Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1987, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1987, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1987. 55' Sjónvarpið kl. 21.30: Á refilstigum - um pilt á villigötum Tékkneska sjónvarpsmyndin Á refilstigum (Láska v pasázi) frá 1984 verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld að afloknum Já forsætisráð- herra. Hún segir frá ungum pilti sem lendir á villigötum og í vondum fé- lagsskap, ekki síst vegna skilnaðar foreldra sinna sem hafði svo mikil áhrif á hann. í piltungi leynist þó skynsemi því hann hefur vinstúlku sem fleytir honum áfram og hann reynir sitt besta til þess að rétta við líf sitt. Leikstjóri myndarinnar er hinn ungi, velmenntaði Jaroslav Sour- kup. í aðalhlutverkum eru Lukas Vaculik og Tatiana Kuliskova. Á refilsstigum segir frá piltungi sem lendir á villigötum en það sem verður honum til happs er hin unga vinstúlka hans. eiturlyfjamarkaðinum og fylgja hrotta- leg ódæðisverk í kjölfarið. Aðalhlut- verk: Sophie Duez, Claudio Amendola, Larry Dolgin, Nunzio Gallo o.fl. 22.55 Dallas. Hinn vinsæli, bandaríski framhaldsþáttur um Ewing fjölskyld- una. 23.10 Hildarleikur í Guyana (Gyana Tra- gedy: The Story Of Jim Jones). Seinni þáttur. Miklum óhug sló á menn þegar fréttist af fjöldasjálfsmorðum trúarleið- togans Jim Jones og 900 áhangenda hans i Guyana árið 1978. i þessum þáttum er forsaga málsins rakin og stormasamur æviferill „leiðtogans" Jim Jones kannaður. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. Utvarp rás l 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir (Frá Ak- ureyri). 14.00 MÍödegissagan: „Fallandi gengi" eft- ir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (4). 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Barenboim og Nýja fílharmoniusveitin í Lundúnum leika: Otto Klemperer stjórnar. 17.40 Torgið - Atvinnulif í nútið og fram- tið. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veg- inn. Gunnar Páll Ingólfsson á Hvann- eyri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 „Þíns heimalands mót.“ Dr. Finn- bogi Guðmundsson les úr bréfum Vestur-lslendinga til Stephans G. Stephanssonar. (Síðari hluti). 21.00 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól“ eftir Sig- urð Þór Guðjónsson.Karl Ágúst Úlfs- son les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Skýrsla OECD um skólamál. Þriðji og síðast þáttur. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lár- usdóttir. 23.10 Kvöldtónleikar. a. Die Frist ist um, aria úr óperunni „Hollendingurinn fljúgandi" eftir Richard Wagner. Seim- on Estes syngur með Rikishljómsveit- inni í Berlín: Heinz Fricke stjórnar. b. „Söngvar frá Auvergne" eftir Joseph Canteloube. Kiri Te Kanawa syngur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. c. „Vier letzte Lieder" eftir Richard Strauss. Jessye Norman syngur með Gewandhaus-hljómsveit- inni i Leipzig; Kurt Mazur stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. -------y-------------------------------- Utvazp zás n 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttirstanda vaktina. 6.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdótir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlust- endanna, pistill frá Jóni Olafssyni I Amsterdam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fýrir ungt fólk I umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 1.00 Andans anarki. Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist síðustu 10 ára. 22.05 Sveiflaii. Tómas R. Einarsson kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnr fylgjast með því sem helst er I fréttum, spjalla við fólk og Sjónvaxp Veðrið Miðdegissagan Fallandi gengi er saga af heimkomnum hermanni úr fyrra stríði, skrifstofumanni í legsteinaverksmiðju. RÚV, rás 1, kl. 14.00: Fallandi gengi - ný miðdegissaga Nýlega hófst á rás eitt lestur nýrrar miðdegissögu og er hún á hveijum degi frá mánudegi til föstudags kl. 14.00. Þetta er sagan Fallandi gengi eftir þýska rithöfundinn Erich Maria Remarque (1898-1970). Andrés Kristj- ánsson þýddi og Hjörtur Pálsson les. Remarque varð víðkunnur fyrir sög- una Tíðindalaust á vesturvígstöðvun- um sem er byggð á reynslu höfundar í fyrri heimsstyijöldinni. Styijaldarár- in og ekki síður andrúmsloftið á millistríðsárunum eru viðfangsefni Remarque í flestum sögum hans. Margar þeirra hafa verið þýddar á ís- lensku, svo sem Sigurboginn, Nótt í Lissabon og fleiri. Fallandi gengi er saga af heimkomn- um hermanni úr fyrra stríðinu. Hann er skrifstofumaður í legsteinaverk- smiðju. Á þessum tíma var verðhrunið í Þýskalandi og lýsir sagan því ástandi sem ríkti þegar laun voru greidd dag- lega til að þau yrðu ekki verðlaus. segja frá I bland við létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13 og 14. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15, 16 og 17. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik síðdegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur viða við i rokk- heiminum 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá I umsjá Arna Þórðar Jónssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Ákureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Þridjudaqur 28. apnl Utvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Antonia og Morgunstjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (7). 09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. - Félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (5). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Duane Eddy. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ' 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. „Sinfonia del Mare" eftir Knut Nystedt. Norska ungl- ingasinfóniuhljómsveitin leikur; Karst- en Andersen stjórnar. b. „Nætur í görðum Spánar" eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein leikur á pianó með Fíladelfiuhljómsveitinni; Eugene Or- mandy stjórnar. 17.40 Torgið - Neytanda- og umhverfis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. í dag verður suðvestan kaldi eða stinningskaldi á landinu, sunnan- og vestanlands verða él og 2-4 stiga hiti en léttskýjað og 4-8 stiga hiti norðan- og austanlands. Akureyri hálfskýjað 4 Egilsstaðir léttskýjað 3 Galtarviti snjóél 2 Hjarðames léttskýjað 4 Kefla víkurflugvöllur snjóél 2 Kirkjubæjarklaustur snjóél 0 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík snjóél 1 Sauðárkrókur léttskýjað 2 Vestmannaeyjar snjóél 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bcrgen alskýjað 7 Helsinki skýjað 5 Kaupmannahöfn léttskýjað 5 Osló skýjað 2 Stokkhólmur léttskýjað 3 Þórshöfn skúr 9 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 19 Amsterdam mistur 16 Aþena skýjað 16 Barcelona þokumóða 16 (Costa Brava) Berlín skýjað 10 Chicago heiðskírt 20 (Rimini/Lignano) Frankfurt þrumuveð- 16 Hamborg ur skýjað 11 Las Palmas skýjað 20 (Kanaríeyjar) London skýjað 21 LosAngeles skýjað 19 Luxemborg rigning 12 Miami léttskýjað 27 Madrid skýjað 24 Malaga alskýjað 19 MaHorca þokumóða 17 Montreal léttskýjað 11 New York léttskýjað 17 Nuuk snjókoma -8 París skýjað 18 Róm léttskýjað 16 Vín rigning 13 Winnipeg skýjað 18 Valencia mistur 19 (Benidorm) ______________Gengið Gengisskráning nr. 77 - 27. april 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,460 38,580 38,960 Pund 63,959 64,159 62,743 Kan. dollar 28,712 28,802 29,883 Dönsk kr. 5,7264 5,7443 5,7137 Norsk kr. 5,8005 5,8186 5,7214 Sænsk kr. 6,1828 6,2021 6,1631 Fi. mark 8,8587 8,8863 8,7847 Fra. franki 6,4606 6,4808 6,4777 Belg. franki 1,0404 1,0437 1,0416 Sviss. franki 26,4694 26,5520 25,8647 Holl. gyllini 18,1391 19,1988 19,1074 Vþ. mark 21,5922 21,6596 21,5725 ít. líra 0,03019 0,03029 0,03026 Austurr. sch. 3,0694 3,0790 3,0669 Port. escudo 0,2779 0,2788 0,2791 Spá. peseti 0,3086 0,3095 0,3064 Japansktyen 0,27860 0,27946 0,26580 írskt pund 57,709 57,889 57,571 SDR 50,3163 50,4726 49,9815 ECU 44,8387 44,9766 44,7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 24. apríl 35092 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR ACDelco Nr.l BILVANGURsf? HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 25. apríl 68280 Bíltæki frá HLJÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.