Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 16
40 MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. Iþróttir • Kristján Sigmundsson, handknattleiksmaður ársins og besti markvörðurinn, ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Herdisi Guðlaugsdóttur. DV-mynd Brynjar Gauti • Þessir þrir kappar slógu i gegn i vetur. Guðmundur Guðmundsson, fyrirliði íslandsmeistara Víkings, Ámi Indriðason, þjáifari liðsins, og Kristján Sigmunds- son markvörður. DV-mynd Brynjar Gauti • Bestu dómararnir voru kosnir þeir Olafur Haraldsson, lengst til vinstri, og Stefán Amaldsson, lengst til hægri. • Verðlaunahafar á lokahófinu i gærkvöldi. Frá vinstri í efri röð: Kolbrún Jóhannsdóttir, besti markmaðurinn og leikmað- ur íslandsmótsins, Jóhanna Halldórsdóttir, besti varnarmaðurinn, Hrla Rafnsdóttir, markahæst í 1. deild kvenna með 175 mörk, Guðný Gunnsteinsdóttir, efnilegust i kvennaflokki, Guðríður Guðjónsdóttir, besti sóknarmaðurinn hjá konum, Stefán Arnaldsson og Ólafur Haraldsson, bestu dómararnir, Ámi Indriðason, þjálfari ársins. Fremri röð frá hægri: Konráð Olavsson, efnilegastur í 1. deild, Sigurjón Sigurðsson markakóngur, Guðmundur Þ. Guðmundsson, besti sóknar- leikmaðurinn, Kristján Sigmundsson, besti markmaðurinn og handknattleiksmaður ársins, Geir Sveinsson, besti vamarleikmaðurinn og Magnús Teitsson, þjálfari hjá Stjörnunni, en félagið fékk sérstaka viðurkenningu fyrir starf að yngrí flokkum. DV-mynd Brynjar Gauti Frá loka- hófi HSÍ • Jóhanna Halldórsdóttir, Fram, og Geir Sveinsson, Val, bestu varnarleik- menn i karla- og kvennafiokki. DV-mynd Brynjar Gauti • Sigurjón Sigurðsson, Haukum, varð markahæstur með 134 mörk. Hann fékk Adidas-bolta og Hummel- skó. DV-mynd Brynjar Gauti • Guilmerki HSÍ var afhent í fyrsta skipti í gærkvöidi. Þrir heiðursmenn fengu það: Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, Bogdan Kowalzcyk, landsliðsþjálfari í hand- knattleik og Gisli Halldórsson, heiðursforseti ÍSÍ og formaður ólympíunefndar. Lengst til hægri er Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ. DV-mynd Brynjar Gauti 9 Guðríður Guðjónsdóttir og Guðmundur Guðmundsson, bestu sóknarleik- menn í 1. deild kvenna og karla. DV-mynd Brynjar Gauti Napoli án sigurs í Verona í níu ár - fbrskot Maradona og félaga minnkar stöðugt á Ítalíu Napoli virðist vera að gefa eftir í ítolsku knattspymunni. Um helgina tapaði liðið gegn Verona, IH), og hefur ekki sigrað þar í bæ i níu ár. Juventus vann Roma, 2-0, og Inter Milan vann 0-1 útisigur á Avellino. Napoli hefur nú 37 stig, Inter Milan er með 35 og Juventus er í þriðja sæti með 33 stig. Spánn Á Spáni bar það helst til tíðinda um helgina að Real Madrid og Barcelona gerðu markalaust jafa- tefli í toppslag 1. deildar. Þá vann Espanol lið Sporting, 2-1. Real Madrid er efst í 1. deild með 51 stig en Barcelona er með 50 stig. Espan- ol er síðan í þriðja sæti með 45 stig. Portúgal Benfica er enn með yfirburðafor- skot í 1. deildinni í Portúgal. Liðið vann Salgueiros um helgina, 1-0, og er með 43 stig. Porto, sem er í öðru sæti með 38 stig, vann öruggan heimasigur, 3-0, gegn Braga. Holland Ajax frá Amsterdam er með eins stigs forskot í 1. deildinni hollensku. Liðið vann stórsigur, 4-0, á heimá- velli gegn Veendam en aðalkeppi- nauturinn, PSV Eindhoven, náði aðeins jafatefli í Feyenoord, 1-1. Ajax er með 45 stig en PSV er með 44 stig. Næsta lið, Feyenoord. er síð- an með 34 stig. -SK 9 Emilio Butragueno, spánski landsliðsmaðurinn i liði Real Madríd, leikur . hér á Victor Munoz i Barcelona i leik Real og Barcelona um helgina. | Simamynd/Reuterj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.