Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
$1
Stjömuspá
Stjömuspá
Jbi
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. raaí.
Vatnsberinn (20. jan.-19. febr.):
Þú ættir ekki að gefast upp þótt á móti blási og með smá-
vegis aðstoð geturðu gert ýmislegt. Þú gengur yfirleitt á
undan öðrum. Fitjaðu upp á einhverju nýju því að það
gæti fært þér happakvöld.
Fiskarnir (29. febr.-20. mars):
Með dálítilli samvinnu ætti þér að takast að koma skoðun-
um þínum og hugmyndum á framfæri og jafnvel fá þær
samþykktar. Meiri samvinna ætti að þýða meiri upplýsing-
Hrúturinn (21. raars-19. april):
Þú gætir haft heppnina með þér í byrjun dagsins en seinni
partinn er mikilvægast að láta allt ganga. Listrænir hæfi-
leikar ættu að fá að njóta sín. Happatölur þínar eru 4, 22
og 32.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þótt dagurinn byrji rólega sannast að skjótt skipast veður
í lofti og fyrr en varir máttu búast við að allt fari á hvolf.
Þér gengur vel í eigin verkefni. Happatölur þínar eru 12,
13 og 36.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ef þú leitar ráða hjá öðrum verður erfiðara fyrir þig að
taka ákvörðun. Það er eitthvað í fortíðinni sem þú þarft
að íhuga.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Óákveðni þín veikir dómgreind þína og gæti orðið erfitt
að vinna það upp. Reyndu því að vera ákveðinn í ákvörð-
unum þínum. Þú gætir átt dálítið erfiðan dag og þér finnst
eins og þú hafir misst af einhverju.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú getur ekki leyft þér að vera of metnaðarfullur núna.
Þú ættir að taka þessu rólega og láta málin jafnast áður
en þú hefur aðra lotu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fyrri part dagsins máttu búast við truflunum og ergelsi
en reyndu samt að halda áætlun eins og þú getur því
þessu linnir um hádegisbil. Þú mátt búast við frekar góð-
um degi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Persónuleg mál eru ofarlega á baugi hjá þér. Það ríkir
viðkvæmni í kringum þig og ættirðu því að reyna að vera
ákveðinn og þolinmóður.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er eitthvað sem heldur aftur af þér bæði andlega og
líkamlega. Ef þig langar til að gera einhverjar tilraunir
ættirðu því að láta það eftir þér núna. Það gæti verið
árangursríkt að blanda saman viðskiptum og ánægju.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Reyndu að forðast allar kreddur á hvaða sviði sem er.
Það væri betra fyrir þig að vera ekki með ef þú þolir ekki
mismunandi skoðanir. Það gæti komið í veg fyrir að þú
fordæmdir eitthvað eða einhvem á röngum forsendum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hagnaður þinn fer eftir hvernig þú spilar út. Þú mátt
búast við einhverjum bakþönkum. Allt gengur eins og
venjulega og þér gengur betur að taka ákvarðanir síðar.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 18. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þetta gæti orðið dálítið líflegur dagur hvað varðar fjármál-
in. Seinnipartur dagsins væri bestur til samningagerðar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Allt gengur á afturfótunum til að byrja með í dag og tek-
ur langan tíma að koma öllu á réttan kjöl. Það verður
lítið skipulag hjá þér í dag. Happatölur þínar em 11, 24
og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur komið þínum persónulegu málefnum í sæmilegt
horf. Fjölskyldumálin eru ofarlega á baugi. Þú mátt búast
við breyttum aðstæðum og þú getur unnið að því sem þér
finnst skemmtilegast.
Nautið (20. april-21. mai):
Þú þarft sennilega að taka afstöðu í einhverju mikilvægu
máli í dag. Þú ættir að slá á léttari strengi frekar en að
vera mjög alvarlegur í dag. Flæktu þér ekki í neitt sem
þér kemur ekki við.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu viðbúinn að fara í varnarstöðu fyrir sjálfan þig.
Vertu ekkert að mála skrattann á vegginn og reyndu að
ná jafnvægi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Visst samband gæti haft sérstaka þýðingu fyrir þig.
Reyndu að halda þig með fólki með nýjar hugmyndir.
Fundur getur leitt til mjög góðra ákvarðana. Happatölur
þínar eru 3, 15 og 33.
Ljónið (23. júlí-22.ágúst):
1 dag ættirðu að geta lært mikið af þér reyndara fólki svo
þú skalt reyna að hlusta vel í dag. Þú uppgötvar senni-
lega eitthvað spennandi í dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að hafa sem mest samband við aðra varðandi
skipulag. Taktu strax á verkefnunum því annars vaxa þau
þér yfir höfuð.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum varðandi þakklæti en
láttu það ekki á þig fá í sambandi við aðstoð sem þú get-
ur veitt. Þú færð óvæntar staðreyndir sannaðar og kemur
í ljós einhver misskilningur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sum málefni gera þig reiðan. sérstaklega ósanngjörn sam-
keppni. Þetta verður að líkindum til þess að þú kemur
miklu í verk í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ákveðin samstaða gæti komið að góðum notum núna,
sérstaklega við að ráða fram úr vandamálum. Geymdu
eitthvað af kraftinum því ekki er ólíklegt að þú lendir í
einhverju spennandi í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Liggðu ekki á liði þínu því að þú nýtur þess sem þú tekur
þátt í og skemmtir þér konunglega. Haltu þínum málum
gangandi því að stutt er í að þau komist í höfn.
.5.
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15.-21. maí er í Borg-
arapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka'daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp-
lýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9-19, lauganlaga kl. 9-12.
Hafharfjörður: HafnarQarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga
kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum
á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Heðsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11100, HafnarQörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla
laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsing-
ar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg-
um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11
í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir ReyHjavík, Seltjamar-
nes og Kópavogur er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08,
á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjaraames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Hemnsóknarlími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og
19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.
30.
Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eflir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
19 19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra-
húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 1517.
Söfriin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19.
Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Sérútlón, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir böm á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14 15.
Ameríska bókasafniö: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi.
13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá
Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kí. 14.30 16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl.
13.30 16.
Bflanir
Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sími 686230.
Ákurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaevjar.
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311. Seltjamarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes. sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími
23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Sel-
tjamamesi. Akureyri. Keflavík og Vest-
mannaevjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Heyrðu mig nú, Lalli... hvenær höfum við ekki verið
á hausnum?
LaHiogLína
„Hvernig væri að æða í stórmarkaðinn og kaupa
frosinn mat og hlæja að snjónum? ”
VesaJings Emma