Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1987, Side 43
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987.
43^-
11.00 Visindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru I
dagskrá utvarps um helgina og næstu
viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur I
vikulokin i umsjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar-
son.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Að hlusta á tónlist. 29. og lokaþátt-
ur: Enn um konserta. Umsjón: Atli
Heimir Sveinsson.
18/00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Ókunn afrek - Sjötta skilningarvitið.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Magnús
Jónsson syngur lög eftir Arna Thor-
steinson. Sigfús Einarsson, Markús
Kristjánsson, Sigurð Þórðarson og
Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur með á píanó;
21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá
Akureyri)
22.00 Kosningaútvarp vegna Alþingis-
kosninganna (einnig útvarpað á stutt-
bylgju). Talað við frambjóðendur,
lesnar tölur um fylgi og kjörsókn I öll-
um kjördæmum landsins og þess á
milli leikin tónlist og reiknimeistarar
spá I spilin. Umsjón: Kári Jónasson.
Veðurfregnir lesnar kl. 22.15 og kl
01.00. Óvíst hvenær dagskrá lýkur.
Útvaip rás n
09.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason
kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp
úr kl. 10.00 drekka gestir hans morg-
unkaffið hlustendum til samlætis.
11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns-
son sér um þáttinn.
12.45 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig-
fússon og Jónatan Garðarsson stýra
spurningaþætti um dægurtónlist.
(Þátturinn verður endurtekinn n.k.
þriðjudagskvöld kl. 21.00.)
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist,
íþróttir og sitthvað fleira i umsjá Sig-
urðar Sverrissonar og íþróttafrétta-
mannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar. Lýstverð-
ur leik Islendinga og Finna á Norður-
landamótinu I körfuknattleik í Horsens
í Danmörku.
17.30 Kosningaglens með Svavari Gests.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end-
urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl
02.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
20.00 Rokkbomsan - Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
21.00 Á mörkunum - Sverrir Páll Erlends-
son. (Frá Akureyri)
22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir
gömul og ný dægurlög.
23.00 Kosningaútvarp. Nýjustu tölur og
tölvuspár á hálftíma fresti. Georg
Magnússon stendur næturvaktina til
morguns og leikur létt lög á milli kosn-
ingafrétta.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur
tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem
framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum. Fréttir kl.
08.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sinum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gú-
stafsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með
Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði
siðustu daga, leikur tónlist og spjallar
við gesti. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur
Gíslason með tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
Utrás FM 86,5
09.00 Morgunferli. Sigurgeir Orri Sigur-
geirsson (FB).
Útvarp - Sjónvarp
11.00 MR kemur með þátt I nesti.
12.00 MR hjálpar landanum að melta.
13.00 Laugardagar til lukku. Baldvin ann-
ast (MS).
15.00 Siggi og Daddi á útrás (FB).
16.00 Upptökur úr fjósinu. Helena Her-
mundardóttir (FB).
17.00 Tónrás. Kristján og Hallur mæta I
hljóðstofu (FÁ).
19.00 Lamaður laugardagur I umsjón FG.
20.00 Hvað viltu verða? Árni Gunnarsson
og Valgeir Vilhjálmsson (FG).
21.00 MR blandar fyrstu blöndu kvöldsins.
22.00 MR sér um þáttinn.
23.00 Kokteill með Kingó. Friðrik Kingó
(IR) -
01.00-09.00 Næturvaktin. FB sér um stuð-
ið.
Svæöisútvarp
Akuieyrí
18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fréttamenn
fjalla um kosningarnar.
Suzmudaqur
26. apm
Sjónvarp
17.30 Sunnudagshugvekja.
17.40 Úr myndabókinni. Endursýndur þátt-
ur frá 22. apríl. Umsjón: Agnes
Johansen og Helga Möller.
18.30 Þrifætlingarnir (The Tripods) -
Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Ey-
þórsson.
19.00 Á framabraut 21. þáttur í bandarísk-
um myndaflokki. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
21.00 Auglýsingar og dagskrá.
21.05 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
21.20 Quo Vadis? Nýr flokkur - Fyrsti þátt-
ur. Framhaldsmyndaflokkur I sex
þáttum frá ítalska sjónvarpinu, gerður
eftir samnefndri skáldsögu eftir Henryk
Sienkiewicz. Leikstjóri Franco Rossi.
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer,
Frederic Forrest, Cristina Raines,
Francis óuinn, Barbara de Rossi og
Max von Sydow. Sagan gerist i Róma-
borg á stjórnarárum Nerós keisara og
lýsir ofsóknum hans gegn kristnum
mönnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.20 Vestræn veröld. 6. Leltað nýrra
landa. Breskur heimildamyndaflokkur
I þrettán þáttum. Fjallað er um sögu
og einkenni vestrænnar menningar og
útbreiðslu hennar um alla heims-
byggðina. Umsjónarmaður John
Roberts sagnfræðingur. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
9.00 Barna- og unglingaefni.
15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
17.00 Um viða veröld. Fréttaskýringaþáttur
i umsjón Þórir Guðmundsson.
17.20 Matreiðslumeistarinn. Ari Garðar
kennir áhorfendum Stöðvar tvö matar-
gerðarlist.
17.45 Á veiðum (Outdoor Life). Þekktur
veiðimaður kynnir skot- og stanga-
veiði víðs vegar um heiminn.
18.10 Myndrokk.
19.05 Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Fjötskyldubönd (Family Ties).
Bandarískur myndaflokkur með Me-
redith Baxter, Birney, Michaef Gross,
Michael J. Fox, Justine Bateman og
Tina Vothers | aðalhlutverkum.
20.30 íslendingar erlendis. Fastafulltrúi
Islands hjá Sameinuðu þjóðunum,
Hans G. Andersen sendiherra, og kona
hans, Ástríður Andersen, búa á Park
Avenue, New Vork. Hans Kristján
Arnason ræðir við þau hjónin um líf
þeirra og störf en þau hafa búið I fjöl-
mörgum löndum og starfað lengur en
flestir aðrir I utanrikisþjónustu Islend-
inga. Upptöku stjórnaði Sveinn M.
Sveinsson.
21.15 Lagakrókar (L.A.Law). Fylgst er
með nokkrum lögfræðingum í starfi
sem og utan þess.
22.00 Hildarleikur i Guyana (Guyana Tra-
gedy: The Story Of Jim Jones). Fyrri
þáttur. Miklum óhug sló á menn þegar
fréttist af fjöldasjálfsmorðum trúarleið-
togans Jim Jones og 900 áhangenda
hans i Guyana árið 1978. I þessum
þáttum er forsaga málsins rakin og
stormasamur æviferill „leiðtogans"
Jim Jones kannaður. Seinni þáttur er
á dagskrá mánudag 27. april. Mynd
þessi er ekki við hæfi barna.
00.00 Dagskrárlok.
Útvarp lás l
08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð-
mundsson prófastur flytur ritningarorð
og bæn.
08.10 Fréttir og nýjustu kosningatölur.
08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna. Dagskrá.
08.30 Kosningafréttir.
09.00 Fréttir og nýjustu kosningatölur.
09.03 Morguntónleikar.
a. Prelúdía og fúga i Es dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Jennifer Bate leikurá
orgel. b. Konsert I D-dúr fyrir viólu
d'amore, lútu og hljómsveit eftir An-
tonio Vivaldi. Jakob Lindberg og
Monica Huggert leika með Barokk-
sveitinni I Drottningarhólmi. c.
Óbósónata eftir Georg Philipp Tele-
mann. Heinz Holliger, Christiane
Jaccottet, Nicole Hostettler, Manfred
Sax og Philippe Mermoud leika. d.
Michala Petri leikur þrjú lög eftir Tele-
mann. Van Eyck og Gossec. Hanne
og David Petri leika með á sembal og
selló. e. Flautukonsert í g moll op. 10
nr. 3 eftir Antonio Vivaldi. Andreas
Blau leikur með Fílharmóniusveitinni
i Berlín; Herbert von Karajan stjórnar.
10.00 Fréttir og nýjustu kosningatölur. Til-
kynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kosningaspjall. Gamlir stjórnmála-
refir tjá sig um kosningaúrslitin, hvort
sem þau liggja endanlega fyrir eða
ekki.
11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur: Séra
Halldór Gröndal. Orgelleikari: Árni Ar-
inbjarnarson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir. Sagt frá úrslitum í
öllum kjördæmum og dregið fram það
fréttnæmasta. Flutt brot úr viðtöium
um nóttina.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Kosningaspjall. Fréttamenn útvarps-
ins tala við tölfræðinga og stjórn-
málamenn um úrslit kosninganna.
15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk öryggis- og varnarstefna og
forsendur hennar. Dr. Hannes Jóns-
son flytur fyrsta erindi sitt af þrem:
Öryggis- og varnarstefna i mótun.
17.00 Frá tónlistarhátiöinni i Salzburg
1986. Píanótónleikar Rudolfs Buch-
binders 25. ágúst sl. a. Fantasia í C-dúr
op. 17 eftir Robert Shumann. b. Són-
ata I f moll op 57 Appassionata eftir
Ludwig von Beethoven. (Hljóðritun
frá austurríska útvarpinu).
18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kosningaspjall. Fréttamenn útvarps-
ins litast um á vettvangi stjórnmálanna
daginn eftir alþingiskosningar og fjalla
um úrslit kosninganna.
20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson
kynnir islenska samtímatónlist.
20.40 Nýr heimur. Þáttur i umsjá Karólinu
Stefánsdóttur. (Frá Akureyri).
21.00 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gils-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig-
urö Þór Guðjónsson. Karl Ágúst
Úlfsson les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá norrænum tónlistardögum i
Reykjavik á liðnu hausti. I Ný færeysk
tónlist. a. Sópransöngkonan Marit
Mordal syngur lög eftir Pauli i Sand-
gerði við undirleik Bjarna Restorff á
píanó og Arnþórs Jónssonar á selló.
b. Bernharður Wilkinson, Einar Jó-
hannesson og Hafsteinn Guðmunds-
son leika Trio Zabesu eftir Sunleif
Rasmussen. (Frá tónleikum i Norræna
húsinu 29. september sl.) II a. Söng-
flokkurinn Hljómeyki syngur „Alda-
söng" eftir Jón Nordal. b. Hamrahlið-
arkórinn syngur Warning to the rich
eftir Thomas Jennefelt. Þorgerður Ing-
ólfsdóttir stjórnar. (Frá tónleikum í
Langholtskirkju 29. september sl.)
Kynnir. Sigurður Einarsson.
23.20 Shakespeare á islandi. Siðari hluti.
Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Val-
geir Skagfjörð.
24.00 Fréttir.
00.05 Um lágnættið. Létt tónlist leikin og
sungin.
00.55 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvarp iás II
00.05 Næturútvarp. Georg Magnússon
stendur vaktina.
06.00 I bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn-
ir notalega tónlist i morgunsárið.
09.03 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir
sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudagskvöldi).
10.05 Barnastundin. Asgerður J. Flosa-
dóttir kynnir barnalög.
11.00 í kosningahringiðunni. Talað við
unga og nýja þingmenn um kosninga-
úrslitin, lífið og tilveruna. Inn á milli
verða lesnar nýjustu kosningatölur ef
talningu verður ekki lokið alls staðar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gisli
Sigurgeirsson. (Frá Akureyri).
14.00 Tekiö á rás. Ingólfur Hannesson
lýsir leik Islendinga og Dana á Norður-
landamótinu í körfuknattleik sem
háður er I Horsens í Danmörku.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás
2.
18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Krist-
jánsson kynnir rokk og bitlalög.
19.00 Kvöldtréttir.
19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og
Sigurður Gröndal senda hlustendum
tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt laugar-
dags kl. 02.00).
20.00 Noröurlandanótur. Aðalsteinn Ás-
berg Sigurðsson kynnir tónlist frá
Norðurlöndum.
21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur
Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og
sveitalög.
22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völund-
arson og Þorbjörg Þórisdóttir.
23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir
bandarísku söngkonuna Patsy Cline
og sænska söngvarann Snoddas.
00.05 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson
stendur vaktina.
Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö.
09.00Andri Már Ingóltsson leikur Ijúfa
sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
11 30Vikuskammtur Einars Sigurðssonar.
Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest-
um í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst
hlustendum kostur á að segja álit sitt
á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl.
12.00.
13.00Helgarstuð með Hemma Gunn. Létt
sunnudagsstuð með góðum gestum.
Fréttir kl. 14.00.
15.00 Þorgrimur Þráinsson I léttum leik.
Þorgrimur tekur hressa músikspretti
og spjallar við ungt fólk sem getið
hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum
sviðum. Fréttir kl. 16.00.
17.00Rósa Guöbjartsdóttir leikur rólega
sunnudagstónlist að hætti hússins og
fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00.
19.00Felix Bergsson á sunnudagskvöldi.
Felix leikur þægilega helgartónlist og
tekur við kveðjum til afmælisbarna
dagsins. (Siminn hjá Felix er
61-11-11).
21 OOPopp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á
seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistar-
menn með tilheyrandi tónlist.
23.30Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal
Jónínu frá fimmtudagskvöldi.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Útoás FM86,5
09.00 Svefnpurkur! Ingó, Knútur og
Gummi (FB).
11.00 Morguntýra. Gunnar Pálsson (MH).
12.00 Hljóö og heyrn. Hörður Ólafsson
(MH).
13.00 Þáttur um vímuefni. Sigurður Sverr-
isson (IR).
15.00 Frlðjón og Þorkell halda uppi heiðri
sunnudagsins (MS).
17.00 MR sér um þátt.
18,00 MR sér um þennan þátt lika!
19.00 Iðnskólinn i Reykjavik sér um þátt.
20.00 Þormar Þorkelsson sér um þátt (IR).
21.00 Afmælislög. Jóhann G. Jóhannsson
(FÁ).
22.00 Á réttri rás. Kristján Þórarinsson
(FA).
23.00 Feimnislega sveppagildran. Stefán
Guðjónsen og Ari Jón Sigfússon
(FG).
01.00 Dagskrárlok.
Stuttar fréttir verða síðan sagðar kl. 18.55,
20.55, 22.55, alla virka daga og einnig
kl. 8.55,10.55,12.55,14.55 og 16.55 um
helgar.
Svæðisútvaip
Akuieyri______________
10.00-12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
Veðrið
Sunnan- Gg suðvestanátt um allt
land, stinningskaldi og rigning á Suð-
vestur- og Vesturlandi en gola eða
kaldi og víða léttskýjað á Norðaustur-
og Austurlandi. Hiti 4-6 stig á vestan-
verðu landinu en 7-12 stig á Norðaust-
ur- og Austurlandi.
Akureyri hálfskýjað 9
Egilsstaðir skýjað 12
Galtarviti snjóél 4
Hjarðarnes skýjað 8
Kcflavíkurflugvöllur slydda 6
Kirkjubæjarklaustur skýjað 8
Raufarhöfn skýjað 8
Revkjavík haglél 4
Sauðárkrókur skýjað 7
Vestmannaeyjar úrkoma 6
Bergen alskýjað 10
Helsinki úrkoma 10
Kaupmannahöfn léttskýjað 15
Osió skýjað 15
Stokkhóimur skýjað 14
Þórshöfn skýjað 10
Algarve léttskýjað 18
Amsterdam léttskýjað 21
Aþena léttskýjað 15
Barcelona alskýjað 17
(Costa Brava)
Berlín léttskýjað 18
Chicagö heiðskírt 6
Feneyjar þokumóða 17
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 21
Hamborg léttskýjað 19
LasPalmas hálfskýjað 21
(Kanaríeyjar)
London léttskýjað 21
Los Angeles skýjað 14
Luxemborg heiðskírt 20
Miami léttskýjað 22
Madrid skýjað 15
Malaga léttskýjað 24
Mailorca skýjað 20
Montreai skýjað 5
Xew York þoka 11
Xuuk snjókoma -5
París léttskýjað 23
Róm léttskýjað 18
Vin skýjað 15
Gengið
Gengisskráning nr. 76 - 24. april
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.650 38.770 38.960
Pund 63.697 63.895 62.743.
Kan. dollar 29.017 29.107 29.883
Dönsk kr. 5.6891 5,7067 5.7137
Xorsk kr. 5.7631 5.7810 5.7214
Sænsk kr. 6.1579 6.1770 6.1631
Fi. mark 8.8202 8.8476 8.7847
Fra. franki 6.4368 6.4568 6.4777
Belg. franki 1.0283 1.0315 1.0416
Sviss. franki 26.3203 26.4020 25.8647
Holl. gyllini 18.9903 19.0493 19.1074
Vþ. mark 21.4270 21.4935 21.5725
ít. lira 0.03004 0.03013 0.03026
Austurr. sch 3.0475 3.0570 3.0669
Port.escudo 0.2771 0.2779 0.2791
Spá. peseti 0.3067 0.3076 0.3064
Japanskt yen 0.27623 0.27709 0.26580
Irskt pund 57.266 57,444 57.571
SDR 50.1084 50.2632 49.9815
ECU 44.5673 44.7057 44.7339
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
22. apríl
14868
Hljómplata frá
Fálkanum
að verðmæti
kr. 800.
23. april
77977
Litton
örbylgjuofn frá
FALKANUM
að verðmæti
kr. 20.000.
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
AGOÐUVERÐI - SÍUR
AC Delco
Nr.l
BÍLVANGUR st=
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300