Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 25. APRlL 1987. 31 Islandsmeistarar í handknattleik 1987 2. flokkur kvenna. Stjaman 2. flokkur karla. FH 3. flokkur kvenna. Víkingur 3. flokkur karla ÍR 4. flokkur kvenna. Selfoss 4. flokkur'karla. Fram 5. flokkur kvenna. Haukar 5. flokkur karla. Fram 6. flokkur karla. UBK Gullinu er jafhskipt að þessu sinni. Aðeins Framarar eiga tvö íslands- meistaralið. Stjaman, Garðabæ, er þó það félag sem stóð sig best í keppni yngri flokkanna í ár. Stjaman var alls staðar með lið sín í A-úrslitum nema í 4. flokki kvenna. Unglingasíðan óskar öllum verð- launahöfum á íslandsmótinu í hand- knattleik 1987 til hamingju með frábæran árangur. islandsmeistarar Fram í 5. flokki karla. íslandsmeistarar Hauka í 5. flokki kvenna. Grótta varð í 2. sæti í 5. fl. kv. Handknattleikur unglinga HUSIC Stjörnur úrslitaleiksins í 5. flokki karla: f.v. Friörik Nikulásson og Einar B. Árnason. íslandsmót 3. flokks kvenna: Víkingar íslands- meistarar - unnu erkifjenduma úr Stelpumai- í Víkingi unnu Stiöm- una með 14 mörkum gegn 10 í úrslita- leik íslandsmóts 3. flokks kvenna. Með þessum sigri tókst þeim að hefna fý-rir 2. flokk félagsins en þar léku einmitt sömu lið til úrslita en Stjaman vann. Lið Víkings í 3. flokki kvenna varð því bæði Reykjavíkur- og Islands- Umsjón: w t" Í0 Ragnar Hermanns- — son I I I Að leiks- lokum i Þessi grein er sú síðasta um | . handknattleik unglinga að sinni. _ | Vonandi hefur tekist að gera | Ihelstu atburðum vetrarins verð- ug skil en það er þó ekkert I leyndarmál að margt hefur orðið * að sitja á hakanum. Fjölmargir I aðilar hafa veitt mér ómetanlega I aðstoð við heimildaöflun í vetur. 1 I Má í þvi sambandi nefiia starfs- Imenn handknattleiksdeilda, . skrifstofu HSÍ, foimann móta- | nefiidar HSÍ (Jón H. Guðmunds- son), starfsmenn íþróttahúsa og I fleiri góða menn. Sérstakar I “ þakkir vil ég færa Páli Guð- * | mundssyni KR-ingi, Jóni H. I IGuðmundssyni og Heimi Rík- . arðssyni Framara, að ótöldum | ljósmyndara unglingasíðunnar, Vigfúsi Sigurðssyni. Síðast en I ekki síst þakka ég hinum ungu I * og upprennandi handknattleiks- * I mönnumokkarfyrirsamstarfið. i___________________________:Rli i Stjömunni í úrslitaleik meistari á þessu keppnistímabili. Þær ásamt strákunum í 4. flokki karla hjá Fram og 3. flokki karla hjá ÍR eru því sigursælustu liðin í vngri flokkunum í ár. I leik um þríðja sætið á mótinu vann lið UBK IR með 7 mörkum gegn 6. 3] Electrolux Ryksugu- tilboð D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vörumarkaðurinn tif. Eiöistorgi 11 - simt 622200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.