Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
33
Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst eða
lítil 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 20733. Lilja.
Einstaklingsíbúö i Seláshverfi. Ný, fall-
eg 30 m2 einstaklingsíbúð í Seláshveríi
til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist
DV, merkt „Selás“.
Hjúkrunarfæðinemi óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. júní eða seinna á
árinu, helst í vesturbæ, meðmæli frá
fyrri leigusala. Sími 22117 til 30. maí.
Hjón með 3 börn, 14,12 og 6 ára, óska
eftir 3-4 herb. íbúð í 8-12 mán. á Stór-
Rvíkursvæðinu, greiðist allt fyrirfram
ef óskað er. Uppl. í síma 671470.
Hjón utan af landi með 2 börn óska
eftir 3ja-5 herb. íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3405.
Hjálp! Ég er hér ein utan af landi og
mig 'vantar einstaklingsíbúð strax.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Er í síma
688658 eftir kl. 17.
Lítil íbúð óskast til leigu í júní, júlí og
ágúst, má vera með húsgögnum.
Skipti á íbúð í Gautaborg koma til
greina. Uppl. í síma 23156 eftir kl. 18.
Móðir með tvö börn óskar eftir 3ja
herb. íbúð á leigu, helst í Engihjalla,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 53843.
Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja
herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri
umgengni heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 12998.
Viö erum ung, barnlaus hjón og okkur
vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem allra
fyrst. Erum reglusöm og með öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 19591 e.kl. 17.
Óska eftir íbúð á leigu. Er einn í ör-
uggri vinnu, engin partí, enginn
hávaði, meðmæli ef óskað er. Vinsam-
legast hafið samband í síma 18035.
Óskum eftir einbýiishúsi, hæð eða góðri
íbúð í Hafnarfirði eða á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, erum með 1 barn. Góð
greiðslugeta. Uppl. í síma 50274.
Einstæður faöir með sjö ára dreng
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í símum 77662 og 34410.
Fámenn, reglusöm fjölskylda óskar eft-
ir einbýlishúsi í Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. í síma 28595.
Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir
4ra herb. íbúð á leigu til 3ja ára. Góð
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73105.
Strax! Óska eftir 2ja herb. íbúð strax,
má vera lítil, fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 29408 eftir kl. 19. •
Til leigu einstaklingsíbúð við Eiðis-
torg, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „Eiðistorg", fyrir 20. maí nk.
Tvítugur námsmaður óskar eftir ein-
staklingíbúð eða herbergi frá 1. júní,
góð umgengni. Uppl. í síma 44356.
Ungt par frá Akureyri óskar eftir íbúð
frá og með 1. sept., er með 1 barn.
Uppl. í síma 96-23619 eftir kl. 19.
Ungt par óskar eftir íbúð í vesturbæ
til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í
síma 11194.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, er
reglusamur og heiti góðri umgengni
og skilvísum greiðslum. Sími 22761.
Óska eftir 3 herb. íbúð á leigu í eitt ár,
6 mánuðir greiddir fyrirfram í einu.
Uppl. í síma 92-3053.
Óskum eftir 4ra herb. ibúö í Selja-,
Hóla- eða Bakkahverfi frá 1. júní.
Uppl. í síma 72040 eða 32642.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu frá október 400-550 fm at-
vinnuhúsnæði á góðum stað í austur-
borginni, mikil lofthæð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3398.__________________________
Óska eftir að taka á leigu atvinnuhús-
næði sem fyrst, eða fljótlega, stærð:
300-450 ferm með góðum innkeyrslu-
dyrum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3400.
■ Atvinna 1 boði
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
frá kl. 8-16, og frá kl. 12-16, einnig
vantar konu í frágang. Unnið er eftir
bónuskerfi, bjartur og loftgóður
vinnustaður, stutt frá endastöð stræt-
isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don
Cano fatnað á framleiðsluverði.
Komið í heimsókn eða hafið samband
við Steinunni í síma 29876 á vinnu-
tíma. Scana hf., Skúlagötu 26.
Óska eftlr manneskju til léttrar heimil-
isaðstoðar fáa tíma á dag. Uppl. í síma
28595.
Nákvæmni - dugnaður. Við leitum að
stundvísri, líflegri stúlku, 20-25 ára,
með þægilegt viðmót og góða ís-
lensku- og vélritunarkunnáttu.
Vinnutími frá kl. 13-17. Við bjóðum
bjartan og góðan vinnustað og góðan
starfsanda. Skriflegar umsóknir
sendist auglýsingadeild DV fyrir
þriðjudaginn 19. maí, merkt „Framtíð
- dugnaður 232“.
Gróinn söluturn í vesturbænum óskar
eftir vönum starfskrafti til afgreiðslu
á kvöldin og um helgar. Fólk vant
kassaafgreiðslu gengur fyrir. Omic
kassar notaðir við afgreiðslu. Æski-
legur aldur 20-40 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3403.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Afgreiðslustarf í karlmannafataversl-
un. Snyrtimennska og reglusemi
algjört skilyrði. Skriflegar umsóknir
sendist til DV, merkt „Reglusemi
3407“, fyrir 20. maí nk.
Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði,
járniðnaðarmenn og menn vana
blikksmíði. Góð vinnuaðstaða. Uppl.
í síma 54244. Blikktækni hf. Hafnar-
firði.
Ráðskona. Stúlku vantar til heimilis-
starfa á sveitaheimili í Skagafirði
strax, má hafa með sér barn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3410.
Bifvélavirkja og vélvirkja vantar strax
á bíla- og vélaverkstæði. Kaupfélag
Langnesinga, Þórshöfn. Uppl. gefur
kaupfélagsstjóri í síma 96-81200.
Góð laun, verkamenn. Byggingaverk-
taki óskar eftir mönnum í akkorðs-
vinnu, góð laun í boði fyrir rétta
menn. Tilb. sendist DV, merkt „VP 1“.
Fínull hf. óskar að ráða í eftirtalin
störf: móttöku og flokkun á angóra-
hárum, saum, gæðaeftirlit og pökkun,
góð laun. Uppl. í s. 666006 og 666300.
Matvælafyrirtæki óskar eftir að ráða
duglegt fólk til framtíðarstarfa í eld-
húsi og kjötvinnslu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3383.
Skyndibitastaður í miðbænum óskar
eftir fólki í vaktavinnu strax, 18 ára
og eldra. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3386.
Tommahamborgarar í Hafnarfirði.
Óskum eftir fólki strax, 18 ára og
eldri. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og
16 mánudaginn 18. maí.
Kona óskast í kaffistofu, vaktavinna.
Uppl. í síma 687654 eftir kl. 17.
Góð sölukona óskast, verður að hafa
bíl til umráða, tímabundið starf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3381.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Láttu okkur sjá um ráðning-
una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón-
usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík,
sími 91-623111.
Stúlku á 19. ári vantar sumarvinnu
strax, er með verslunarskólapróf, góða
sænskukunnáttu og ágætis ensku-
kunnáttu, mætti vera vaktavinna.
Sími 43019.
Málari óskar eftir að komast að hjá
meistara á Reykjavíkursvæðinu í
lengri eða skemmri tíma. Nánari uppl.
í síma 98-2815 eftir kl. 20.
Tvitug stúlka óskar eftir vinnu í sum-
ar. Getur byrjað strax. Er með stúd-
entspróf og talar ensku, sænsku og
færeysku. Uppl. í síma 41522.
Vinnuveitendur, athugiö. Höfum á skrá
fjölda fólks sem vantar vinnu um
lengri eða skemmri tíma. Landsþjón-
ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430.
Viðskiptafræðinemi á lokaári (úr
bandarískum háskóla) óskar eftir
sumarvinnu. Uppl. í síma 42304.
■ Bamagæsla
Barngóð stúlka, helst vön, ekki yngri
en 14 ára, óskast til að gæta rúmlega
ársgamals barn stundum á daginn og
stundum á kvöldin. Uppl. í síma
622926 f.h. eða eftir kl. 19.
Tvítugur piltur óskar eftir að kynnast
kvenmanni á aldrinum 20-40 ára.
100% trúnaði heitið. Látið mynd
fylgja. Svar sendist DV, merkt „Tví-
tugur“, fyrir 21. maí.
Ábyggileg og barngóö kona eða ungl-
ingsstúlka óskast til að koma heim
og gæta tæplega árs gamallar telpu 3
daga í viku, má hafa með sér bam.
Uppl. í sími 26318.
Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11
Barngóð og dugleg stúlka óskast til
að gæta tveggja systra, 14 mán. og
tæplega 4 ára, eftir hádegi í sumar,
búum á Laugarásv. Uppl. í síma 30314.
Bráðvantar barngóða stelpu, 13-15 ára,
til að passa 2 börn á fyrsta og öðm ári
í 3 /i til 4ra tíma, frá kl. 15. Uppl. í
síma 74042.
Óskum eftir barngóðri stúlku, 13-14
ára, til að passa 14 mánaða bam frá
kl. 13-17.30 virka daga. Uppl. í síma
621502.
Ymislegt
Sumarskóli FB, Kleppjámsreykjum.
Bjóðum sumamámskeið fyrir 9-13 ára
börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og
sundkennsla, ennfremur hesta-
mennska, borðtennis, útiíþróttir og
náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til
æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn-
ritun og uppl. í símum 93-5185 og
93-5160.
Nú er tiltektartíminn í skápum og
geymslum. Við þiggjum það sem þið
getið ekki notað. Flóamarkaður
S.D.Í., Hafnarst. 17, kj. Opið mánud.,
þriðjud. og miðvikudag frá kl. 14-18.
Kafarabúningur til sölu + 15 lítra stál-
kútur og ýmislegt fleira. Uppl. í síma
75835.
Einkamál
Endurtek auglýsinguna mína! Iðnaðar-
maður, 50-60 ára, óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 48-58 ára
með vináttu og sambúð í huga. Vin-
samlegast sendið svar til DV fyrir 24.
maí, merkt „Alvara 57“.
29 ára maður óskar eftir að kynnast
stúlku á svipuðum aldri með sambúð
í huga. Tilboð sendist DV, merkt
„Framtíð 010“.
56 ára myndarleg kona óskar eftir að
kynnast hjartahlýjum, greindum og
traustum manni á svipuðum aldri.
Svar send. til DV, merkt „Sumar ’87“.
Kermsla
Vornámskeið. Tónskóli Emils.
Kénnslugr.: píanó, rafmagnsorgel,
harmóníka, gítar, blokkflauta og
munnharpa. Allir aldurshópar. Inn-
ritun í s. 16239 og 666909.
Frábær saumanámskeið. Fullkomnar
overlock vélar á staðnum, aðeins 3
nemendur í hóp. Innritun í síma
622225 virka daga og 686505 um helg-
Safnaiiim
50 fyrsta flokks frímerki frá Afríku á
aðeins 30 kr. danskar. Pöntun með
nafni, heimilisf. og 30 dkr.kr. sendist:
Stamp Agency Thor, Box 153, Stutter-
heim 4930 CP, South Africa. Með
pöntuninni tekur þú þátt í happdrætti
þar sem 1000. hver pöntun hlýtur 1
mán. dvöl á dönskum búgarði í Afr-
íku, brottför þegar þér hentar.
Bækur
Bókamenn - bókasöfn. Hef til sölu
m.a. í góðu bandi Sunnudagsblað Al-
þýðublaðsins, Vísi í vikulokin,
Helgarpóstinn og ýmis tímarit. Sími
98-2550.
■ Skemmtanir
Besta og ódýrasta skemmtunin á sum-
arfagnaðinum og skólaballinu er
„EKTA DISKÓTEK" með diskó-
tekurum sem kunna sitt fag. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
Gullfalleg, austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um land allt, í félags-
heimilum og samkomuhúsum. Pantið
í tíma í síma 91-42878.
■ Hreingemingar
Hólmbræöur - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið: almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri fóst
verðtilþoð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum,
skipum og fíeiru. Gerum hagstæð til-
boð í tómt húsnæði. Sími 14959.
Þjónusta
Heildsala - smásala. Getum með stutt-
um fyrirvara útvegað beint frá
Englandi glæsilegt úrval af sumarföt-
um, svo sem buxur, blússur, boli (með
eða án erma), sumardress og Surf-
ingdress. Merki eins og Coe, Cram,
Ovett, Dynasty, Ricardo o.fl. Einnig
alls konar viðlegubúnaður, svo sem
tjöld og gúmbáta. Ibis Company, sími
99-4837, opið kl. 16 - 21 alla daga.
SÞ. Vinnuvélar, simi 621221, 12701,
985-20221. Tökum að okkur eftirtalin
verkefni: háþrýstiþvott utanhúss, bor-
vinnu, fleygun og sprengingar,
stauraborun, 35-45 cm breidd, gröfu-
vinnu, tíma- eða ákvæðisvinna.
Útvegum fyllingarefni, einnig hús-
dýraáburð og mold. Vönduð vinna,
vanir menn. 20 ára reynsla sannar
gæðin.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, svo sem húsklæðningum,
glerísetningum, breytingum o.fl. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3385.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
2 verktakar geta bætt við sig verkefnum
í viðgerð, viðhaldi og nýsmíði, úti sem
inni. Tímavinna og tilboð. Góð þjón-
usta, góð vinna. Sími 75866 og 45323.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðþúnaðarleigan, sími 43477.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu. Gerum föst verðtil-
boð. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Uppl.
í síma 82771.
Húseigendur, athugiðl Þið sem eigið
veðurbarðar útihurðir talið við mig.
Tek að mér að gera þær sem nýjar.
Sími 23959.
Tek að mér múrviðgerðir, úti sem inni,
á gömlu sem nýju, jafnvel við erfið-»
ustu aðstæður, áþersla lögð á vandaða
vinnu. Uppl. í síma 35759.
Alhliöa viðgerðir innanhúss ásamt hús-
gagnaviðgerðum. Húsgagnasmiður.
Sækjum og sendum. Sími 34468.
Dráttarbeisli á bila. Smíða á allar gerð-
ir bifreiða. Uppl. í vs. 79300 og hs.
45260.
Húsbyggjendur - fyrirtæki. Rafverktaki
getur bætt við sig verkefnum, nýlagn-
ir og viðgerðir. Úppl. í síma 671889.
Trésmiði. Viðhald, viðgerðir, góð
þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og
kvöldsími 672999.
Heiti potturinn
Jazzklúbbur
Dagskrá
JAZZ hvert SUNNUDAGS-
KVÖLD kl. 9.30
i DUUSHÚSI.
Komdu í Heita pottinn!
Sunnudagur 17. mai kl. 9.30
Djassband Kópavogs
18 manna stórsveit
undir stjórn
Árna Scheving
Sunnudagur 24. mai kl. 9.30
Ellen Kristjánsdóttir söngkona
ásamt kvartett: Eyþór Gunnars-
son píanó, Stefán Stefánsson
saxófónn, Gunnlaugur Briem
trommur, Jóhann Ásmundsson
bassi.
FERÐALEIKHUSIÐ
LIGHT NIGHTS
Hefur þú áhuga á að koma fram í leiksýningum LIGHT
NIGHTS í sumar? Umsækjendur (ekki yngri en 18
ára) þurfa að hafa góðar hreyfingar og hæfileika til
að tjá sig í þöglum leik. Komið til viðtals í Tjarnarþíó
sunnudag 17. maí milli kl. 17 og 20.
Fyrirtæki og félagsamtök!
Leigjum út sal fyrir vorfagn-
aði, vörusýningar og
samkomur.
Næg bílastæði! - Lyftuhús.
HVERFISGÖTU105
PéturSturluson
veitingamoður
slmi 29670
ó milli 2-5
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafeindaverk-
fræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og
rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veit-
ir Árni Gunnarsson í síma 82400.
Umsóknarfrestur er til 1. júní 1987.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást.