Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Side 42
 42 Leikhús og kvikrriyndahús DV KABARETT 19. syning föstudag 1. maí kl. 20.30. 20. sýning laugardag 2. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. IÁ MIÐASALA SÍMI 96-24073 Leikfélag akureyrar III ISLENSKA OPERAN U Sími 11475 ng AIDA eftir' Verdi Sýning laugardag 2. mai kl. 20.00. islenskur texti. Fáar sýningar eftir. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ Lindarbæ, sími 21971. „Rúnar og Kyllikki" eftir Jussi Kylatasku Frumsýning þriðjudaginn 28. apríl kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. fimmtudaginn 30. april kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Tónlist: Kaj Chydenius. Tónlistarstjórn: Valgeir Skagfjörð. Lýsing: Ólafur Örn Thoroddsen. Miðapantanir í síma 21971, allan sólarhring- inn. ATH. Breyttur sýningartimi. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju Sýning mánudaginn 27. aprll kl. 20.30. Sunnudaginn 3. mal kl. 16.00. Mánudaginn 4. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn í sfma 14455. Miðasala hjá Eymundsson, simi 18880, og i Hallgrimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. LKIKFKIAC;, RKYKjAVlKUR I SÍM116620 KÖRINN e. Alan Ayckbourn. 6. sýn. sunnud. kl. 20.30. Græn kort. 7. sýn. þriðjud. kl. 20.30. Hvit kort. 8. sýn. föstud. 1. mai kl. 20.30. Appelsínugul kort. eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Laugardag 2. mai kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. MÍNSf&Hm Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag 3. maí kl. 20.30. Athugið. Aðeins 2 sýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM díIAEVjy dl RIS eftir Leikgerð Kjartans Ragnarssonar skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag kl. 20,00. uppselt. Laugardag 2. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 7. maí kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 10. mai kl. 20,00, uppselt. Þriðjudag 12. mai kl. 20.00. Fimmtudag 14. maí kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, simi 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mai I síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú... á Galdraloftinu Næstu sýningar 8. sýn. sunnudaginn 26. apríl kl. 20.30. 9. sýn. þriðjudaginn 28. apríl kl. 20.30. 10. sýn. miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.30. Athugið síðustu sýningar. Miðapantanir í síma 24650 og 16974. Úr umsögn blaða: . . . hreint óborganleg skemmtun. (HP). . . . frammistaða leikaranna konungleg. (MBL). . . . upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallærisblær. (Tlminn). . . . léku af þeim tærleika og einf Idnings- hætti að unun var á að horfa. (Þjóðviljinn). . . , Kostulegt sakleysi Sigríðar og Indriða er bráðfyndið. (DV). Notaðu endurskins merki -og komdu heil/l heim. mÉUMFERÐAR Fararhe/lj Uráð Þjóðleikhúsið í Stóra sviðið En liten ö i havet Söngleikur frá Dramaten í Stokkhólmi byggður á Atómstöðinni eftir Halldór Lax- ness. I kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar í dag. I RYmPa i RuSlaHaUgnW Sunnudag kl. 15.00. Hallæristenór Sunnudag kl. 20. Eg dansa við þig ... 10. sýning þriðjudag Kl. 20.00. 11. sýning miðvikudag kl. 20.00. Aurasálin Fimmtudag kl. 20. Næstsiðasta sinn. Uppreisn á ísafirði Föstudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pön.tunum veitt móttaka i miðasölu fyrirsýn- ingu. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. Austurbæj arbíó Engin Kvikmyndasýning vegna breytinga. Bíóhúsið Vaidatafl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálf inn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára, Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3 og 5. Allt i hvelli Sýnd kl. 9. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl, 5, 7, og 11. Flugan Sýnd kl. 7 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Peningaliturinn sýnd kl. 9. Óskubuska Sýnd kl. 3. Ráðagóði Róbótinn Sýnd kl. 3. Háskólabíó Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7.15 og 9.30. Laugarásbíó Tvífarinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Herbergi meö útsýni Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Bjórstsviði-Hjartasár Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Hanna og systurnar Endursýnd kl, 7.15. Skytturnar Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.10. Mánudagsmyndir alla daga. Fallega þvottahúsið mitt Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Stjörnubíó Engin Miskunn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5 og 9. Stattu með mér Sýnd kl. 7 og 11. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. Tónabíó Leikið til sigurs Sýnd kl, 5, 7 og 9. MEÐAL EFNIS í KVÖLD ininnnnim Stöð 2 - kosningasjónvarp Fréttamenn Stöðvar tvö með nýjustu kosningatölur af öllu landinu í beinni útsendingu. Með aðstoð fullkom- innar tölvutækni birtast nýjustu tölvuspár jafnóðum. Til að létta mönnum biðina mæta Stuðmenn i sjónvarpssal, Gysbræður kitla hláturtaugarnar og sýndir verða valdir þættir úr Spéspegli. Ennfremur verður dregið í verðlaunagetraun Stöðvar tvö. ANNAÐ KVOLD iiiiirmmrmm 111111 iTmimm KL. 20:30 Sunnudagur íslendingar erlendis Fastafulltrúi ísiands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hans G. Andersen sendi- herra, og kona hans, Ástríður Ander- sen, búa á Park Avenue, New York. Hans Kristján Arnason ræðir við þau hjónin um líf þeirra og störf en þau hafa búið í fjölmörgum löndum og starfað lengur en flestir aðrir í utanrík- isþjónustu Islendinga. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson. I III I I nmr nnrrjTT.r m Lagakrókar (L.A. Law) Fylgst er með nokkrum lögfræðing- um i starfi sem og utan þess. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fmrö þúhj* Heimlllxtaskjum Heimilistæki hl S:62 12 15 LAUGARDAGUR 25. APRIL 1987. Útvajp - Sjónvarp Lau< .uqardaqur 25. apru Sjónvazp 16.00 Kosningafréttir og iþróttir. Fréttir af kosningum og kjörsókn á klukkutíma fresti en þess á milli verða íþróttir: Napoli - Juventus í ítölsku knattspyrn- unni, golf, ballskák og fleira. 18.30 Þytur í laufi. Tólfti þáttur i breskum brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 Kosningafréttir. 19.00 Háskaslóðir (Danger Bay) - 11. Fálkaflug. Kanadiskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó' og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísa- bet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) 15. þáttur. Bandariskur gaman- myndaflokkur með Bill Cosby í titil- hlutverki. Þýðandi Guðni Koibeinsson. 21.20 David Bowie. Frá hljómleikum 1983. Meðal laga sem Bowie syngur eru Heroes, China Girl, Fashion og Fame. 22.20 Kosningavaka Sjónvarpsins. Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamenn og Her- mann Gunnarsson stjórna dagskrá með kosningafréttum og skemmtiat- riðum fram undir morgun. Beinar sendingar frá Austurbæjarskólanum í Reykjavík og frá Borgarnesi, Sauðár- króki, Akureyri, Selfossi og Hafnarfirði. Þá verður litið inn i herbúðir flokk- anna. I sjónvarpssal sjá hinir færustu sérfræðingar um upplýsingamiðlun og tölvuspár en umræðuhópur skoðar stöðuna jafnóðum. Meðal skemmti- krafta verða stjörnurnar úr Hijómum og siðar Lonely Blue Boys. Söngvar- ar: Bubbi Morthens, Shady Owens, Eiríkur Hauksson, Sigríður Beinteins- dóttir og Ragnar Bjarnason. Einnig syngur Kristinn Sigmundsson óperu- söngvari. Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál og eftirhermur og leit- að verður fanga í safni Sjónvarpsins. Jón Kjeld stjórnar tónlistarflutningi. Mikill gestagangur verður um nóttina, ristjórar, stjórnmálamenn og kjósend- ur, ungir og gamlir. Stjórn útsendingar: Guðbergur Daviðsson. Dagskrárlok óákveðin. Stöð 2 9.00 Barna- og unglingaefni. 16.00 Ættarveldið (Dynasty) Eiginkonur Biake Carrington’s eiga í útistöðum. 16.45 Morðið á Olof Palme. 28. febrúar 1986 var Olof Palme myrtur i Stokk- hólmi. Hvers vegna var hann myrtur? I þessari sovésku sjónvarpsmynd er talað við þá sem stóðu honum næst og varpað fram tilgátum um orsök ódæðisins. 17.40 NBA - körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Meistari. Keppt er til úrslita um titil- inn Meistari '87. Kynnir er Helgi Pétursson. 20.20 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur framhaldsþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson í aðalhlutverkum. 21.05 Bráðum kemur betri tíð. (We’ll meet again). I seinni heimsstyrjöldinni vofðu þungbúin ófriðarský yfir bæki- stöðvum bandaríska fiughersins í Suffolk á Englandi. En þar, eins og hér, settu ástandsmálin sinn svip á til- veruna. I þessum nýja breska fram- haldsmyndaflokki er fylgst með daglegu lífi hermanna og heimamanna og samskiptum þeirra. 22.00 Stöð tvö - Kosningasjónvarp. Frétta- menn Stöðvar tvö með nýjustu kosnin- gatölur af öllu landinu í beinni útsendingu. Með aðstoð fullkominnar tölvutækni birtast nýjustu tölvuspár jafnóðum. Til að létta mönnum biðina mæta Stuðmenn í sjónvarpssal, Gys- bræður kitla hláturtaugarnar og sýndir verða valdir þættir úr Spéspegli. Enn- fremur verður dregið í verðlaunaget- raun Stöðvar tvö. ?? Dagskrárlok. Utvarp rás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 • Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru lesnar tilkynningar og lesið úr forystugreinum dagblað- anna en siðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn i tall og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.