Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 16. MAI 1987.
DV
Kynriir Iþróttabandalag Akraness
• Lið Skagamanna sem mætir til leiks í komandi íslandsmóti sem hefst eftir tæpa viku. Myndin var tekin eftir úrslitaleik IA og ÍBK í litlu bikarkeppninni á dögunum en
þar sigraði ÍA, 3-0. DV-mynd Bryniar Gauti
„Erum mjögvel undirbúniru
- segir Sigurður Lárusson, fyrirliði bikarmeistara Akraness
„Við konium ákaflega vel undirbún-
ir til leiks að þessu sinni og ætlum
okkur, eins og raunar alltaf, að vera
með í toppbaráttunni í sumar. Annars
á ég von á því að það verðum við,
Reykjavíkurfélögin, og svo annað-
hvort Keflavík eða Þór sem koma til
með að blanda sér mest í baráttuna
um fslandsmeistaratitilinn," sagði Sig-
urður Lárusson, fyrirliði bikarmeist-
ara ÍA, í samtali við DV. Það er gott
■ hljóð í Skagamönnum fyrir komandi
átök og víst að Skagamenn verða ofar-
lega á stigatöflunni þegar upp verður
staðið í haust.
„Við erum búnir að æfa feikilega vel
en við byrjuðum upp úr áramótunum
og höfum verið á fullu síðan. Við erum
mun fyrr á ferðinni núna en áður og
við erum nokkuð bjartsýnir á góðan
árangur í sumar.“
„Hef trú á að mótið verði betra
en áður“
„Ég hef þá trú að íslandsmótið nú
verði betra en oft áður. Það koma
mörg ný andlit til sögunnar og það
verður verulega mikið nýtt blóð í
þessu.“
- Nú eruð þið Skagamenn nýbakað-
ir sigurvegarar í litlu bikarkeppninni.
Hefur ykkur gengið mjög vel í þeim
leikjum sem þið hafið leikið í ár?
„Okkur hefur óneitanlega gengið
mjög vel. Við höfum aðeins tapað ein-
um leik á þessu ári en það var gegn
Selfossi, 0-1. Annars tek ég ekki mikið
mark á þessum vorleikjum. Úrslit
þeirra geta verið mjög villandi. Liðin
geta verið á mjög mismunandi æfinga-
stigi og ég tek úrslit þessara leikja
með mikilli varúð. Það er alveg ljóst
að róðurinn hjá okkur verður þyngri
í sumar en hann hefur verið hingað
til. Hitt er svo annað mál að við eigum
að geta staðið okkur vel. í liðinu hjá
okkur er góð blanda af gömlum jöxlum
og svo ungum og efnilegum leikmönn-
um sem eiga eftir að spjara sig vel í
sumar.“
breytt lið frá í fyrra
Skagamenn mæta með nokkuð inn frægan í búningi Akraness, leika
IöKagamenn mæta meo noKKUo
breytt lið í fslandsmótið frá því í
Ifyrra.
Þeir Ámi Sveinsson, Pétur Péturs-
I son og Júlíus Pétur fngólfsson em
* allir hættir með liðinu. Ámi fór í
I Stjörnuna, Pétur i KR og Július leik-
■ ur með og þjálfar lið Grindvíkinga
I í sumar.
^Gamlir jaxlar, sem gert hafa garð-
I
mn irægan í Duningi AKraness, íeisa .
á ný með ÍA í sumar. Hér er átt við |
þá Sigurð Halldórsson og Jón ■
Áskelsson. Sigurður þjálfaði lið Sel- ■
foss í fyrra og Jón tók sér frí frá I
knattspymu. Þá bætast ungir og 1
efnilegir leikmenn í hópinn hjá |
r jaxiar, sem gert hata garö- veroa tit alls HKlegir í sumar.
rTólf meistaratitian
I
Árangur Skagamanna á knatt-
| spymuvellinum síðustu áratugi er
_ stórbrotinn. Tólf sinnum hefúr fA
| orðið fslandsmeistari í 1. deild, fyrst
■ 1951, þá 1953, 1954, 1957, 1958, 1960,
1 1970, 1974, 1975, 1977, 1983 og síðast
11984. Þá sigmðu Skagamenn í 2.
deild árið 1968.
I Ferill Skagamanna í bikarkeppn-
* inni er skrautlegur. Frá árinu 1961 —------------------0............. -
| til ársins 1978 léku þeir átta sinnum kóng 1. deildar árin 1977 og 1978 en |
■ til úrslita í keppninni en töpuðu í þá skoraði Pétur Pétursson 16 og 19 .
löll skiptin. Liðið varð loks bikar- mörk. I
^meistari 1978 eftir 10 sigur á Val.
m ■ i ■ |
Þá var ÍA komið á beinu brautina ■
ef svo má segja. Liðið varð bikar- |
meistari þrjú ár í röð, 1982,1983 og _
1984. Loks varð ÍA svo bikanneistari |
eftir 2-1 sigur gegn Fram en þá skor- ■
aði Pétur Pétursson bæði mörk ÍA. I
• Níu Skagamenn hafa náð að I
verða markakóngar í 1. deild. Þórður ■
Þórðarson oftast, eða fjórum sinn- |
um. Síðast áttu Skagamenn marka-
Og hér kemur svo spá Sigurðar sem 2. Fram 5. Þór
auðvitað er meira í gríni en alvöru: 3. KR 6. Keflavík
1. Valm- 4. Akranes 7.-10. Víðir. Völsungur. FH og KA.
ÞARFT ÞÚ AÐ
SELJA BÍLINN
ÞINN STRAX?
Blaðið BÍLASALINN kemur út á fimmtudaginn.
Þá mun bíllinn þinn birtast þúsundum áhugasamra
kaupenda um allt suð-vesturland.
VIÐ KOMUM TIL ÞÍN OG TÖKUM MYND AF
BÍLNUM ÞÍNUM OG ÞÚ AFHENDIR OKKUR
TEXTANN EF ÞÚ ÓSKAR.
SKRÁNING f FYRSTA TÖLUBLAÐ STENDUR YFIR
TIL KL. 19:00 Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD.
Hringdu strax í síma 689990 eða komdu við
á Suðurlandsbraut 22 (sjá kort).
- BLAÐIÐ SEM SELUR BÍLINN ÞINN
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavik
simar 689990 og 687053