Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987.
Iþróttir
• íslenska kvennalands-
liöiö, sem keppti á mótinu
i Skotlandi, i nýjum, glæsi-
legum sundfatnaöi frá
Golden Cup. Sundbolirnir
vöktu mlkla athygli á mót-
inu. Lióió talið trá hægri:
Ragnheióur Runólfsdóttir,
Kolbrún Ylfa Gissurar-
dóttir, Hugrún Ólafsdóttir,
Bryndís Olafsdóttir, Helga
Siguróardóttir, Pálina
Björnsdóttir, Þórunn
Kristin Guðmundsdóttir,
Þuriður Pétursdóttir og
Ingibjörg Arnardóttir. A
myndina vantar Mörtu
Jörundsdóttur.
• íslenska karlaliö-
lð, sem keppti á
mótinu í Skotlandi,
talið frá hægri: Ing-
ólfur Arnarson,
Arnþór Ragnarsson,
Magnús Már Ólafs-
son, Gunngeir Frið-
riksson, keppti ekki
á mótinu, Eðvarð
Þór Eðvarðsson, Ól-
afur Einarsson,
Birgir Birgisson,
Kristinn Magnús-
son. Á myndina
vantar Hannes M.
Sigurðsson og
Ragnar Guðmunds-
son.
• Systurnar
Hugrún og
Bryndis Ólafs-
dætur frá Þor-
lákshöfn stóðu
sig vel á mótinu
í Aberdeen.
Bryndís á í dag
24. besta tímann
M00 metra skrið-
sundi íheiminum
og er það frábær
frammistaða.
'
DV-myndir
Sveinn
Þormóðsson
- Ragnheiður RunóHsdó
• MagnúsOI-
afsson frá Þor-
lákshöfn setti hýtt
glæsilegt ís-
landsmet í 400
metra skrið-
sundi, synti á
3:59,63 og sigr-
aði. Hann hefur
náð tímamörkum
sem krafist er á
Evrópumótinu.
„JÉg er mjög ánægður með þennan árangur
íslenska sundlandsliðsins á alþjóða sundmót-
inu sem lauk um helgina í Aberdeen í
Skotlandi. Það bættu sig allir ó mótinu, þó
misjafnt eftir greinum. Það eru margir sam-
verkandi þættir bak við þennan stórkostlega
árangur. Þó held ég að störf landsliðsnefndar
séu farin að skila sér, einnig eru góð störf
unnin innan félaganna sjálfra. Það er unnið
markvisst að því að gefa krökkunum mögu-
leika á að taka þátt í mótum erlendis og það
er mikil keppni og barátta um hvert sæti,“
sagði Guðmundur Harðarson, landsliðsþjálf-
ari í sundi, í samtali við DV í gærkvöldi.
• Islenska sundlandsliðið stóð sig frábær-
lega á alþjóðlegu 6 landa móti sem fram fór
í Aberdeen í Skotlandi um helgina. Alls voru
sett 29 íslandsmet og undirstrikar það svo
ekki verður um villst þá uppbyggingu sem
hefur átt sér stað síðustu árin innan Sund-
sambandsins. Allt er þetta farið að skila
órangri.
hins vegar besta afrekið hjá kvenfólki
ir sérstökum stigaútreikningi, fyrir 1
sund.
Eftir mótið hafa fjórir keppendur n
marki til að keppa á Evrópumeistara
sem fer fram i Frakklandi í haust. 1
þau Eðvarð Þór Eðvarðsson, Magnú:
son, Ragnheiður Runólfsdóttir og 1
Ólafsdóttir. Þau Hugrún Ólafsdóttir of
ar Guðriiundsson eru hins vegar mjög
mörkunum og ná þeim líklega síðar.
Ragnheiður best
Ragnheiður Runólfsdóttir var kosin besta
sundkona mótsins og fékk að launum vegleg-
an bikar. Marlene Knoster frá Hollandi vann
Skoska meistaramótið næst á c
skrá sundfólksins
Guðmundur Harðarson var ekki me
um í Aberdeen en á þriðjudagsmox
heldur hann utan til móts við hópi
verður þá kominn til Edinborgar. 1
skana tekur íslenska sundfólkið þátt í
meistaramótinu og verður fróðlegt að
með sundfólkinu þar. Er greinilegt
verður til alls líklegt.
Hér fyrir neðan verður greint frá ein
afrekum íslenska sundfólksins á m
Aberdeen:
• Eðvarð Þór Eðvarðsson setti Íslí
í 200 metra fjórsundi, synti á 2:05,22
B' '*****>" 'taagsa . ■*>«»** ';v-.
"wam