Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Side 30
30
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 132., 139. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristínar Ólafsdóttur og
Karls Óskars Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Sigriðar Thorlacius hdl., Ólafs
Gústafssonar hri. og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins
að Strandgötu 31, Hafnarfirði miðvikudaginn 29. apríl 1987 kl. 16.00.
____________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Selbraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Halldórs
Guðmundssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar-
firði, miðvikudaginn 29. apríl 1987 kl. 15.30.
_________________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Vegamótum I, 1. hæð, austurenda, Seltjarnar-
nesi, tal. eign Einars Jónssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu
31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 29. april 1987 kl. 15.00.
____________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Smáratúni 5, Bessastaðahreppi, þingl. eign Páls Árnasonar og Svövu
Ingvarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sigurðar
G. Guðjónssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar-
firði, miðvikudaginn 29. apríl 1987 kl. 16.45.
_________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Sætúni, Kjalarneshreppi, þingl. eign Stefáns
Guðbjartssonar, ferfram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. apríl 1987 kl. 17.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Fálkagötu 3, 3.t.h„ þingl. eigandi Hildur Gísladóttir, fer fram í
dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud. 29. apríl '87 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Grettisgötu 81, 1. hæð, þingl. eigandi Hlöð-
ver Már Ólafsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð,
miðvikud. 29. apríl '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Logalandi 18, þingl. eigandi Guðmundur
Karlsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud.
29. apríl '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavik, Útvegsbanki Islands og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
Nauðungaruppboð
annað og siðara á fasteigninni Baldursgötu 18, þingl. eigendur Ólafur Þ.
Jónsson og Þórey Þorsteinsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð
6, 3. hæð, miðvikud. 29. apríl '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Handknatfleikur unglinga dv
Urslitakeppni 5. flokks karia:
Ótrúlegar
lokamínútur
þegar Fram sigraði KR í úrslitaleik íslandsmótsins
Þegar aðeins 5 mínútur lifðu af
úrslitaleik Fram og KR í fimmta
flokki karla virtist öruggur sigur
Framara í höfn. Þeir leiddu leikinn
með 9 mörkum gegn 4 og höfðu spil-
að eins og sá sem valdið hefur allan
síðari hálfleik. KR-ingar gripu þá til
þess ráðs að taka tvo leikmenn Fram
úr umferð og pressa stíft. Við þetta
og það að hafa sigurinn í sjónmáli
riðlaðist leikur Framara verulega
og þegar ein mínúta var eftir af
leiknum var staðan allt í einu orðin
9-8, Fram í vil. Besti maður vallar-
ins, Friðrik Nikulásson, Fram, slapp
þá úr gæslu KR-inga og skoraði 10.
mark Framara. KR-ingar svöruðu
strax og í næstu sókn sinni misstu
Framarar boltann þannig að KR-
ingar áttu þess allt í einu kost að
knýja fram framlengingu. Það tókst
þó ekki og Framarar sluppu fyrir
hom. Lokastaðan varð 10-9 Fram í
vil.
„Ég er mjög ánægður með árangur
okkar. Það komu upp veikindi í
hópnum rétt fyrir úrslitakeppnina
þannig að fyrirfram bjóst ég ekkert
frekar við sigri okkar. Frábær liðs-
heild og góð þjálfun er ástæðan fyrir
því að við stöndum uppi sem sigur-
vegarar í dag,“ sagði Friðrik Niku-
lásson Framari eftir úrslitaleikinn.
Framarar eru verðugir íslandsmeist-
arar í fimmta flokki karla. Lið þeirra
hefur verið langsterkast í allan vet-
ur. KR-ingar geta verið ánægðir með
uppskem sína í vetur. Gull á Reykja-
víkurmótinu og silfúr á íslandsmót-
inu er góður árangur.
Friðrik Nikulásson var yfirburða-
maður hjá Fram í þessum leik og
skoraði 6 glæsimörk.
Einar Baldvin Ámason var lang-
bestur KR-inga og gerði 5 mörk þrátt
fyrir að vera tekinn úr umferð frá
fyrstu mínútu.
Fram-KR 10-9
Nokkrar tölur úr Teiknum: 1-0,
2-1, 2-2, 4-2 (hálfleikur), 4-3, 8-3,
9-4, 9-8, 10-9.
Aðrir úrslitaleikir:
3.-4. sætið Haukar-Þór A. 17-12
5.-6. sætið Víkingur-FH 11- 9
7.-8. sætið Stjaman-Týr V. 11- 7
9.-10. sætið HK-Selfoss 11- 3
Framkvæmd keppninnar var í
höndum KR-inga og fórst þeim hún
vel úr hendi.
3. flokkur karla:
IR-ingar Islandsmeistarar
eftir úrslrtaleik við Víking
- Stjaman sat eftír með sárt ennið
Hið stórefiiilega lið ÍR í 3. flokki
karla varð íslandsmeistari þegar það
lagði Víkinga að velli með 14 mörkum
gegn 10 í íþróttahúsi Selfoss nú á dög-
unum. Stjaman, sem flestir veðjuðu á
fyrirfram, komst ekki í úrslitaleikinn.
Þeir Stjömustrákar töpuðu óvænt fyr-
ir liði Víkings í riðlakeppni úrslitanna.
Það má þvi segja að eins hafi farið
fyrir þeim og liði Víkings í 2. flokki
karla - einn misheppnaður leikur á
röngum tíma gerði meistaravonimar
að engu.
Lið ÍR er vel að sigri sínum komið.
Fyrr í vetur unnu strákamir Reykja-
víkurmótið í handknattleik og ef
eitthvað er hafa þeir Breiðholtsbúar
bætt við sig í getu síðan þá. Þjálfari
liðsins, Guðmundur Þórðarson, hefur
unnið frábært starf fyrir lR og svo
sannarlega er framtíðin björt hjá fé-
laginu á handknattleikssviðinu um
þessar mundir.
Lið Víkings hefur verið vaxandi
undir styrkri stjóm Ásgeirs Sveinsson-
ar.
Selfoss og Stjaman léku um þriðja
sætið á mótinu og er skemmst frá þvi
að segja að Stjaman malaði Selfoss
27-19.
Nauðungaruppboð
annaö og síðara á fasteigninni Baldursgötu 30, e.h., þingl. eigendur Helgi
Þ. Þórðarson og Auður Atladóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð
6, 3. hæð, miðvikud. 29. apríl '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavik.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Bólstaðarhlíð 60, 3. h.h., þingl. eigandi Einar
Vignir Oddgeirsson, fer fram i dómsal emþættisins, Skógarhlíð 6. 3. hæð,
miðvikud. 29. apríl '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheirritan í Reykja-
vík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Ægisíðu 96, efri hæð, þingl. eigandi Elín
Nóadóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud.
29. apríl '87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
5. flokkur kvenna:
Haukahnátur
urðu íslands-
lllw ISISIICl ■
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Barónsstíg 19, kj„ þingl. eigandi Hafþór
Guðmundsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mið-
vikud. 29. apríl '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Bárugötu 5, risi, þingl. eigandi Þóra Árnadótt-
ir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud. 29. april
'87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Baldur Guðlaugsson hrl„ Verzlunar-
banki Islands hf. og Helgi V. Jónsson hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Islandsmót 5. flokks kvenna var
haldið í fyrsta skipti í ár. Aðeins
fitnm félög sendu lió til keppni og
var leikið í einni deild. Spilaðar voru
þtjár umferðir og það lið sem kom
best samanlágt út úr öllum þremur
umferðunum vann mótið. FVrir
þriðju umferð höfðu Haukar unnið
deildina einu sinni og Fylkir einu
sinni.
Keppni í þriðju umferð var spenn-
andi. Leikið var í íþróttahúsi Sel-
tjamamess og var framkvæmd
Gróttu til fyrirmyndar.
Otslit leikja urðu:
Haukar-Fylkir 9-6
Fram-Grótta 8-7
Haukar-Víkingur 26-9
Grótta-Fylkir 7-6
Fram-Víkingur 13-4
Haukar-Grótta 10-2
Fram-Fylkir 7-6
Grótta-Víkingur 8-4
Haukar-Fram 13-5
Fylkir-Víkingur 9-4
Lokastaðan í 3. umferð
Stig
LHaukar 8 68-22
2. Fram 6 33-30
3. Grótta 4 24-28
4. Fylkir 2 27-27
ð.Víkingur 0 21-56
Lokastaðan í íslandsmóti 5. flokks
kvenna:
1. Haukar
2. Grótta
3. Fylkir