Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Blaðsíða 26
26
Bridge
Onnur EPSON-heimsmeist-
arakeppnin er spiluð í dag
I dag er stærsta keppni heimsins kvikmyndaleikara og bridgemeistara Suður Vestur Norður AustlL
spiluð en ekki er ólíklegt að upp und- Omar Sharif. 1H pass 1S pass
ir 100.000 spilarar taki þátt í annarri Hér er spil frá keppninni í fyrra með 4H pass 5L dobl
EPSON-bridgekeppninni sem spiluð útskýringum hins fræga bandaríska pass pass 5H pass
er á sama tíma í öllum heiminum og bridgemeistara James Jacoby. 6H pass pass pass
allir keppendur glíma við sömu spilin.
Alþjóðafyrirtækið Seiko EPSON
hefir gefið öll verðlaun til keppninnar,
samtals að upphæð kr. 1.600.000.
Bridgesamtökin á íslandi hafa af ein-
hveijum ástæðum ekki séð ástæðu til
þátttöku og Bridgesamband fslands
heldur íslandsmót í tvímennings-
keppni um þessa helgi sem varla er
hvetjandi fyrir þátttöku einhverra
bridgefélaga hérlendis.
Að keppni lokinni fær hver þátttak-
andi bók með öllum spilum keppninn-
ar ásamt útskýringum hins fræga
S/O
♦ 10742
<?4
<$KG852
4 1053
#
Norðtir
♦ ÁKDG8
<9 98
<> D7643
♦ 4
Austur
£ 953
V G75
Á10
4 KG762
♦ 6
<5 ÁKD10632
❖ 9
4 ÁD98
Otspil laufþristur.
Og ég gef Jacoby orðið:
„Spilið í dag frá Epson heimsmeist-
arakeppninni er gott dæmi um duttl-
unga tvímenningsútreiknings. Við
skulum skoða sagnimar fyrst. Suður
er með spil til þess að stökkva í fjögur
Bridge
Stefán Guðjohnsen
hjörtu eftir spaðasögn makkers. Norð-
ur keðjusagði síðan fimm lauf til þess
að sýna hjartastuðning því sex hjörtu
ættu að vinnast ef suður á tígulfyrir-
stöðu.
En hvað um dobl austurs? Það er
venjulega rétt að dobla keðjusagnir
andstæðinga ef maður vill útspil í litn-
um. En í þessu tilfelli vill austur fá
tígulútspil ef vestur á tígulkóng. Do-
blið væri sjálfsagt ef austur ætti ekki
tígulás. En í þessu tilfelli veit enginn
hvort það er rétt.
Að segja sex hjörtu og vinna sjö með
laufútspili gaf 77% skor. Ef vestur
hefði spilað út tígli hefðu n-s aðeins
fengið 47%. Þótt það virðist ósann-
gjamt að skor sagnhafa breytist svo
mikið aðeins vegna útspils vamarspil-
arans hefur engum ennþá tekist að
koma í veg fyrir að heppni hefir mikil
áhrif á skorina í tvímenningskeppni.
En hér er rétti hugsanagangurinn:
Gerðu rétta hlutinn og vonaðu að
andstæðingamir geri vitleysu. Og ger-
irðu vitleysuna sjálfúr vonaðu þá að
andstæðingamir notfæri sér það ekki.
Og segi suður sex grönd af hreinni
heimsku í þessu spili og vestur hitti
ekki á tígulútspilið fær sagnhafi 96%
skor.“
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
KVARTANIR
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl 9-20.
Laugardaga kl. 9-14.
ÍSÍMINN ER 270221
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022 i
^HHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIK^
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram
í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Fífúsel 4, þingl. eigandi Camilla Lydia Thejll, þriðjud. 19. maí ’87
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Funahöfði 7, þingl. eigandi Miðfell hf., miðvikud. 20. maí ’87 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ath Gísla-
son hdl., Jón Ingólfsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Klemens
Eggertsson hdf., Lilja Ólafsdóttir lögfr., Guðmundur Jónsson hdl.,
Póstgíróstofan, Tryggingasto&un ríkisins, Gjaldskil sf., Guðjón
Steingrímsson hrl. og Skúh Bjamason hdl.
Gyðufell 14, íbúð 044)1, þingl. eigandi Ósk Bára Bjamadóttir,
þriðjud. 19. maí ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hagamelur 37, kjallari, þingl. eigendur Jóhann Richards og Guðný
B. Richards, þriðjud. 19. maí ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Guðmundur Ágústsson hdl.
Hverfisgata 67, 01-01, þingl. eigandi Jón Einarsson, miðvikud. 20.
maí ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Keilugrandi 6, íb. 02-03, talinn eigandi Sigurður S. Jónsson, mið-
vikud. 20. maí ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Þorvarður
Sæmundsson hdl., Iðnlánasjóður og Tómas Þorvaldsson hdl.
Laugamesvegur 85, þingl. eigandi Ingólfúr Ingvarsson, miðvikud.
20. maí ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Guðni Haraldsson
hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl.
Möðrufeh 13, 4.t.h., þingl. eigandi Stjóm verkamannabústaða,
þriðjud. 19. maí '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Ólafsson
hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl.
Orrahólar 7, 2. hæð C, þingl. eigandi Guðlaug Guðjónsdóttir,
þriðjud. 19. maí ’87 kl. 15.15._Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands,
Verslunarbanki íslands hf., Landsþanki íslands, Ólafúr Ragnars-
son hrl., Lúðvík Kaaber hdl., Ámi Einarsson hdl., Andri Ámason
hdl. og Grétar Haraldsson hrl.
Orrahólar 7, 3. hæð A, þingl. eiendur Erling Erlingsson og Ásdís
Bjamadóttir, þriðjud. 19. maí ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Sveinn H. Valdimarsson hrl., Jón Þóroddsson hdl., Þorvaldur
Lúðvíksson hrl., Tómas Þorvaldsson hdl., Landsbanki íslands, Jón
Ingólfsson hdl., Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl., Guðjón Stein-
grímsson hrl., Guðjcn Ármann Jónsson hdl, Brynjólfúr Eyvinds-
son hdl., Búnaðarbanki íslands, Ólafúr Axelsson hrl. og tollstjórinn
í Reykjavík.
Óðinsgata 8, kjallari, þingl. eigandi Sigmundur Öm Sigmundsson,
miðvikud. 20. maí ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Málflstofa
Guðm. Péturss. og Axels Einarss.
Silungakvísl 21, efri hæð, þingl. eigandi Heba Hallsdóttir, þriðjud.
19. maí ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Björgvin Þorsteinsson
hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Reynir Karlsson hdl.
Skúlagata 30, þingl. eigandi Skúlagata 30 hf., þriðjud. 19. maí ’87
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl., Verslun-
arbanki Islands hf., Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson hdl.
Skúlagata 30, 4. hæð, þingl. eigandi Skúlagata 30 hf., þriðjud. 19.
maí ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Skúh Bjamason hdl., Jón
kr. Sólnes hrl., Jón Finnsson hrl., Guðmundur Jónsson hdl., Hró-
bjartur Jónatansson hdl., Ingólfúr Friðjónsson hdl. og Tómas
Þorvaldsson hdl.
Smyrilshólar 4, 3. hæð A, þingl. eigendur Eggert Simonsen og
Biynja Simonsen, þriðjud. 19. maí ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur
em Ólafúr Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurhólar 6, 2. hæð A, þingl. eigandi Helgi Loftsson, miðvikud.
20. maí ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Skúli J. Pálmason hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Baldur Guðlaugsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Landsbanki
íslands, Klemens Eggertsson hdl., Ólafúr Gástafsson hrl., Reynir
Karlsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Ingi Ingimundarson hrl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Torfúfell 27, 3.f.m., þingl. eigandi Styrkár Sveinbjörnsson, þriðjud.
19. maí ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jóns-
son hdl. og Reynir Karlsson hdl.
Ugluhólar 8, 3.h.f.m. nr. 8, þingl. eigendur Jón Ægisson og Hrönn
Jónsdóttir, miðvikud. 20. maí ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og Skúh J. Pálmason hrl.
Unufell 13, talinn eigandi Halldór Skúlason, þriðjud. 19. maí ’87
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vesturberg 61, þingl. eigandi Karl Jóhann Samúelsson, miðvikud.
20. maí ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Völvufell 17, hluti, þingl. eigandi Haukur Hjaltason, þriðjud. 19.
maí ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl.
Ægissíða 92, efri hæð, talinn eigandi Ólafúr Thoroddsen, þriðjud.
19. maí ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Landsbanki íslands.
Æsufell 6, 1. hæð E, þingl. eigandi Ólafúr Þorvaldsson, þriðjud.
19. maí ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆ'ITIÐ í REYKJAVK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum fasteignum
fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3.
hæð, á neðangreindum tíma:
Austurberg 34, 3. h. 0303, þingl. eigendur Hallfríður Jónsd. og
Sæmundur Haraldsson, miðvikud. 20. maí ’87 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðendur em Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Gísh Baldur Garðarsson hrl., Árni Einarsson hdl., tollstjórinn
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Þorvaldur Lúðviksson
hrl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Andri Ámason hdl.
Funahöfði 3, suðurendi, þingl. eigandi Akurey hf., miðvikud. 20.
maí ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hamraberg 19, þingl. eigandi Örlygur Pétursson, miðvikud. 20.
maí ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl., Brynjólf-
ur Kjartansson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Ólafiir Gústafrson
hrl., Hjalti Steinþórsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Útvegs-
banki íslands og Lögmenn Hamraborg 12
Kárastígur 12, þingl. eigandi Sigurður Tómasson, miðvikud. 20.
maí ’87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Baldvin Jónsson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kleifarás 16, þingl. eigandi Kristján Þórðarson, miðvikud. 20. maí
’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Ammundur Backman hrl.,
Búnaðarbanki Islands, Jón Ingólfsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Gísli Baldur Garðarsson hrl., Útvegsbanki íslands, Baldur
Guðlaugsson hrl., Guðmundur Jónsson hdl., Magnús Norðdahl
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Reynir Karlsson hdl. og Ari
ísberg hdl.
Lambastekkur 4, þingl. eigandi Þórdís Eiríksdóttir,_ þriðjud. 19.
maí ’87 kl. 16.30. Úppboðsbeiðendm- em Eggert B. Ólafsson hdl.
og Ólafúr Gústafsson hrl.
Laugavegur 81, 3. hæð norður, þingl. eigandi Gísli Gunnarsson,
miðvikud. 20. maí ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Norðurfell 11, þingl. eigendur Jónas Helgason og Kristbjörg Konr-
áðsd., miðvikud._ 20. maí ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki íslands hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rauðarárstígur 11, l.t.v., þingl. eigandi Hafsteinn Ó. Ólafsson,
miðvikud. 20. maí ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki
íslands.
Reykás 47, íb. 0201, þingl. eigandi Guðmundur Guðmundsson,
miðvikud. 20. maí ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík.
Tungusel 1, íb. 0402, þingl. eigandi Guðmundur A. Hákonarson,
miðvikud. 20. maí ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Sveins-
son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Steingrímur Þormóðsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Veðdeild
Landsbanka Islands, Ámi Einarsson hdl. og Reynir Karlsson hdl.
Tungusel 8, íb. 2-1, þingl. eigandi Steingrímur Bjömsson, mið-
vikud. 20. maí ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, tollstjór-
inn í Reykjavík, Útvegsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka
Islands, Verslunarbanki Islands hf., Landsbanki íslands, Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.
Víkurbakki 14, þingl. eigandi Örvar Sigurðsson, miðvikud. 20.
maí ’87 kl. 14.00. Úppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTHÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum
fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3.
hæð, á neðangreindum tíma:
Neðstaleiti 28, þingl. eig. Ingvar Herbertsson og Svanborg Daníels-
dóttir, miðvikud. 20. maí ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild- Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK.