Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Page 29
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987. 29 DV kynnir 1. deildarfélögin í knattspymu Fram • Leikmenn Fram, sem mættir voru á æfingu í vikunni, voru glaðir og hressir að lokinni erfiðri æfingu. Asgeir Elíasson, þjálfari liðsins, er lengst til vinstri á myndinni. DV-mynd Sveinn Þormóðsson v ! <>% V 4 ’ ; 1 4,- Tja *;\y* Bl ám ^yii ^ " 1 il|PpW7fP|Í 1 l i£.' jK^.v^a|i j ÍuÉ? $4 ’ jS 'J rffgl . ' z ■ a ^ v*. - | ' - segir Pétur Ormslev, fyrirliði íslandsmeistara Fram, um komandi íslandsmót „Eins og staðan er í dag hiá okkur eigum við nokk- uð í land með að vera komnir í toppæfingu en ég tel að við eigum góða möguleika á að verja Is- landsmeistaratitilinn í sumar,“ sagði Pétur Ormslev en hann verðm- fyrirliði Fram í sumar og tekur við af Guðmundi Steinssyni. „Auðvitað munar mikið um Gummana" „Við gerum okkur ljóst að við höfum misst góða leikmenn og auðvitað mun- ar mest um Guðmund Steinsson og Guðmund Torfason en þessir leikmenn Framarar hafa fimmtán sinnumV orðið íslandsmeistarar í 1. deild og síðast i fyrra. Þá hefur liðið tvíveg- is borið sigur úr býtum í 2. deild og fimm sinnum orðið bikarmeist- ari. • Framarar státa sig af marka- kóngum í 1. deild síðustu þrjú árin en samtals hafa fjórir leikmenn félagsins náð því að verða marka- kóngar. Helgi Númason skoraði 8 mörk árið 1968, Guðmundur skoruðu þijátíu mörk fyrir okkur i fyrra. En það mun koma í ljós hjá okkur sem öðrum að maður kemur í manns stað. Ásgeir þjálfari er ennþá að móta liðið og þreifa fyrir sér. Aðal vandamálið hjá okkur í sumar verður að skora mörk ef það verður þá vanda- mál. Það getur ýmislegt gerst í knattspymunni eins og öðrum íþrótt- um. Við hófum æfingar um mánaða- mótin janúar febrúar og höfum æft vel og ætlum okkur stóra hluti í sumar.“ „Það verður stöðvað í fæð- ingu“ - Nú hafa Þórsarar hafið keppnis- tímabil síðustu tveggja ára með úti- sigrum á íslandsmeisturunum. Þið eigið að mæta þeim í fyrsta leiknum í Reykjavík. Verður ekki reynt að breyta þessari þróun? Steinsson skoraði 10 mörk 1984, Ómar Torfason skoraði 13 mörk árið 1985 og í fyrra jafnaði Guð- - mundur Torfason markamet Péturs Péturssonar, sem fi-ægt er ■ orðið, og skoraði þá 19 mörk. Þá varð Guðmundur Torfason marka- kóngur í 2. deild árið 1983 er hann skoraði 11 mörk. Nokkrar líkur I eru á að enginn mai-kakónganna sl. þijú ár leiki með Fram í sumar. _________________________________I „Jú, þú mátt bóka það. Þetta verður stöðvað í fæðingu. Þetta er að verða einhver hjátrú og við munum binda enda á þetta í fyrsta leiknum." „Á ekki von á að boltinn verði betri í sumar en í fyrra“ - Er eitthvað að þínu mati sem bend- •Pétur Ormslev, fyrirliði Fram, er mátulega bjartsýnn á komandi ís- landsmót. ir til þess að knattspyman verði betri í sumar en hún var sl. sumar þegar á heildina er litið? „Ég get ekki séð neitt sem bendir til þess að knattspyman verði betri í sum- ar en í fyrra. Síðustu tvö ár hefur knattspyman hér farið mjög batnandi og reyndar verið mjög góð þegar á allt er litið. En fótboltinn vprður ör- ugglega ekki lakari í sumar en áður. En ég á ekki von á neinu nýju í knatt- spymunni. Ég reikna með að þetta verði svipað og síðustu tvö ár.“ „Á von á að Reykjavikurfélögin einoki toppinn“ - Eflirfarandi hafði Pétur Ormslev að segja um komandi topp- og botn- baráttu 1. deildar: „Ég býst við því að Reykjavíkurfélögin Valur, Fram og KR verði einráð í toppbaráttunni í sumar. Þá gætu Skagamenn blandaé sér í baráttuna en um það er ekki gott að spá og ég hef í raun ekki trú á að svo verði. Hvað botnbaráttuna varðar þá á ég von á því að Völsungur fari beint i 2. deild og með þeim í fallbaráttu verði KA og Víðir.“ - í lokin langar mig að biðja þig að spá um endanlega röð liðanna: 1.-3. Valur 1.-3. Fram 1.-3. KR 4. ÍA 5. Keflavík 6. Þór 7. FH 8. Víðir 9. KA 10. Völsungur Níu leikmenn famir til annarra félaga Miklar hreyfingar hafa verið hjá liði íslandsmeistara Fram frá síð- asta keppnistímabili og varla meiri annars staðar. Famir em: Guð- mundur Torfason til Beveren, Guðmundur Steinsson, Kickers Offenbach (leigusanmingur), Gauti Laxdal, KA, Hafþór Sveinjónsson, Val, Guðmundur Baldursson, Val, Steinn Guðjónsson, Noregi, Jónas Bjömsson, KS, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Fylki, Þórður Marels- son, Víkingi. Til Fram eru þessir mættir til leiks sem ekki vom í félaginu í fyrra: Ólafur Ólafs, markvörður, Jón Oddsson, Pétur Amþórsson, Kristján Jónsson, Amar Halldórsson, Eggert Sverr- isson og Valdimar Stefánsson. i--------------------------1 {Fimmtán meistaratitlar { ■ og markakongar sl. 3 ár ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.