gæðin verða
verður tíminn að leiða í ljós.
Norska bílablaðið BIL var nýlega
með úttekt á bílaframleiðslu þeirra
fyrir austan og verður hér á eftir lítil-
lega sagt frá því helsta sem þar er að
gerast.
Sovéskur iðnaður mun á næstunni
taka miklum framförum ef stefna Gor-
batsjovs fær að ráða. Það em margar
ástæður til að iðnaður þar í landi
gengur ekki sem skyldi, kannski fyrst
og fremst sú að sovéska samfélagið er
ekki vant að hugsa um samkeppni.
Þegar nýjar reglugerðir ná fram að
ganga á næstunni skapast grundvöllur
fyrir samkeppni á milli iðnaðarfyrir-
tækjanna, til dæmis stóm bílasmiðj-
anna.
Sovéskum bílaiðnaði er stýrt með
harðri hendi! Bilamálaráðuneytið er
æðsti stjómandinn í þessum málum.
Þar em ákveðin þróun mála og fram-
kvæmd. Viðskiptaráðuneytið hefur
síðan séð um sölu framleiðslunnar
innanlands.
Lítill innflutningur
Það er Avtoexport sem sér um út-
flutninginn og þeir sjá sömuleiðis um
innflutning á bílum til Sovét. Þessi
innflutningur er næsta lítill og er helst
í formi innflutnings á strætisvögnum
og rútum frá Ungverjalandi, sem við
raunar þekkjum hér á landi vegna
Ikams-strætisvagnanna.
Avtoexport sér líka um innflutning
á hlutum til bílaiðnaðarins, aðallega
frá Austur-Evrópulöndunum. Mestur
hluti til framleiðslunnar kemur þó af
heimavígstöðvunum.
Helsta nýjungin í sovéskum bílaiðn-
aði í dag er að bílaverksmiðjumar eiga
nú að vera háðar eigin fjármögnun,
lúta eigin stjóm og annast sjálfir sína
hönnunarvinnu og þróun. Svo dæmi
sé tekið af VAZ (bílasmiðjunum við
Volgu) sem framleiða Löduna, þá
munu þeir fá til baka um 50% af tekj-
um verksmiðjanna í þessu augnamiði.
Fjármagn til nýjunga
Helmingur þessa fjármagns mun
renna til endumýjunar og þróunar.
Meðal annars á að endumýja um einn
þriðja af framleiðslubúnaðinum á
fimm árum, eða fram til 1990, og Sam-
ara-línan verður aukin og endurbætt.
Hinn helmingur þessa aukna fjár-
magns mun renna til að byggja
húsnæði, skóla, bamaheimili, íþrótta-
hús og verslanir fyrir þá sem vinna í
bílaiðnaðinum. I þessum nýju áætlun-
um er einnig rætt um 25% launa-
hækkun og bónus fyrir vel unnin störf.
Hinar bílasmiðjumar munu ganga í
gegnum svipaða þróun. Þessar breyt-
ingar eiga ekki aðeins að gefa betri
gæði heldur líka að auka ábyrgð og
hæfiii þeirra sem vinna að framleiðsl-
unni, bæði einstakra verkamanna og
heilla framleiðsludeilda.
Fjórar verksmiðjur vinna fyrir
útflutning
Það em fjórar verksmiðjur sem
vinna fyrir útflutningsmarkaðinn.
Langstærst þeirra er VAZ-verksmiðj-
an í Togliatti við Volgu (sem framleið-
ir Lada). Þar em framleiddir 730.000
bílar á ári, starfsmenn em 120 þúsund
og verksmiðjumar ná yfir landsvæði
sem er meira en sex ferkílómetrar.
Verksmiðjumar, sem vom byggðar
fyrir 17 árum, em taldar þær full-
komnustu í Sovét.
í dag em verksmiðjumar gamal-
dags, framleiðslutækin úr sér gengin
og slitin og allt ber vott um lítið við-
hald. Vinnuaðstaðan er slæm, bensín-
drifin ökutæki aka um inni í
verksmiðjunum og útblásturinn frá
þeim liggur eins og þoka í vinnusölun-
um. Verksmiðjuhúsin em óhemju stór,
en færiböndin ganga löturhægt sé
miðað við japanska eða evrópska
staðla.
Mikil handavinna
Mest af framleiðslunni er handa-
vinna og vélmennin, sem eiga að sjóða
saman yfirbyggingamar á Lada Sam-
ara, vérða ekki gangsett fyrr en nú
með vorinu.
Á miðju ári 1985 tók Lada í notkun
ryðvamarbað til að auka ryðvömina.
Þetta er meðal annars ástæðan til
þess að hægt er að gefa Samara ryð-
vamarábyrgð líkt og hjá öðrum bíla-
framleiðendum.
Samsetningin er seinvirk og erfið. í
stað þess að vinna sér í haginn og
setja hlutina saman fyrst og síðan setja
heilu einingamar í bílinn þá er allt
sett saman í bílnum. Svo dæmi sé tek-
ið þá koma lokin á vatnskassana í
tveimur hlutum að færibandinu, lokið
sér og síðan gúmmípakkningin. Þetta
er svo sett samán þegar lokið er sett
á vatnskassann.
Sjálfum sér nógir
Það sem greinir Lada og Moskvich-
verksmiðjumar frá vestrænum bíla-
smiðjum er hin mikla eigin framleiðsla
þeirra á hlutum til smíðinnar, í stað
þess að nota undirverktaka. í verk-
smiðjunum em smíðuð um 70% þeirra
hluta sem nota þarf til smíðinnar. Hér
em smíðaðir ventlar í mótorana, sæti,
fjaðrir og plasthlutar í innréttinguna,
hlutir sem flestar aðrar verksmiðjur
sækja til undirverktaka.
Meðal þess sem undirverktakar
smíða, eða er innflutt, em höggdeyfar,
ljósabúnaður, lásar á hurðir, rafgeym-
ar og síur.
Samara er fyrsti nýi bíllinn frá Sov-
ét í mörg ár. En nýjungamar munu
verða margar á næstu árum. Sovét-
menn hafa séð að vilji þeir selja bíla
til annarra landa þá verða þeir að
fylgja þróuninni vel eftir. I dag er það
Samara 1300 sem rúllar af færiböndun-
um ásamt hinum vel þekktu gerðum
af Lada svo sem 2104, 2105, 2107 og
2121.
Sovéskur bílaiðnaður er úreltur og gamaldags miðað við vestrænar bílasmiðj-
ur. Nú er byrjað á miklum endurbótum.