Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Síða 38
38
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir lít-
illi 2ja herb. íbúð. Snyrtilegri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 12888 e.kl. 17.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 28952 eftir kl. 17.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst.
Skilvísar greiðslur og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
30703. Magnús.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Bráðvantar 2-3]a herb. íbúð, mjög góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 686759.
Einstæð móðir með 3 lítil börn óskar
»sftir 2-3 herb. íbúð, helst á 1. hæð, sem
allra fyrst. Sími 33660.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu, þarf
að vera laus 1. júní. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 688216.
Óska eftir að taka 2-3ja herb. íbúð til
leigu í 1 ár. Reglusemi og rólegheitum
lofað. Uppl. í síma 78397.
Óska eftir geymsluherbergi, má vera í
fjölbýlishúsi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2046.
Bílskúr óskast á leigu í Reykjavík fyrir
geymslu. Uppl. í síma 72641.
■ Atvinnuhúsnædi
Bílskúr eða sambærilegt húsnæði ósk-
;ist á leigu. Verður eingöngu notað
sem geymsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3042.
Óska eftir 50-100 fm iðnaðarhúsnæði
til leigu undir léttan iðnað, helst sem
næst miðbænum. Vinsamlegast hring-
ið í síma 28578.
50 fm bílskúr til leigu í Garðabæ. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3067.
Til leigu ca 107 fm húsnæði undir létt-
an iðnað cða skrifstofur að Nýbýla-
vegi 32 í Kópavogi. Uppl. í síma 45477.
Vantar stóran bilskúr á leigu. Uppl. í
símum 54210 og 53936 eftir kl.l 15.
■ Atvinna í boöi
Okkur vantar starfsfólk í eftirfarandi
störf fyrir viðskiptavini okkar: 1.
Konu til afgreiðslustarfa í sjoppu, eft-
ir hádegi, 2. Stúlku á grillstað úti á
landi, 3. Konu til starfa á meðferðar-
heimili, 4. Húsgagnasmið eða mann
vanan verkstæðisvinnu, 5. Ráðskonur
út á land og fólk til sveitastarfa, 6.
Konu til að gæta 12 ára drengs fyrir
sjómann, húsnæði getur fylgt. Lands-
þjónustan, ráðningarþjónusta. At-
hugið breytt símanúmer 77296.
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
vinnutími frá kl. 8-16, einnig hálfs-
dagsstarf, eftir hádegi, unnið er eftir
'bónuskerfi, bjartur og loftgóður
vinnustaður, stutt frá endastöð stræt-
isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don
Cano fatnað á framleiðsluverði.
Komið í heimsókn eða hafið samband
við Steinunni í síma 29876 á vinnu-
tíma. Scana hf., Skúlagötu 26.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Afgreiðslustarf - söluturn. Starfskraftur
óskast til afgreiðslu í grónum sölu-
turni í vesturbænum, þarf helst að
vera vanur. Æskilegur aldur 23-45
ára. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3071.
Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða
starfsfólk, ekki yngri en 25 ára. 1.
Sníðavinna. 2. Fatapressun. Vinnu-
tími kl. 8-16. Uppl. gefur Martha
Jensdóttir í símum 18840 og 16638.
Járniðnaðarmenn. Okkur vantar nú
þegar jámiðnaðarmenn og vélvirkja
eða menn vana járniðnaði. Gneisti
hf., vélsmiðja, Laufbrekku 2, Kópa-
vogi, sími 641745 og 78607.
Okkur vantar reynda og duglega sölu-
menn til að selja úti á landi, verða
að hafa bíl til umráða. Umsóknir
sendist DV, merktar „Sölumaður 666“,
fyrir 1. maí.
Veitingahús auglýsir eftir smurbrauðs-
stúlku, matreiðslumanni og starfs-
stúlkum í sal og uppvask. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3029.
Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði
og menn vana blikksmíði, góð vinnu-
aðstaða. Uppl. í síma 54244 Blikktan
hf.
Börn og unglinga vantar til að selja
happdrættismiða Borgaraflokksins,
föstudag og laugardag, há sölulaun.
Uppl. í síma 641723.
Duglegan mann eða konu vantar til
starfa strax á sníðastofu. Góð laun í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
• síma 27022. H-3030.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast
strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðn-
um í dag og næstu daga. ísbúðin,
Laugalæk 6.
Kona óskast til eldunarstarfa við mat-
vælaframleiðslu, heilsdagsstarf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3043.___________________________
Óskum eftir að ráða vanan matreiðslu-
mann til starfa strax og stúlku í
sumarafleysingar, þarf einnig að geta
byrjað strax. Uppl. í síma 622631.
Blikksmíði. Menn vanir blikksmíði og
aðstoðarmenn óskast, mikil vinna,
góð laun. Blikkver hf., sími 44100.
Dagheimilið Laufásborg. Starfsmenn
vantar til afleysinga og í hlutastörf.
Uppl. í síma 17219.
Duglegan mann vantar til vinnu á hjól-
barðaverkstæði okkar. Barðinn,
Skútuvogi 2, simi 30501.__________
Kona óskast til að annast mötuneyti
Sanitas hf. Vinnutími frá kl. 9-14.30.
Uppl. í síma 35350.
Óskum eftir að ráða hörku karl/konu
í ákvæðisvinnu strax. Uppl. í síma
13380 og 33756.
Logsuðu- og rafsuðumenn óskast.
Uppl. í síma 44210. Ofnko, Kópavogi.
■ Atvinna óskast
19 ára stúlka óskar eftir hótelstarfi í
sumar, annað kemur til greina. Uppl.
í síma 73882.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir
hádegi, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 641267.___________________________
Hálfur dagur. Óska eftir vinnu hálfan
daginn, sex ára reynsla í skrifstofu-
störfum. Meðmæli. Uppl. í síma 54907.
Ungur maður óskar eftir sveitavinnu,
helst strax, er vanur. Sími 99-8511.
■ Bamagæsla
Dagmóðir í vesturbæ getur bætt við
sig bömum hálfan eða allan daginn
(frá 8-17). Er með leyfi og hefur sótt
námskeið. Uppl. í síma 611184.
Kona eða stúlka óskast til að koma
heim og gæta ungabarns í 3 mánuði,
allan daginn. Uppl. í síma 53227.
M Ymislegt_______________
Sumarskóli FB Klettjárnsreykjum. Bjóð-
um sumarnámskeið fyrir 9-13 ára
börn. Aðalviðfansefni: Skák- og sund-
kennsla, ennfremur hestamennska,
borðtennis, útiíþróttir og náttúru-
skoðun. Leigjum aðstöðu til æfinga-
búða í sundi, góð aðstaða. Innritun
og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160.
Nú er tiltektartíminn í skápum og
geymslum. Við þiggjum það sem þið
getið ekki notað.. Flóamarkaður
S.D.Í., Hafnarst. 17, kj. Opið mánud.,
þriðjud. og miðvikudag. frá kl. 14-18.
■ Einkamál
40 ára maður óskar eftir að skrifast á
við konu á svipuðum aldri. Svarbréf
sendist til DV, merkt „B 404“.
■ Kennsla
Saumið fyrir sumarið. Allra síðustu
námskeið vetrarins að hefjast, aðeins
fimm nemendur í hóp. Uppl. í síma
17356 milli kl. 18 og 20. Ath. handa-
vinnukennari sér um kennsluna.
■ Skemmtanir
Enn er tími til að halda árshátíð. Bend-
um á hentuga sali af ýmsum stærðum.
Afmælisárgangar nemenda; við höfum
meira en 10 ára reynslu af þjónustu
við 5 til 50 ára útskriftarárganga.
Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið: almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
| Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingemingar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur:
hreingerningar, teppa- og húsgagna-
hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun.
Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577.
M Þjónusta______________________
Húseigendur, athugið! Byggjum garð-
hýsi og gróðurhús, steypum garðveggi
og skiptum um þök, glugga og önn-
umst hvers konar breytingar, viðhald
og nýsmíði. S. 79901 á kvöldin e.kl. 18.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Enskuþjónusta. Englendingur með
góða reynslu í viðskiptum tekur að
sér viðskiptabréf á ensku, þýðingar
o.fl. Allt kemur til greina. Sími 673513.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt-
ingar. Löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Set hjól undir ferðatöskur og geri við
lamir, læsingar og margt fleira. Uppl.
í síma 39168.
Þið nefnið það. Við gerum það. Hand-
verksmaður, sími 622592.
■ Sveit
Stúlka óskast í sveit í sumar, ekki yngri
en 18 ára, þarf að vera vön hestum.
Uppl. í síma 93-5195.
Get tekið börn í sveit í maí og júní.
Nánari uppl. í síma 95-4484.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152-
Honda Accord. s. 27222-671112.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Kenni á Subaru GL ’87,
ökuskóli og prófgögn, nýir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukortaþj.
Guðm. H. Jónasson. Sími 671358.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf-
gögn, hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á
Daihatsu Charade ’87, ökuskóli og
prófgögn, kenni alla daga. Ragna
Lindberg ökukennari, sími 681156.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Læríð
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Garða- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim
húsdýraáburði, dreifi honum sé þess
óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða.
Einnig set ég upp nýjar girðingar og
alls konar grindverk og geri við
gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti-
lega umgengni. Framtak hfi, c/o
Gunnar Helgason, sími 30126.
Garðeigendur athugið. Nú er rétti
tíminn fyrir tijáklippingar, tek einnig
að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjarnt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 40364, 611536 og 99-4388.
Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð-
inn, sama lága verðið og í fyrra, 1
þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað
er. Uppl. í síma 686754. Geymið aug-
lýsinguna.
Garðeigendur, ath! Trjáklippingar,
húsdýraáburður og úðun, notum nýtt
olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns-
son skrúðgarðyrkjumaður.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Húsdýraáburður. Útvegum kúamykju
og hrossatað og dreifum ef óskað er,
einnig sjávarsand til mosaeyðingar.
Uppl. í símum 75287,77576 og 78557.
■ Húsaviðgerðir
Verktak sf., s. 78822, 79746. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun, viðgerðir á steypuskemmdum
og sprungum, sílanhúðun til varnar
steypuskemmdum. Látið aðeins fag-
menn vinna verkið, það tryggir gæðin.
Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa-
viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur,
þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og
öll lekavandamál, múrum og málum
o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum
tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur
glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan-
böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð-
um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 75224, 45539 og 79575.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, útvegum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
■ BOar til sölu
Cherokee Laredo '85 og Cherokee
Pioneer ’86, báðir 6 cyl., til sýnis og
sölu á Bílasölunni Braut.
\
Chevrolet Camaro ’83, V6 vél, 4 gíra,
sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og
Crusie Control, rauður, verð 780 þús.
Mazda RX7 turbo ’80, ekinn 22 þús. á
vél og gírkassa, allur nýyfirfarinn,
verð 490 þús.
BMW 728 ’78, sjálfskiptur, topplúga, 4
höfuðpúðar, centralíæsingar, sport-
felgur, verð 490 þús.
Toyota Celica 2000 GT Twin Cam ’86,
rafmagn í öllu, centrallæsingar,
vökvastýri, einn með öllu, verð 850
þús., gefið!
Bílarnir verða til sýnis og sölu í húsi
Jarðvinnuvéla, Stórhöfða 7, i dag milli
kl. 12 og 19, sími 34305.
Ford Bronco 78 til sölu, í toppstandi,
nýupptekin dísilvél með túrbínu, 4
gíra, upphækkaður, 38" mudder, drif-
læsingar, spil o.fl. Uppl. í síma 985-
20081 og 53863 eftir kl. 19.
Willys Renegade. Til sölu er þessi Will-
ys Renegade ’77, ekinn 70.000 mílur, 6
cyl., 258, 3ja gíra, með vökvastýri.
Uppl. í síma 38661.
Mitsubishi Pajero SW dísil turbo til sölu.
Bíllinn er árgerð 1985, ekinn 73 þús.
km, vökvastýri, rafdrifnar rúður,
sjálfvirkar driflæsingar, 4ra dyra, silf-
urgrár. Gísli Jónsson & Co hfi,
Sundaborg 11, sími 686644.
Willys 74 til sölu, spicer 44 aftan og
framan, læst drif, 360 AMC, 4 gíra.
Uppl. í síma 33518.
Ford Econoline Van til sölu, árgerð
1983, ekinn 50 þús. km. Bíllinn er með
gluggum og farþegasætum, sjálfskipt-
ur og með vökvastýri, aircondition.
Gísli Jónsson & Co hfi, Sundaborg 11,
686644.