Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
______________Fréttir
Dýrara með
leigubílum
- hækkunin tíu prósent
Gjaldskrá leigubíla hefur hækkað.
Meðatalshækkun er tíu prósent.
Startgjaldið kostaði áður 130 krónur
en kostar nú 140 krónur, hækkunin
er 7,7%. Bið- og kílómetragjald hækk-
aði um 11,62%. Ein klukkustund í bið
kostaði áður 552 krónur en kostar nú
617 krónur. Hver ekinn kílómetri kost-
ar nú 19,92 í dagvinnu en 29,97 í
næturvinnu. Áður kostaði hver kíló-
metri 17,86 í dagvinnu en 26,84 í
næturvinnutaxta. Verð á biðtíma er
eins, bæði daga og nætur.
-sme
Húsnæði
Folda-
skóla
spmngið
- íbúar funda um málið
Alvarlegt ástand hefur skapast í
húsnæðismálum Foldaskóla í Grafar-
vogi. Aðeins einum áfanga af fjórum
er lokið og tekur hann 200 böm en
talið er að nemendur verði á sjötta
hundrað þegar skólinn hefst aftur í
haust. íbúar í Grafarvogi hafa nú
ákveðið að halda fund um þetta mál
á þriðjudaginn kemur og hafa þeir
boðið Davíð Oddssyni borgarstjóra og
forráðamönnum skólamála á fúndinn.
I upphafi var ráðgert að byggja
Foldaskóla upp á fjórum árum í fjórum
áfongum en nú, þremur árum síðar,
er bara lokið við fyrsta áfanga og segja
íbúar í Grafarvogi að það stefni í hið
mesta óefhi næsta vetur.
-S.dór
Vöruskipta-
jöfnuðurinn
óhagstæður
Fyrstu 3 mánuði ársins varð vöm-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 1,2
milljarða króna því inn vom fluttar
vörur fyrir 11 milljarða en út fyrir 9,8
milljarða króna. Aftur á móti var hann
hagstæður í marsmánuði um 297 millj-
ónir króna. I fyrra varð vöruskipta-
jöfriuðurinn hagstæður fyrstu 3
mánuðina sem nam 441 milljón króna.
Verðmæti vömútflutnings fyrstu 3
mánuði ársins var 7% meira á föstu
gengi en á sama tíma í fyrra, en verð-
mæti vöminnflutnings var 27% meira
en á sama tíma í fyrra.
-S.dór
Verðlagsráð
sjávarútvegsins:
Árangurslaus
fundur í gær
í gær var haldinn fundur í Verð-
lagsráði sjávarútvegsins um nýtt
fiskverð eða að gefa fiskverð frjálst.
Búist var við að einhver ákvörðun
yrði tekin á fundinum í gær en svo
varð ekki. Hann stóð stutt og var ár-
angurslaus með öllu.
Ami Benediktsson, fulltrúi fisk-
vinnslu Sambandsins, lýsir því yfir í
blaðaviðtali í gær að hann sé andvígur
því að gefa bolfiskverðið frjálst og
standi hann við þessa skoðun sína í
Verðlagsráði mun fiskverðið ekki
verða gefið frjálst vegna þess að allir
aðilar í ráðinu verða að vera því sam-
þykkir. Útvegsmenn og sjómenn era
hlynntir því að fiskverð verði gefið
frjálst.
-S.dór
mm
vm)
'N
Ummæil Jóns Páic-
,^!f!?i!.?.fÆðlsky“utrimmtækinu. það hentar'
W^Mdunni tTað haldTsTr í'f^|
j°
Burt með aukakíló.
Æfið 5 mín. á dag.
Til þess að ná árangri verður að æfa hinar þrjár
mikiivægu undirstöðuæffngar dagiega.
Eftir að byrjað er að aefa samkvæmt æfingar-
prógrammi mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér.
Æfing 1
Þessl aefing er fyrir magavöðva og stuðlar að mjóu mittl
Setjist á sætlð á trimmtækinu, leggið fæturna undir
þverslária, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látið
höfuðið síga hægt að gólfi. Efri hluti líkamans er
reistur upp og teygður í átt að tám.
Mikilvægt: Æfingu þessa verður að framkvæma með
jöfnum hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka
æfinguna flmm sinnum, en síðan fjölga þelm í allt að
tíu slnnum.
og
Þessl aeflng er fyrir handleggl
Leggist á hnén á sætlð á trlmmtæki
höndum um vlnklana, handf _
stífir allan tímann. Teygið úr fó
renni út á enda, hnén dregln
Æfingln endurtekin a.m
Æfing 3
Þessi æfing er tll þess að þjálfa
fætur og handieggl.
Setjist á sætið og takið báðum höndum um
handföngin á gormunum og dragið sætið að
vinklunum. Teyglð úr fótunum og hallið efri hluta
líkamans aftur og togið í gormana. Haldlð gormunum
til sklptis.
Æflngln endurtekln a.m.k. tíu sinnum.
Enginn líkami er góður
án vöðva í brjósti,
maga og bakhluta
Kúlumagí, fitukeppir, slöpp brjóst,
slappur bakhluti o.s.frv.)
Allt þetta sýnir slappa vöðvavefi.
Byrjaöu strax að stækka og styrkja vöðvana þlna
með þessari árangursrlku og eölilegu aðferð.
vfidvar
S/«ipP'r
tvöpvar
IJrjob
Wuiuivikivur
nwUivMvnr
Slappir vöðvnr ÆJðir vik)vur
Leggðu fljótt af
Misstu aukakíló með því að æfa 5 mín. á dag.
á \s^rsáð\r
óta^ÍSar a
Verð aðeins
2.890.-
Pöntunarsími 91-651414
Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00
Póstverslunin Príma Box 63, 222 Hafrrarfirði