Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1987, Blaðsíða 15
r
LAUGARDAGUR 7. MARS 1987.
■r
i
57
Bflar
Bylting í sovéskum bílaiðnaði
Nýr Moskvich, nýr smábfll og endurbætur á Lada Samara ásamt nýjum tæknibún-
aði í bflaverksmiðjunum eiga að verða iyftistöng fyrir framleiðsluna
Nýr Moskvich, 2141, litur dagsins Ijós síðar á þessu ári. Þetta verður annar nýi billinn frá Sovét á stuttum tíma. Síðar mun hann koma í fjögurra dyra útgáfu og
sem stationbíll. Nýjar vélar í bílinn eru einnig i hönnun.
fyrir heimamarkað. Volga er einnig
með nýjar gerðir í hönnun, en fyrst
um sinn verður haldið áfram að smíða
bíla, byggða á sömu grunnhugmynd-
um og við þekkjum, sem gerir útflutn-
ing illmögulegan. Á næstu fimm ára
áætlun kemur samt örugglega ný
Volga.
Nýttlíffrá Sovét
Nýjar gerðir, nútímalegir fram-
leiðsluhættir og endurbætur lofa góðu.
Árangurinn kemur í ljós á næsta hálfa
ári.
Bílamálaráðuneytið í Sovét hefur
sett hverri verksmiðju strangar skorð-
ur. Lada á til dæmis að framleiða bíla
í stærðarflokknum 1100 til 1600
rúmsm. Moskvich frá 1600 til 2000
rúmsm. Zaporozhets allt að 1000
rúmsm. OKÁ á að smíða smábíla, en
Volgan verður áfram lúxusbíllinn fyrir
almenning.
Umsjón
Jóhannes Reykdal
Nýjar gerðir af Samara
Með vorinu kemur Samara með nýja
innréttingu og vélin mun einnig fá
endurbætur. Innan fárra ára munum
við einnig fá að sjá nýjan framenda á
Samara. Þar fyrir utan kemur fimm
dyra útgáfa af Samara og tvær nýjar
vélarstærðir: 1100 og 1500. Báðar
munu verða byggðar á 1300-vélinni.
Samara mun smám saman taka
stærri hlut af framleiðslunni. Árið 1986
voru smíðaðir 70 þúsund Samara bíl-
ar, þar af 45 þúsund til útflutnings.
Framleiðslan í ár mun fara upp í
200.000 bíla. Á næstu 10 árum mun
afturhjóladrifna Ladan, sem byggir á
línu frá Fiat, hverfa.
Hinar gerðimar af Lödunni munu
fá sína andlitslyftingu í ár. Ný innrétt-
ing mun koma i 2107-bílnum og
Lada-Sport (2121 Niva) mun verða
endurbætt á ýmsan hátt. Nýr Lada-
Sport er á teikniborðinu og verður
nault, aðallega hvað varðaði prófun í
vindgöngum.
Þessi nýi bíll er fimm dyra „kombi“.
Dálítið hátt verður inn í bílinn að aft-
an en á móti kemur að farangursrýmið
allt verður flatt þegar bak aftursætis-
ins er lagt fram. Að sögn blaðamanns
BIL þá verða sætin í bílnum betri en
í Samara og minna frekar á sæti í
frönsku bílunum.
Hjólabúnaðurinn að framan er
byggður á gormum og burðarörmum.
Jaínvægisstöng sér um að halda þessu
á sínum stað. Að aftan er snúningsöx-
ull með höggdeyfum og gormum.
Hemlar eru með diskum að framan
og skálum að aftan.
Nývél varofdýr
Ef allt hefði farið fram sem skyldi
þá hefði þessi nýi Moskvich fengið
nýja vél, 1800 rúmsm. En ný vél varð
of dýr. Því er það 1600-vélin úr Löd-
unni sem er undir vélarhlífinni og það
Ein af frumgerðunum af nýja Moskvich. Þessi er frá árunum eftir 1970. Samlik-
ingin við Saab er greinileg.
tilbúinn til framleiðslu í upphafi næstu
fimm ára áætlunar.
Meiri búnaöur í bílana
Með vorinu verða vélmenni tekin í
notkun við framleiðsluna á Lada Sam-
ara. Samtímis verður búnaður bílanna
aukinn, betri áklæði og meiri gæði á
plasthlutunum. „Metallic" lakk er
einnig á áætluninni.
Annar nýr bíll frá Sovét mun líta
dagsins ljós á árinu. Þetta er hinn nýi
Moskvich 2141.
2141 er stórt stökk frá gamla Mosk-
vitch. Hann er með innréttingu sem
gæti komið beint frá hvaða evrópskum
millistærðarbíl sem er.
Nýr Moskvich með haustinu
Þessi nýi bíll er væntanlegur með
haustinu á markað. Yfirbyggingin
gæti verið „stolin" beint frá Simca
1307/Talbot 1510. Hönnunin er gerð
hjá Moskvich-verksmiðjunum en þeir
fengu þó hjálp við hönnunina frá Re-
kemur á óvart að hún er höíð langstæð
í bílnum, en ekki þverstæð eins og
tískan er í dag. Þessi gamla Lada-vél
verður í bílnum næstu árin en í milli-
tíðinni er unnið af miklum krafti að
hönnun nýrrar vélar hjá Moskvich.
2141-bíllinn kemur fljótlega sem
fjögurra dyra „sedan“ og hálfu ári síð-
ar mun koma station-gerð. Vélarúr-
valið verður einnig aukið, meðal þess
kemur dísilvél og í bensín-línunni
verða án efa 1600,1800 og 2000 rúmsm.
vélar.
Nýr smábíll frá Zaporozhets
Þriðja verksmiðjan sem sendir frá
sér nýjan bíl er Zaporozhets. I dag
smíða þeir kópíur af gamla góða NSU
með loftkældum V4 mótor. Frá þeim
mun koma smábíll með vatnskældum
1000 rúmsentímetra mótor. Þessi nýi
bíll mun koma fram í dagsljósið á ár-
inu 1987.
Fjórði aðilinn, sem sendir frá sér
nýjan bíl, er OKA. Þetta er smábíll
með loftkældri vél sem reiknaður er
OKA er smábill með loftkældri vél sem ætlaður er fyrir heimamaricað.
Nýr Daihatsu
Charade
Daihatsu Charade er nú tíu ára
gamall og í áranna rás hafa verið
gerðar á bílnum ýmsar breytingar. Á
bílasýningunni í Genf þessa dagana
kynna verksmiðjumar alveg nýja
gerð þessa vinsæla smábíls.
Bíllinn var „frumsýndur” á bíla-
sýningunni í Tokyo í október en
núna gefst fyrsta tækifærið til að
berja hann augum í Evrópu á bíla-
sýningunni í Genf.
Eins og fyrirrennaramir er bíllinn
Nýr Yugo
Zastava-verksmiðjurnar í Júgó-
slavíu undirbúa mikla ffamsókn á
þessu og næsta ári. Ný gerð af Yugo
er á leiðinni eftir því sem erlend bíla-
blöð skrifa. Hann er hannaður hjá
ItalDesign undir stjóm meistarans
Giugiaro og búist er við að hann lík-
ist hinum nýja Fiat Ritmo sem
kemur á markað á þessu ári.
Hvað stærð varðar er þessi nýi
Yugo líkur VW Golf og Ritmo. Hann
hefúr ffamleiðslunafnið 103. Þar á
eftir er von á 104, sem er sedangerð,
en það verður fyrst árið 1989 eða
1990.
Zastava á miklu gengi að fagna í
ffamleiddur í þriggja og fimm dvra
útgáfum. Nú er yfirbyggingin 17 mm
lengri og 50 mm breiðari. Ennfremur
hefúr loftmótsstaðan verið minnkuð
þannig að cw-gildið er nú 0,32.
Tæknilega séð er þessi nýi
Charade lítið breyttur. Hann er enn
með þriggja strokka vél, bæði bensín
og dísil. Reiknað er með að bíllinn
komi almennt á markað í Evrópu í
maí. Hvert verðið verður, miðað við
fyrirrennarana, er ekki vitað.
Yugo 45 mun fá tvær andlitslyftingar i ár og ný gerð er á leiðinni.
Bandaríkjunum með núverandi gerð fær andlitslyftingu með vorinu
Yugo 45Á (A fyrir „America"). Sú og jafnvel aftur síðar á árinu.