Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1987, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1987.
13
ov Neytendur
Ónýttfræ í
Svíþjóð fyrir
milljónir kióna
Annar hvcr fræpoki, scm prófaður pokanum stóð að 85% ættu að koma
var í Svíþjóð í fyrra af útsæðiseftir- til.
iitínu, reyndist ónýtur. Á poka mcð ísbergssalatftíei er
Ef þessi niðurstaða gildir fyrir allt lofað 92% frjósemi en hún rcyndist
það fræ, sem selt er árlega í Svíþjóð, ekki nema 39%.
þýðir þetta að 13 milljónir fræpoka Þessi fræ eru frá viðurkenndum
fyrir 50 milljónir sænskra króna ftæsölum í Svíjíjóð þannig að þessi
standast ekki það sem lofað er utan lólegu fræ eru ekki eingöngu frá lítl-
á fræpokanum. um fyrírtækjum sem selja fræ í
Svíar kaupa árlega 25 milljónir gegnum póstinn heldur eru þetta
fræpoka fyrir 100 milljónir sænskra einnig fræ frá stórum og viður-
króna (yfir 600 millj. ísl. kr.). kenndum fyrirtækjum.
í fyrra tók útsæðiseftirlitið 238 Okkur er ekki kunnugt um að
stikkprufur úr mismunandi tegund- svona eftirlit sé starfendi hér á landi.
ummatjurtafrátólffræfyrirtaekjum. Hins vegar höfum við heyrt að ef
Helmingurinn reyndist ekki full- öll fræin, sem íslendingar kaupa ár-
nægjandi. lega, kæmust í mold og næðu að
Frjósemin, sem lofað er á pokan- vaxa væri allt undirlendi íslands
um, reyndist ekki í neinu samræmi þakið 20-30 cm háum gróðri.
við raunveruleikann en hún er það Ekki er þó um að kenna ónýtum
sem skiptir áhugagarðyrkjumann- fræjum heldur framtaksleysi þeirra
inn öllu tnáli. Or einum 100 fræja sem fræin kaupa.
poka uxu ekki nema 2 plöntur. Á -A.BJ.
Bakaðar kartöflur í mufflnsformi
Þegar kartöflur eru bakaðar er ágætt að láta þær í muffinsform. Þá er hægt
að taka þær allar út í einu. En fyrir alla muni gleymið ekki að taka plötuna
með pottalepp því hún er svo sannarlega sjóðandi heit.
Hvað kostar heimilishaldið? i
i
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar |
fjölskyldu af sömu stærð og yðar. |
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks__
Kostnaður í apríl 1987:
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annað kr.
Alls kr.
U pplýsi ngaseðill
til samanburðar á heimiliskostnaði
SUMARDVALARHEIMILIÐ
KJARNHOLTUM BISKUPSTUNGUM
ERUM AÐ RÁÐSTAFA OKKAR
SÍÐUSTU PLÁSSUM.
Námskeið 08. júní — 20. júní
námskeið 21. júní — 03. júlí
námskeið 05. júlí — 17. júlí
námskeið 19. júlí — 31. júlí
námskeið 03. ágúst — 15. ágúst
Reiðnámskeið, sveitarstörf, íþrótta- og leikjanámskeiö, skoðunarferðir
um Biskupstungur sund og kvöldvökur eru dæmi um
það sem er á dagskrá hjá okkúr.
innritun fer fram í Skeífunní 3f á skrifstofu S. H. verktaka.
upplýsingar í síma 687787.
Þar sem aösókn er mikil er áhugasömu fólki bent á aö skrá sig strax,
til að verða ekki af plássi í sumar.
Sjáumst í sveitinni í sumar!
VORBOÐINN
LJÚFI, SÁÁ
1
MM
VORHAPPDRÆTTI SAA
DREGIÐ 10. JÚNÍ
UPPLAG MIÐA 100.000