Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1987, Page 38
,38
Leikhús og kvikmyndahús
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leilŒÍtið um
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
Vegna mikillar aðsóknar verða enn 2 auka-
sýningar.
Sunnudaginn 17. mai kl. 16.00.
Mánudaginn 18. maí kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
Miðapantanir allan sólarhringinn I sima
14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími
18880, og i Hallgrímskirkju sunnudaga frá
kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar-
dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
leikustarskOu tSLANOS
UNDARBÆ sm 21971
„Rúnar og Kyllikki“
eftir
Jussi Kylatasku
9. sýn. sunnudag 17. maí kl. 20.00.
10. sýn. fimmtudag 21. mai kl, 20.00.
11. sýn. laugardag 23. maí kl. 20.00.
12. sýn. sunnudag 24. maí kl. 20.00.
ATH. Breyttur sýningartími.
Allra siðustu sýningar.
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson.
Þýðandi: Þórarinn Eldjárn.
Bannað innan 14 ára.
Miðapantanir i síma 21971 allan sólarhring-
inn.
Austurbæjarbíó
Engin kvikmyndasýning
vegna breytinga.
Bíóhúsið
Koss kóngulóarkonunnar
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Hundalif
Sýnd kl. 3.
Bíóhöllin
Vitnin
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum
Paradisarklúbburinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Liðþjálfinn
Sýnd kl. 9.
Bónnuð innan 12 ára.
Njósnarinn Jumpin
Jack Flash
Sýnd kl. 5, 7, og 11.
Krókódila Dundee
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Leynilöggumúsin Basil
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
Gullni drengurinn
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Laugarásbíó
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einkarannsóknin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tvifarinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Regnboginn
Þrír vinir
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Vitisbúðir
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Skytturnar
Sýnd kl. 7.15.
Top Gun
Sýnd kl. 3.
BMX meistararnir
Sýnd kl.3.
Sultur
eftir skáldsögu Knuts Hamsun
Sýnd kl. 5 I dag.
Stjömubíó
Bloðug hefnd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
Engin miskunn ,
sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Peggy Sue giftist
Sýnd kl. 3 og 7.
Kærleiksbirnirnir
Sýnd kl. 3.
Tónabíó
Fyrsti april
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
i.i:ik(4:iág
REYKjAVlKUR
SÍM116620
e. Alan Ayckbourn.
í kvöld kl. 20.30.
Fimmtudag 21. mai kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
eftir Birgi Sigurðsson.
Miðvikudag 20. mai kl. 20.00.
Laugardag 23. mai k. 20.00.
Ath! Breyttur sýningartimi.
Ath! siðustu sýningar á leikárinu.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞARSEM
j£LAEí!v
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Sunnudag 17. maí kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 19. maí kl. 20.00.
Miðvikudag 20. mai kl. 20.00.
Föstudag 22. maí kl. 20.00, uppselt.
Laugardag 23. mai kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 31. maí kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
sími 16620.
Miðasala í Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Simi 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i sima 14640 eða í veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 3. júní í sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin
frá 14-20.00.
Leikfélagið
Hugleikur,
Hafnarstræti 9,
sýnir sjónleikinn
Ó, þú...
á Galdraloftinu
Ath. aukasýning vegna fjölda áskorana.
sunnudaginn 17. mai kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 24650 og 16974.
KABARETT
25. sýning i kvöld kl. 20.30.
26. sýning þriðjudaginn 19. maí kl. 20.30.
27. sýning föstudaginn 22. maí kl. 20.30,
28. sýning laugardaginn 23. mai kl. 20.30.
Næstsiðasta sýningarhelgi.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
M Æ MIÐASALA
mmm 96-24073
Lskfélag akureyrar
Þjóðleikhúsið
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Þýðing: Karl Guðmundsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna
Kristin Arngrimsdóttir, Anna Sigriður
Einarsdóttir, Arnar Jónsson, Ásdis
Magnúsdóttir, Björn Björnsson,
Bryndís Pétursdóttir, Ellert A. Ingi-
mundarson, Guðný Ragnarsdóttir,
Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Guðrún
Þ. Stephensen, Helga Bernhard,
Helga E. Jónsdóttir, Herdis Þorvalds-
dóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún
Geirsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jó
hanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S
Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Lára
Stefánsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Magnús Loftsson, Margrét
Björgólfsdóttir, Margrét Guðmunds-
dóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi
Gestsson, Ragnheiður Steindórsdótt-
ir, Signý Sæmundsdóttir, Sigriður
Elliðadóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir,
Steingrimur Másson, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir, Þorleifur Örn
Arnarson, Þorleifur Magnússon, Örn
Guðmundsson.
Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir
Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson
Matthías Daviðsson.
Frumsýning I kvöld kl. 20.
2. sýn. sunnudag kl. 20.
3. sýn. þriðjudag kl. 20.
4. sýn. miðvikudag kl. 20.
Ég dansa við þig . . .
Laugardag kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
í
R)/mfa i
RuSLaHatígnaW
Sunnudag kl. 14.00.
Næstsiðasta sinn.
Ath. breyttur sýningartími.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir
sýningu.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Upplýsingar I símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð
korthafa.
II®
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Hátíðarsýning sunnudag 17. maí kl.
20.00.
Miðar frá 15. mai gilda þá, þeir sem eiga
miða 17. maí vinsamlegast hafi samband
við miðasölu sem fyrst.
Aukasýning þriðjudag 19. maí kl. 20.00.
Hækkað verð.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi
11475. Simapantanir á miðasölutíma og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
Tökum Visa og Eurocard.
MYNDLISTAR-
SÝNING
í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl.
15.00-18.00.
Berðu ekki við
tímaleysi
í umferðinni.
Það ert fíeí sem
situr undir stýri.
ysEEB“B
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987.
Útvarp - Sjónvarp dv
Laugaxdagur
16. znai
__________Sjónvarp
13.35Coventry - Tottenham. Úrslitaleikur
ensku bikarkeppninnar. Bein útsend-
ing frá Wembley.
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Garðyrkja. 3. Grænmetisrækt.
Norskur myndaflokkur í tiu þáttum.
Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Nýr flokkur -
Fyrsti þáttur. Teiknimyndaflokkur um
þrjú börn og félaga þeirra í leit að
gullborg í Suður-Ameríku á tímum
landvinninga Spánverja þar í álfu. Þýð-
andi Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Á háskaslóðum. 14. Grace i vanda.
Kanadískur myndaflokkur um dýra-
vernd og ævintýri á sjó og iandi.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Stóra stundin okkar. Andrésar and-
ar-skíðamótið á Akureyri. Umsjón Erla
Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show) - 17. þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur með Bill Cosby í
titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Óhræsi i Undralandi (Malice in
Wonderland). Bandarísk sjónvarps-
mynd frá árinu 1984. Leikstjóri Gus
Trikonis. Aðalhlutverk: Elizabeth Tayl-
or, Jane Alexander og Richard Dysart.
Myndin er um slúðurdálkahöfundana
Louellu Parsons og Heddu Hopper
sem settu svip á kvikmyndabæinn
Hollywood á árum áður. Þessar æsku-
vinkonur, sem áttu oft í erjum um
ævina, mæla sér mót og rifja upp liðin
ár en það verður aðeins til að ýfa upp
sárin. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.45 Byltingin á Queimada. Frönsk-itölsk
bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri
Gillo Pontecorvo. Aðalhlutverk: Marl-
on Brando og Evaristo Marquez.
Flugumaður bresku stjórnarinnar kem-
ur til eyjarinnar Queimada til þess að
binda enda á einokun Portúgala á
sykurreyr sem ræktaður er á eyjunni.
Hún er að mestu byggð svörtum þræl-
um og hvetur flugumaðurinn þá til
uppreisnar. Þýðandi Baldur Hólm-
geirsson. Myndin er ekki við hæfi
barna.
00.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
09.25 Jógi björn. Teiknimynd.
09.50 Lovísa (Lucie). Leikin barnamynd.
10.15 Herra T. Teiknimynd.
10.40 Þrumufuglarnir. Teiknimynd.
11.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum
þáttum fara unglingar meö öll hlutverk
og semja textann jafnóðum.
12.00 Hlé.
16.00 Ættarveldið (Dynasty). Oftast býr
eitthvað að baki hjálpsemi Alexis Carr-
ington, eins og fram kemur í þessum
þætti.
16.45 Myndrokk.
17.00 Bíladella (Automania). Ný bresk
þáttaröð í léttum dúr. Þessi þáttur fjall-
ar um þær félagslegu breytingar sem
tilkoma bílsins hafði í för með sér.
17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
19.05 Koalabjörninn Snari. Telknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Bandarískur framhaldsþáttur með Don
Johnson og Philip Michael Thomson
I aðalhlutverkum.
20.50 Bráðum kemur betri tíð (We'll meet
again). Breskur framhaldsmyndaflokk-
ur með Susannah York og Michael
J. Shannon í aðalhlutverkum.
21.45 Átvaglið (Fatso). Bandarísk mynd
frá 1980 með Dom DeLuise og Anne
Bancroft í aðalhlutverkum. Leikstjóri
er Anne Bancroft. Mynd þessi fjallar
bæði af gamni og alvöru um algengt
vandamál, þ.e.a.s. ofát.
23.20 Skin og skúrir (Only When I Laugh).
Sjónvarpsmynd frá 1981, eftir sögu
Neil Simons. Myndin fjallar um leik-
konu með óljósa sjálfsimynd og
drykkjuvandamál en kímnigáfuna í
lagi. Aðalhlutverk: Marsha Mason,
Kristy McNichol og James Coco. Leik-
stjórn: Glenn Jordan.
01.15 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Útvarp zás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna en síðan heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna morgunlög-
in. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi).
9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir. Tilkynningar.
11.00 Visindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i
dagskrá útvarps um helgina og næstu
viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í
vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar-
son.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Lud-
wig van Beethoven. a. Leonora. forleik-
ur nr. 3 op. 72a. Fílharmoníusveitin í
Lundúnum leikur; Andrew Davis
stjórnar. b. Fiðlukonsert í D-dúr op.
61. Itzhak Perlman og hljómsveitin
Filharmonía leika: Carlo Maria Giulini
stjórnar.
18.00 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magn-
ússon flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðs-
son. (Frá Akureyri).
20.30 Úr heimi þjóösagnanna. Fyrsti þáttur
af tíu. Umsjón: Anna Einarsdóttir og
Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með
þeim: Arnar Jónsson. Knútur R.
Magnússon og Sigurður Einarsson
völdu tónlistina. (Áður útvarpað i okt-
óber 1985).
21.00 íslensk einsöngslög. Guðmundur
Jónsson syngur lög eftir Jón Laxdal,
Bjarna Þorsteinsson, Áskel Snorrason,
Gisla Kristjánsson, Jón Þórarinsson
og Þórarin Guðmundsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á píanó.
21.20Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá
Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Heinrich Neuhaus; listin að
leika á pianó. Sjötti og siðasti þáttur.
Umsjón: Soffía Guðmundsdóttir.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvazp zás II
01.00 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson
stendur vaktina.
6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn-
ir notalega tónlist i morgunsárið.
9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason
kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl.
10.00 drekka gestir hans morgunkaffið
hlustendum til samlætis.
11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns-
son sér um þáttinn.
12.45 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars-
sonar. (Þátturinn verður endurtekinn
aöfaranótt þriðjudags kl. 02.00).
14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon
og Jónatan Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist. Keppend-
ur í 9. þætti: Kári Waage og Jóhannes
Magnússon. (Þátturinn verður endur-
tekinn nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00).
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist,
iþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sig-
urðar Sverrissonar og íþróttafrétta-
mannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar.
17.00 Savanna, Ríó og hin trióin. Svavar
Gests rekur sögu Islenskra söngflokka
I tali og tónum.
18.00 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end-
urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl.
02.00).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
20.00 Rokkbomsan. Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
21.00 Á mörkunum - Jóhann Ólafur
Ingvason. (Frá Akureyri).
22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir
gömul og ný dægurlög.
00.05 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.00,16.00,19.00,22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Akureyzi_______________
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Um að gera.
Þáttur fyrir unglinga og skólafólk.