Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Page 34
34
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Félagsmál
Ertu i vanda? Ef þú átt í erfiðleikum,
íjárhags- eða félagslega, þá reynum
við að leysa málið með þér. Hafðu
* samband. Aðstoð - ráðgjöf, Brautar-
holti 4, 105 Reykjavík, sími 623111.
■ Ökukennsla
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjamdal Jónsson, Galant GLX turbo ’85. s. 79024,
Geir P. Þormar, ^Toyota. s. 19896,
Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006.
Búi Jóhannsson, Nissan Sunny ’87. s. 72729,
Þór Albertsson, Mazda 626. s. 36352,
Herbert Hauksson, Chevrolet Monza ’86. s. 37968,
Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512,
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 40594,
Sverrir Bjömsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940,
Már Þorvaldsson, Subam Justy ’87. s. 52106,
Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL. s. s. 21924- 17384.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686,
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjamþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf-
gögn, hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Lókamsrækt
Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir-
búning sumarsins með nuddi, leikfimi
og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í
gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi.
Tímapantanir í símum 42360 og 41309
(Elísabet). Heilsuræktin Heba.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími
79230. Nýjar perur í öllum bekkjum,
góðir breiðir bekkir með andlitsljós-
um. Mjög góður^ árangur. Bjóðum
sjampó og krem. Ávallt heitt á könn-
unni. Opið alla daga. Verið velkomin.
Líkamsnudd, partanudd og kwik slim.
Opið frá 9-19 og einnig á laugardög-
um. Allý, Sigrún og Þóra, Paradís,
sími 31330.
Vöðvanudd, slökunarnudd. Nokkrir
tímar lausir á næstunni. Pantið í síma
22224 eftir kl. 15. Nudd- og gufubað-
stofan.
Andlitsböð, húðhreinsun, fótaaðgerð,
handsnyrting og vaxmeðferð. Stefanía
og Sigrún í Paradís, sími 31330.
■ Garðyrkja
Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá-
burð, útvega einnig mold, fjarlægi
rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni
og lágt verð er aðalsmerki okkar. S.
666896. Visa og Euro að sjálfsögðu
velkomin. Geymið auglýsinguna.
Garða- og lóöaeigendur ath. Ek heim
húsdýraáburði, dreifi honum sé þess
óskað, hreinsa og laga lóðir og garða,
einnig set ég upp nýjar girðingar og
alls konar grindverk og geri við göm-
ul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega
umgengni. Framtak hf., Gunnar
Helgason, sími 30126.
Skógræktarfélag Reykjavíkur, Foss-
vogsbletti 1, sími 40313. Tré og runnar,
yfir 100 tegundir í hnaus, pottum og
bökkum. Þetta eru garð-, limgerðis-,
skjólbelta- og skógarplöntur. Enn-
fremur kraftmold, trjástoðir og
áburður. Sendum um allt land.
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar,
lóðabreytingar og lagfæringar, trjá-
klippingar, girðingavinna, efnissala,
túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536.
Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg-
híeðslur, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð
í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Látum fagmenn
vinna verkið. Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér
hvers konar garðavinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Nú er rétti timinn að fá húsdýraáburð-
inn, sama lága verðið og í fyrra, 1
þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað
er. Uppl. í síma 686754.
Geymið auglýsinguna.
Túnþökur. Þökurnar hífðar inn í garð
með bílkrana. Mun betri vörumeðferð.
Þökurnar eru af úrvals túni. Tún-
þökusala Páls Gíslasonar, sími 76480
eða 656580.
Fjölbreytt úrval at garðrósum o.fl.
(henta vel í garðhús og sem stofu-
blóm). Garðyrkjustöðin Grímsstaðir,
Hveragerði, sími 99-4230.
Garðeigendur, ath! Tijáklippingar,
húsdýraáburður og úðun, notum nýtt
olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns-
son skrúðgarðyrkjumaður.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra-
áburð, einnig mold í beð, almenn
garðsnyrting, pantið sumarúðun tím-
anlega. Símar 75287, 77576 og 78557.
Hellulagnir og hleðsla. Vönduð vinna,
gerum verðtilboð. Ásgeir Halldórsson,
sími 53717.
Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek
að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð-
ir. Uppl. í síma 51079.
Mosaeyðing. Ef þið viljið losna við
mosa úr húsagörðum hafið þá
samband í síma 78899 eftir kl. 20.
Tek að mér aö tæta kartöflugarða,
garðlönd og lóðir. Guðmundur Olafs-
son, sími 51923.
Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu,
heimkeyrt og dreift, góð umgengni.
Uppl. í síma 54263 og 52987.
Gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir.
Uppl. í síma 78899 eftir kl. 20.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í síma 671373.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur
undir viðgerðir eða málun. Traktors-
drifnar dælur, vinnuþrýst. 400 kg/cm2.
(400 bar), lesið á þrýstimælana og
forðist vinnusvik. Stáltak hf., Borgar-
túni 25, sími 28933.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-,
endumýjun gamalla húsa, klæðning-
ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á
skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím-
ar 72273, 12578 og 29870.
G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur
glerísetningar, háþrýstiþvott og sílan-
böðun ásamt alhliða spmnguviðgerð-
um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 75224, 45539 og 79575.
Nauðungaruppboð
á lausafjármunun
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum
og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugardag-
inn 23. maí 1987 og hefst það kl. 13.30.
Krafist hefur verið sölu á eftirtöldum bifreiðum:
Y-11 Y-189 Y-206 R-58782 Y-296 Y-329
Y-400 Y-2324 Y-809 Y-821 Y-837 Y-882
Y-913 Y-1117 Y-1123 Y-1316 Y-1320 Y-1363
Y-1373 Y-1404 Y-1505 Y-1587 Y-1609 Y-1698
Y-1722 Y-1882 Y-1960 Y-2171 Y-2557 Y-2579
Y-2594 Y-2706 Y-2801 Y-2841 Y-2999 Y-3596
Y-3625 Y-3652 Y-3680 Y-3701 Y-3807 Y-4094
Y-4530 Y-4540 Y-4672 Y-4929 Y-5075 Y-5291
Y-5672 Y-5986 Y-6192 Y-6609 Y-6656 Y-6752
Y-7229 Y-7350 Y-7453 Y-7520 Y-7660 Y-7750
Y-7886 Y-8303 Y-8631 Y-8933 Y-9165 Y-9604
Y-10454 Y-10695 Y-10849 Y-10877 Y-10911 Y-11120
Y-11229 Y-11240 Y-11443 Y-11469 Y-11473 Y-11522
Y-11568 Y-11685 Y-11712 Y-11744 Y-11760 Y-11818
Y-11981 Y-12133 Y-10378 Y-12135 Y-12186 Y-12197
Y-12210 Y-12321 Y-12412 Y-12478 Y-12700 Y-12795
Y-12909 Y-12897 Y-13124 Y-13221 Y-13151 Y-13400
Y-7660 Y-13422 Y-13423 Y-13427 Y-13467 Y-13608
Y-13661 Y-13687 Y-13695 Y-13796 Y-13900 Y-13905
Y-13914 Y-14030 Y-14044 Y-14105 Y-14109 14115
Y-14150 Y-14190 Y-14198 Y-14300 Y-14355 Y-14361
Y-14383 Y-14393 Y-14553 Y-14646 Y-14686 Y-14773
Y-14817 Y-14858 Y-14880 Y-14909 Y-14954 Y-14968
Y-14982 Y-14983 Y-14990 Y-14992 Y-15332 Y-15381
Y-15435 Y-15568 Y-15744 G-6444 G-6707 G-7740
G-10361 G-11662 G-13751 G-22875 G-22883 H-2525
í-1678 í-1787 í-5021 K-933 P-115 P-723
R-454 R-1041 R-1082 R-1849 R-2176 R-6215
R-8683 R-12716 R-16643 R-16971 R-16976 R-17986
R-18370 R-18913 R-22742 R-23626 R-24287 R-25051
R-26547 R-26552 R-28484 R-28577 R-28745 R-30172
R-30472 R-31175 R-31912 R-32898 R-34706 R-36725
R-37059 R-37625 R-38437 R-38604 R-40217 R-40218
R-40652 R-43459 R-44639 R-45597 R-46418 R-47259
R-49021 R-49791 R-49803 R-51878 R-52821 R-53425
R-54137 R-55345 R-56233 R-56911 R-57872 R-58425
R-59787 R-60328 R-61157 R-63248 R-65395 R-68749
R-68812 R-71064 R-71496 R-71554 R-73002 V-1784
U-2270 U-3086 X-4756 Þ-679 Ö-1737 Ö-2251
Ö-9025 R-2523 R-29376 R-41275
Daihatsu Charade árg. 1982, Renault sendibifreið árg. 1982, Chevrolet Vega
árg. 1971, „óskráður" Renault árg. 1982, Ford Merc. Monarch 1978, drátta-
vélin Rd-225, dráttavélin Rd-648.
Einnig hefur verið krafist sölu á skuldabréfi að fjárhæð kr. 100.000 - og fjöl-
mörgum öðrum lausafjármunum, s.s. sjónvörpum, myndbands- og hljóm-
flutningstækjum, hjólaskóflu af gerðinni Kockums Landsverk KL 520, rafstöð,
15 kw, af gerðinni International, vél til gerilsneyðingar á eggjum ásamt fylgi-
hlutum og alls konar öðrum tækjabúnaði til atvinnureksturs.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Iðnfræðingur - húsasmiður. Tökum að
okkur alla trésmíðavinnu, t.d. glugga-
vinnu, gler- og hurðaísetningar, þök
og allt almennt viðhald. Uppl. í síma
14884 og 611051.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu. Gerum föst verðtil-
boð. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Uppl.
í síma 82771.
Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn
trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj-
um til vinnupalla. Húsasmíðameistar-
inn, sími 73676 e. kl. 18.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, önnumst múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott o.fl. 18 ára
reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, önnumst múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott o.fl. 18 ára
reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson.
■ Sveit________________________
Sumarbúðirnar Ásaskóla,
Gnúpverjahreppi, Ámessýslu, verða
með hálfsmánaðar námskeið í sumar
fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12
ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti,
skoðunarferðir á sveitabæi, smíðar,
leikir, kvöldvökur, farið á hestbak
o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051.
Takið ettir! Sumarbúðimar Tungu aug-
lýsa: Vegna mikillar aðsóknar eru
aðeins örfá pláss laus fyrir 6-9 ára
börn. Getum einnig tekið nokkrar
stúlkur, 10-13 ára, í ágúst. Uppl. og
pantanir í símum 74655, Reykjavík,
og 93-2462, Akranesi, og 93-3956,
Tungu.
14-15 ára reglusamur strákur óskast í
sveit í Skagafirði, þarf að vera vanur
hestum. Uppl. í síma 95-6142 eftir kl.
22.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-5195.
Sumardvöl í sveit. Tökum stráka á
aldrinum 6-10 ára í sveit, júní-ágúst,
höftim leyfi. Sigrún og Viðar, Bergs-
stöðum, Skagafirði, sími 95-5291.
Óska ettir ráðskonustarfi í sveit
sem fyrst, þarf að vera á Suðurlandi,
vön heimilishaldi og matreiðslu. Uppl.
í síma 99-3914.
Ég þrái að vera kúasmali í sveit. Ég er
12 ára strákur. Síminn hjá mér er
38153.____________________________
Sumardvöl í sveit. Tek 6-12 ára stelpur
á sveitaheimili í sumar, lengri eða
styttri tímabil. Uppl. í síma 95-6062.
■ Ferðalög
Farmiði til „Köben“ til sölu, brottfor
19. maí, heimkoma 26. maí. Verð 15
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3373.
■ Ferðaþjónusta
GISTIHEIMILIÐ
STARENGI, SELFOSSI
Nýtt gistihús við hringveginn:
14 rúm í eins og 2ja manna herbergj-
um, með eða án morgunverðar.
Starengi, Selfossi, sími 99-2390,
99-1490, (99-2560).
■ Þjónusta
Veist þú að það er opið aíla daga
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hiiðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.
■ Til sölu
Multitech 710. Vorum að fá nýja gerð
af Multitech PC tölvu, ein minnsta
en fullkomnasta og hraðvirkasta PC
tölvan á markaðnum í dag. 10MHz
klukku tíðni, rauntími klukka, lita,
Hercules og Plantronic grafík, sam-
skipta- og prentaratengi, 768K RAM,
14" flatur skjár, DOS 3.2, ritvinnslu-,
gagnagrunns-, samskiptaforrit, vand-
aðar handbækur, hagstætt verð, og
umfram allt góð þjónusta. Digital-
vörur hf., Skipholti 9, sími 622455.
Viðhaldið fegurð og heilsu. Tæki sem
sameinar nýjustu raftækni og kín-
verska nálastunguaðferð. Tækið
dregur úr hrukkum og endurheimtir
sveigjanleika andlitshúðarinnar.
Verkar við höfuðverk, svefnleysi o.fl.
Bæði kyn. Nánari uppl. Marbald H/F,
Box 859,121 Rvík. Sími (símsv.) 73711.
Fyrir PC tölvur. 30 Megabyte harð-
diskskort fyrir allar IBM PC sam-
hæfðar tölvur. 2 MB af forritum fylgja
hverjum diski. Einföld ísetning, engar
snúrur eða festingar. Frábært verð.
Visa vildarkjör, engin útborgun. Digi-
tal-vörur, s. 622455.
íþróttagrindur, tvær stærðir, sendum í
póstkröfu um land allt. Húsgagna-
vinnustofa Guðmundar Ó. Eggerts-
sonar, Heiðargerði 76, sími 91-35653.
Sumarvörur. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4
manna. Sundlaugar, krikket, húla-
hopphringir, kengúruboltar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
... r
■ Ýmislegt
Sumarhús við Álftavatn í Grímsnesi til
sölu. Húsið verður byggt í maí, júní
og skilað fullbúnu úti sem inni. Uppl.
veittar í síma 54202.