Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Síða 2
2
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
Fréttir
_____________________________________________DV
Hvert mannsbam skuldaði 310 þúsund eriendis um áramót:
Lanstraust okkar með
því slakasta í Evrópu
Af 18 Evrópulöndum erum við Is-
lendingar í 16. sæti þegar mælt er
lánstraust þjóðanna á alþjóðalána-
markaði. Aðeins Grikkir og Tyrkir eru
fyrir neðan okkur. Um síðustu áramót
skulduðum við næstum 76 milljarða
króna érlendis í lánum til árs eða
lengri tíma. Það eru um 310 þúsund
krónur á hvem einasta landsmann.
Staða okkar í þessum efhum batnaði
nokkuð á síðasta ári. Þá greiddum við
19% af útflutningstekjtfen okkar í
vexti og afborganir af erlendum lán-
um, þar af 10% eingöngu í vexti. Þetta
hlutfall hefur lækkað frá 1984 og er
svipað og meðaltal áranna 1981 og
1982, eins og greint er frá í Vísbend-
ingu, tímariti um erlend viðskipti og
efhahagsmál. Ástæðumar em aðal-
lega góður afli og hækkandi verð á
afurðum okkar.
í fyrra dró úr skuldasöfhuninni með
afgangi á viðskiptum við útlönd, sem
varð í fyrsta sinn síðan 1978. Það sem
af er þessu ári hefur aftur hallað á
ógæfuhliðina. Viðskiptajöfhuðurinn
er miklu óhagstæðari en á sama tíma
úfyrra. Þrátt fyrir slakt lánstraust
okkar á Evrópumælikvarða virðist
okkur ganga bærilega að slá peninga
í útlöndum ennþá. En slakt og versn-
andi lánstraust hefur aftur á móti í för
með sér hærri vaxtagreiðslur til út-
lendinganna.
Lánstráust þjóðanna er skráð hjá
Institutional Investor og þeim gefin
stig frá 0 til 100. Meðaltal Evrópuþjóð-
anna 18 er 76,2 stig en heimsmeðaltal
40,9 stig. Af Evrópuþjóðunum em
Vestur-Þýskaland og Sviss með flest
stig eða 94,2 varðandi langtímalán.
Holland hefur 87, Bretland 86,7,
Frakkland 84,1, Austurríki 83,2, Nor-
egur 82,2, Svíþjóð 79,7, Finnland 77,9,
Italía 77, Belgía 76,7, Danmörk 72,9,
Spánn 71,6, Irland 63,2 og Portúgal
53,4.
Síðan kemur Island með 51,7 stig.
Lestina reka Grikkland með 46,9 og
Tyrkland 39,7 stig. I Vísbendingu seg-
ir að ástæðan fyrir því að lánstraust
okkar er þó ekki minna en þetta sé
hagstæð samsetning erlendu skuld-
anna eftir myntum. -HERB
Þórarinn Þórhallsson var rukkaður um húnæðisstjórnarlán sem hann hafði
aldrei tekið. DV-mynd KAE
Fasteignasali í gæslu:
Stal húsnæðis-
láni granda-
lausra ungmenna
„Fasteignasalinn bauð af sér góðan
þokka og vildi allt fyrir okkur gera.
En það er ekki allt sem sýnist. Fólk
verður að vara sig á þessum snyrtilegu
sölumönnum," sagði Þórarinn Þór-
hallsson sem ásamt eiginkonu sinni
festi kaup á fjögurra herbergja íbúð
við Hringbraut ekki alls fyrir löngu.
íbúðakáupin vom gerð með aðstoð
fasteignasalans sem nú situr í gæslu-
varðhaldi í Síðumúlafangelsi gmnað-
ur um stórfelld fjársvik.
„Maðurinn stal einfaldlega hús-
næðisstjómarláninu okkar með því að
falsa undirskriftir. Þetta var skömmu
fyrir síðustu áramót og við vissum
ekkert fyrr en fyrsta rukkunin vegna
afborgana af láninu kom til okkar
núna um daginn.“
- Vomð þið ekki sjálf búin að taka
út lánið?
„Nei, það hvíldi svo mikið á íbúð-
inni sem við keyptum að lánið fékkst
ekki greitt nema veðböndum væri af-
létt. Fasteignasalinn lét sig hins vegar
ekki muna um að létta af veðum með
sjálfu húsnæðisstjómarláninu sem
hann stal. Eða svo virðist þetta vera,“
sagði Þórarinn.
Mál ungu hjónanna virðist þó ætla
að fá farsælan endi. Með hjálp lög-
fræðings tekst þeim líklega að halda
ibúð sinni þrátt fyrir þjófnað fast-
eignasalans í þeirra nafhi. Enda veitir
þeim ekki af húsaskjóli þessa dagana.
Eiginkonan, Sigrún G. Svavarsdóttir,
var einmitt að koma heim með frum-
burð þeirra Þórarins af fæðingardeild-
inni í gær.
-EIR
DV kannar afstöðu nýkjörinna þingmanna til bjóvsins:
Memhlirtinn
styður bjórinn
Hér á eftir fara niðurstöður könn- Jóhann Einvarðsson, Guðmundur dóttir og Guðrún Agnarsdóttir en
unar sem DV hefúr gert á fjölda Bjamason, Steingrímur Hermanns- hún vildi hafa fyrirvara á afstöðu
fylgismanna og andstæðinga sölu son, Halldór Ásgrímsson, Jón Kristj- sinni: samtals tvær þingkonur.
áfengs öls á Islandi á Alþingi. Sam- ánsson, Stefán Guðmundsson og Stefán Valgeirsson er andvígur
kvæmt niðurstöðum könnunarinn- GuðmundurG. Þórarinsson: samtals bjór.
ar, sem hér fylgja, er meirihluti hjá 9 þingmenn.
núverandi þingmönnum fyrir sölu FylgjandibjóríBorgaraflokki em: Oákveðnir eða svara ekki
áfengs öls hér á landi. Guðmundur Ágústsson, Ingi Bjöm Óákveðnir þingmenn Framsókn-
Hér em taldir upp fylgismenn og Albertsson og Július Sólnea: samtals arflokks eru: Páll Pétursson og
andstæðingar bjórsins eftir flokkum 3 þingmenn. Alexander Steíánsson.
enítvoþingmennnáðistekki, Matt- Fylgjandi bjór hjá Samtökum um Þeir sjálfstæðiamenn, sem ekki
hías Bjamason og Danfríði K. kvennalista em: Kristín Einaradótb svömðu spumingunni beint, era
Skarphéðinsdóttur. ir og Kristín Halldórsdóttir en þær þessir:
vildu báðar haíá fyrirvara á afstöðu Matthías Á. Mathiesen og Egill
Fyigjandi bjórnum sinni: samtals 2 þingkonur. Jónsson en EgiE segist vilja þjóðar-
Efth-taldir þingmenn Sjálfctæðis- _ _ _ atkvæðagreiðslu og muni hann
flokksins em fylgjandi bjór: Andvígir bjórnum verða sammála áliti meirihluta þjóð-
Guðmundur H. Garðarsson, Geir I Sjálfetæðisflokki em þessir and- arinnar um þetta efhi.
H. Haarde, Þorsteinn Pálsson, Egg- vígir bjón Þeir alþýðuflokksmenn sera pkki
ert Haukdal, Friðrik Sophusson, Friðjór Þórðarson, Þorvaldur svömðu em þessir:
Birgir Isl. Gunnarsson, Eyjólfúr Garðar Kristjánsson, Sverrir Her- Sighvatur Björgvinsson og Jón
Konráð Jónsson, Pálmi Jónsson, mannsson og Ragnhildur Helgadótt- Siguiðsson. Harni sagðist vilja þjóð-
Ólafur G. Einarsson, Halldór Blön- ir samtals 4 þingmenn. aratkvæðagreiðslu um bjórixm en
dal og Salóme Þorkelsdóttir: samtals I Alþýðuflokki era þessir andvígir gat þess jafnframt að hann myndi
11 þingmenn. bjór: greiðaatkvæðigegnbjómumíslíkri
I Alþýðuflokknum em þessir fylgj- Ami Gunnarsson og Karl Steinar atkvæðagreiðslu.
andi bjór: Guðnason: samtals 2 þingmenn. Alþýðubandalagsmaðurinn Stein-
Jón Baldvin Hannibalsson, Jó- I Alþýöubandalagi em þessir and- grímurSigfússonermerkturhérsem
hanna Sigurðardóttir, EiðurGuðna- vígir bjór: óákveðinn en hann hefur ýmsa og
son, Karvel Pálmason, Jón Svavar Gestsson, Skúli Alexand- stranga fyrirvara ef samþykki hans
Sæmundur Sigurjónsson og Kjartan ersson, Margrét Frímannsdóttir og á að fást fyrir bjómum.
Jóhannsson: samtals 6 þingmenn. Geir Gunnarsson: samtals 4 þing- Ekki náðist í Matthías Bjamason
I Alþýðubandalaginu em þessir menn. ráðherra sem er staddur erlendis.
fylgjandi bjór: Andvígir bjór 1 Framsóknarflokki Óákveðnir hjá Borgaraflokki em:
Guðrún Helgadóttir, Ragnar Am- em: Jón Helgason og Ólafur Þ. Óli Þ. Guðbjartsson og Hreggviður
alds og Hjörleifiir Guttormsson en Þórðarson: samtals 2 þingmenn. Jónsson.
hann er með fyrirvara á afetöðu sinni I Borgaraflokki em andvígir bjór: Hjá Samtökum um kvennalista er
um að allir landsmenn eigi jafiian Albert Guðmundsson og Aðalheiður ÞórhildurÞorleifedóttiróákveðinen
möguleika á að nálgast veigamar. Bjamfreðsdóttir: samtals tveir þing- hún vildi þó hafa fyrirvara á, sagðist
I Framsóknarflokki em eftirtaldir menn. vera frekar jákvæð.
þingmenn fylgjandi bjór: Guðni HjáSamtökumumkvennalistaeru Ekki náðist í Danfríði K. Skarp-
Ágústsson, Valgerður Sverrisdóttir, andvígar bjón Málmfríður Sigmðar- héðinsdóttur. ój/smc
Dauðsfallið í Rauðasandshreppi:
'm Stöðug rannsókn í gær
Lík vinnumannsins á Hnjóti borið úr flugvél yfir í lögreglubifreið á Reykjavíkur-
flugvelli í gær. DV-mvnd S
Rannsóknarlögregla ríkisins yfirtók
í gær rannsókn dauðsfallsins í vot-
heyshlöðunni við bæinn Hnjót í
V-Barðastrandarsýslu. Þar fannst 23
ára gamall vinnumaður látinn um
kvöldmatarleytið á fimmtudaginn og
þóttu kringumstæður kalla á ítarlega
rannsókn.
„Þetta virðist eitthvað dularfullt en
enginn veit hvað gerðist," sagði hús-
freyjan á Hnjóti í DV í gær. Bóndi á
næsta bæ sagði: „Maður er sleginn
óhug. Ég veit ekkert nema að lög-
reglumenn vom hér í alla nótt.“
Lík hins látna var flutt til Reykja-
víkur með flugvél um hádegisbilið í
gær og verður það krufið. Um svioað
leyti héldu þrír rannsóknarlögreglu-
menn vestur á firði til' að taka við
rannsókn málsins af heimamönnum.
Unnu þeir sleitulaust í allan gærdag
á vettvangi og vörðust allra frétta er
eftir var leitað. Er DV fór í prentun
var óvíst um niðurstöðu rannsóknar-
innar.
-EIR