Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Side 35
LAUGARDAGUR 16. MAl 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vantar þig bát? Hafðu samband við
okkur. Erum með slöngubáta með
hörðum treíjaplastsbotni. Allar stærð-
ir. Mjög gott verð. Landssamband
hjálparsveita skáta, sími 621400.
Bilaklúbbur Akureyrar heldur torfæru-
keppni 24. maí, keppt verður í út-
búnum og, standardflokki, keppnin
gildir til Islandsmeistara. Skráning
fyrir 20. maí í síma 96-24646 frá 9-18
og 96-26869 á kvöldin.
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn-
ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie-
umboðið, póstkröfusími 611659,
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun-
um allan sólarhringinn. Box 290, 171
Seltjamarnes. Verð kr. 490.
NEWHfflURALCQLOUR
I I TOOTHMAKEUP.
PmJií
EMMEL
Geri garðstíga o.ll. við hús og sumar-
bústaði. Uppl. í síma 616231 eða 10301.
■ Verslun
Ný sending af austurrískum drögtum,
góð snið, danskar peysur og kjólar.
Gott úrval í fallegum litum. Dragtin,
Klapparstíg 37, sími 12990.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
7.600 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókháísi 4, sími 671010.
VERUM VARKAR
FORÐUMST EYDNI
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úr-
val af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10 -18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
„Accutrack". Diskettur frá „Dennison
íntemational“, einum stærsta og virt-
asta framleiðanda í heimi á segulmiðl-
um. Verslið beint við innflytjanda,
frábært verð, frá kr. 74 fyrir PC og
kr. 294 fyrir AT. Veitum magnafslátt.
Digital-vörur hf., Skipholti 9, sími
622455.
Spanspennar. Breyta 12 volta raf-
geymaspennu i 220 volt, tilvalið til að
nota þar sem ekki er aðgangur að 220
V netinu. Digital—vörur hf„ Skipholti 9,
sími 24255.
■ Bílar til sölu
Willys CJ7 Golden Eagle '82 til sölu,
vél 258, 4ra gíra, vökvastýri, diska-
bremsur, hvítur m/brúnu fíberhúsi.
Uppl. í síma 93-7314 e. kl. 18. Magnús.
Suzuki '84 til sölu, nýinnflutt, i topp-
standi. Uppl. í síma 690596 eða 36027
eftir kl. 19. Gylfi.
Bílhús á 8 feta pickuppall til sölu, svefn-
pláss fyrir 4-5, eldavél, ísskápur,
miðstöð, vaskur, vatnsdæla, eldhús-
vifta, góðar innréttingar. Tryggir gott
sumarfrí. Uppl. í síma 93-3029 og 93-
1218.
Sá eini á landinu! Einn með öllu til
sölu. Uppl. í síma 92-7820.
Tii sölu:
•Toyota Hilux '82, bensin, yfirb. h)á
Ragnari Vals., góður bíll. Verð 530 þús.
• Lada Sport ’86, hvitur, ekinn 9 þús.,
sem nýr, verð 300 þús.
• Ford Bronco ’85, ekinn 39 þús., 5 gíra,
aflstýri o.fl., verð 820 þús.
•Toyota 4-Runner '85, 5 gíra, með öll-
um aukahl., ekinn 56 þús., verð 950 þús.
• Mazda st. 929 '84, sjálfskiptur, vökva-
stýri, ekinn 66 þús., verð 460 þús.
• Toyota Camry GLi, '85, 5 gíra, bein
innspýting á vél o.fl., verð 560 þús.
• Uppl. í síma 611122, Magnús, og
617016, Stefán.
Ford Siera XR 4i 2,8 '84 til sölu, litur:
dökkgrásanseraður, ekinn 46.000 km,
sóllúga, litað gler, sentrallæsingar,
rafmagn í öllu. Toppbíll. Verð 740.000.
Uppl. í síma 84337 eða 35609 e.kl. 14.
Pontiac Phoenix 78 305 til sölu, raf-
magn í rúðum, mjög vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 78828.
Dodge pickup 79 til sölu, með sumar-
húsi. Uppl. í síma 52324.
Glæsilegasti Van landsins. Til sölu
Dodge Ram Van B-250 Custom made
árg. 1984, þessi stórglæilegi Van er
nú til sölu, bifreiðin er búin öllum
hugsanlegum aukabúnaði sem völ er
á, sjón er sögu ríkari. Nánari uppl.
veittar í síma 666572.
Chevrolet 72, 8 cyl., dísilmótor. Uppl.
í síma 667252.
Mitsubishi Sapporo GSL 2000 ’82 til
sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, álfelgur,
rafinagn í rúðum. Gott staðgreiðslu-
verð. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Skeifunni.
Til sölu Chevrolet Suburban 77, ýmiss
konar aukabúnaður, 6,5 t spil, sport-
felgur og margt fleira, vél 6,2 dísil,
beinskiptur, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 641420 og eftir kl. 20 44731.
M. Benz 230 CE '83 til sölu, silfurgrár,
sjálfskiptur, sóllúga o.fl., ekinn
100.000
km, verð 930.000. Ath. skipti og
skuldabréf. Sími 42833.
Mercedes Benz 207 D ’81 til sölu. Uppl.
í síma 73955 eftir kl. 18.
Toyota Corolla liftback ’84 til sölu, ek-
inn 35 þús. km, litur gullsans. Uppl. í
síma 71874.
BMW 732i ’81 til sölu, góður bíll í topp-
standi, skipti eða skuldabréf koma til
greina, verð 680 þús. Uppl. í síma
42795.
■ Bátar
Til sölu þessi stórglæsilegi sport- og
skemmtibátur, báturinn er árg. 1986,
með 4 cyl, 140 hestafla (inboard-out-
board) GMC mótor, ganghraði 42
mílur, báturinn er aðeins ekinn um
150 klst. á vél, innrétting er í sér-
flokki, tilvalinn Qölskyldu- og sjó-
skíðabátur. Uppl. í síma 666572.
Skipasalan Bátar og búnaður. 20" SV
bátur ’84, vél BMW turbo, 145 ha.,
ekinn 160 tíma. Fullbúinn bátur með^-
dýptarmæli, VHF talstöð, kompás og
miðstöð, fallega innréttaður. Skipa- -
salan Bátar og búnaður, Trýggvagötu
4, sími 622554.
2,5 tonna trébátur ’62 til sölu, end- y-
urnýjaður ’82, vél Sabb ’62, VHF og
CB talstöðvar, dýptarmælir, netaspil
og Sólokabyssa. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.
Fréttir
Alþýðuflokkur og Sjátfstæðisflokkur:
Eifið mál
í viðræðum
flokkanna
Kaupleiguíbúðir og þjóðaratkvæði
um sameiginlegan lífeyrissjóð allra
landsmanna verða erfið mál í stjóm-
armyndunarviðræðum Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðuflokks.
Alþýðuflokkurinn flutti á Alþingi
í vetur þingsályktunartillögm- um
bæði þessi mál. Hvomgt náði fram
að ganga.
Alþýðuflokksmenn mæta nú til
stjómarmyndunarviðræðna með
þessi mál ofarlega á blaði. Sjálístæð-
ismenn hafa hins vegar lýst sig
andsnúna þeim. -KMU
Hannes vann enn
Hannes Hlífar Stefánsson vann
fimmtu skák sína á heimsmeistara-
móti unglinga í Innsbmck í Austur-
ríki. Hann fór í gær með sigur af
hólmi gegn Búlgaranum Delchv sem
fý-rir mótið var talinn líklegastur til
að hreppa heimsmeistaratitilinn.
Hannes Hlífar er þannig með fimm
vinninga eftir fimm umferðir og að
sjálfsögðu langefstur.
Söngvakeppnin:
Kostnaður sjónvarps
samkvæmt áætlun
Kostnaður sjónvarpsins við
söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva er talinn hafa numið um 4,5
milljónum króna, samkvæmt upplýs-
ingum sem DV fékk hjá Bimi
Bjömssyni hjá Hugmynd en það fyr-
irtæki hafði umsjón með fram-
kvæmdinni hér á landi.
Sagði Bjöm að ljóst væri að kostn-
aðurinn heföi verið mjög nálægt
þeirri áætlun sem gerð hafði verið
fyrir keppnina, en hún hljóðaði upp
á 4,5 milljónir. „Ég veit ekki betur
en að þessi áætlun hafi staðist,”
sagði Bjöm, en bætti því við að sjón-
varpið hefði með höndum greiðslur
allra reikninga og myndi endanleg
tala liggja fyrir bráðlega þegar dæm-
ið hefði verið gert upp.
-ój