Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1987, Page 28
to MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Kennsla Saumið fyrir sumarið. Allra síðustu aámskeið vetrarins að hefjast, aðeins 3mm nemendur í hóp. Uppl. í síma 'f7356 milli kl. 18 og 20. Ath. handa- vinnukennari sér um kennsluna. Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast 4. maí, engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunar- skólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. ■ Skemmtanir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. Gullfalleg Eurasian nektardansmær vill sýna sig um lánd allt í félagsheimilum og samkomuhúsum. Pantið í tíma í síma 9142878. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið: almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. ■ Þjónusta Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Enskuþjónusta. Englendingur með góða reynslu í viðskiptum tekur að sér viðskiptabréf á ensku, þýðingar o.fl. Allt kemur til greina. Sími 673513. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt- ingar. Löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Þið nefnið það. Við gerum það. Hand- verksmaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3094. Vantar þig smið? Ég get bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma 51863. ■ Ökukennsla Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- -gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjóiak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Daihatsu Charade ’87, ökuskóli og prófgögn, kenni alla daga. Ragna Lindberg ökukennari, sími 681156. Kenni á Subaru GL ’87, ökuskóli og prófgögn, nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukortaþj. Guðm. H. Jónasson. Sími 671358. Gylfi'K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. • Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, biíhjólakennsla. Bílas. 985-21422. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbömum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, útvegum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Líkamsræktarsett til sölu, Wedir, lyfti- stöng, handstöng og tveir bekkir. Á sama stað er til sþlu kerrupoki. Uppl. í síma 78054. ■ Gardyrkja Garða- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girðingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti- lega umgengni. Framtak hf., c/o Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur athugió. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson ggrðyrkjufræðingur, sími 622494. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 40364, 611536 og 99-4388. Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð- inn, sama lága verðið og í fyrra, 1 þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Geymið aug- lýsinguna. Garðeigendur, ath! Trjáklippingar, húsdýraáburður og úðun, notum nýtt olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns- son skrúðgarðyrkjumaður. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Útvegum kúamykju og hrossatað og dreifum ef óskað er, einnig sjávarsand til mosaeyðingar. Uppl. í símum 75287,77576 og 78557. Góð gróðurmold. Til sölu úrvals gróðurmold í nokkuð miklu magni. Úppl. í síma 43657. ■ Húsaviðgerðir Verktak sf., s. 78822, 79746. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun, viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. Látið aðeins fag- menn vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i símum 75224, 45539 og 79575. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og öll Íekavandamál, múrum og málum o.m.íl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. ■ Sveit 14 ára strákur óskar eftir að komast í sveit í sumar, er vanur. Uppl. í síma 686928. Stúlka óskast í sveit í sumar, ekki yngri en 18 ára, þarf að vera vön hestum. Uppl. í síma 93-5195. Tek börn, 7-11 ára, í sveit á Vestur- landi í sumar gegn gjaldi. Uppl. í síma 621423. Get tekið börn í sveit í mai og júní. Nánari uppl. í síma 95-4484. ■ Verkfeeri Járn - blikk - tré. Ný og notuð tæki. Sýnishorn úr söluskrá: • TOS rennibekkir, fræsivélar, heflar, súluborvél (ný), handsn. vals (nýr). • Pullmax P-6 plötukl., 140 þús. • Várnamö hefill m/skrúfst., 120 þús. • Colchester rennib.,1500 og 2000 mm. • Hjakksög, hjólsög, handklippur. • Edwards klippur og beygjuvélar. • 5 tonna keðjutalía m/hl.ketti (ný), einnig allar minni talíur. • Loftpressur, rafsuðuvélar o.fl. • ATH: Á söluskrá okkar eru hundruð mism. véla og tækja fyrir járn-, blikk- og tréiðnað. Söluumboð: Electro Motion, Brdr. Hansen, Robert Petersen og Per Hansen. Tökum vélar á söluskrá. Fjölfang, véla- og tækja- markaður, Klapparstíg 16, 3. h. S. 91-16930/623336, einnig bs. 985-21316. ■ Bílar til sölu Ford Bronco 78 til sölu, í toppstandi, nýupptekin dísilvél með túrbínu, 4 gíra, upphækkaður, 38" mudder, drif- læsingar, spil o.fl. Uppl. í síma 985- 20081 og 53863 eftir kl. 19. Dodge Daytona turbo Z ’85 til sölu, svartur með topplúgu, sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 19184 eftir kl. 17. Ford Thunderbird 73 til sölu, sjálf- skiptur, aflstýri, aflbremsur, raf- magnslæsingar, rafdrifin sæti o.fl. Bifreiðin er nýkomin til landsins. Verð tilboð. Uppl. í síma 72530 allan daginn. Mazda 626 ’85 til sölu, 2 dyra Coupe, mjög skemmtilegur og góður bíll. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 76274 eftir kl. 16 á daginn. Willys 74 til sölu, spicer 44 aftan og framan, læst drif, 360 AMC, 4 gíra. Uppl. í síma 33518. M. Benz O. 309 til sölu, 25 sæta, breið- ari gerð. Uppl. í síma 95-6482. Jón. ■ Til sölu il A A A A ÁA A A A A A A NÝTTÁ ÍSLANDI! . A A • A A A A 1 a 1 4 F ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ ▼▼”▼▼▼' Svifnökkvi, gervihnattaloftnet. Fullkomnar teikningar, leiðbeiningar og mikið meira af þessum alvörutækj- um, sem þú smíðar sjálfur. Sendi í póstkr. Sími 618897 milli kl. 16 og 20 eða í box 1498, 121 Rvík. Kreditþj. Vorvörur. Þríhjól, stignir traktorar, hjólbörur, stórir vörubílar, talstöðvar, fótboltar, húlahopphringir, hoppu- boltar, ódýrir brúðuvagnar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806., Þetta sumarhús er til sýnis og sölu að Skúlagötu 12, Reykjavík. Húsið er selt tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 15466. Vió smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7779. ■ Verslun Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á Skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Kápusalan auglýsir: Nýju vorkápurnar eru komnar í búðirnar, léttar og þægi- legar kápur í góðum sniðum og litum. Eru við hæfi allra aldurshópa. Ath! Við póstsendum um land allt. Kápu- salan, Borgartúni 22, Reykjavík og Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akur- eyri. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 7.600 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Sumarkápur, gaberdínfrakkar, jogg- inggallar, buxur, blússur, pils, peysur, ótrúlega lágt verð. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 43, s. 14197. Opið virka daga 10-18. ■ Ferðaþjónusta GISTIHEIMILIÐ STARENGI, SELFOSSI Nýtt gistihús við hringveginn: 14 rúm í eins og 2ja manna herbergj- um, með eða án morgunverðar. Starengi, Selfossi, sími 99-2390, 99-1490, (99-2560). ■ Þjónusta Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla, smókinga, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir, sími 40993.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.