Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1987, Page 35
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1987.
35
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Jón Baldursson missti af vinningi í
eftirfarandi spili frá úrslitakeppni ís-
landsmótsins í tvímenningi.
S/N-S
4 963
A9
0 AD8642
4 A6
♦ AGIO
v KDG8
Q 1075
4 432
♦ 87542
V 7532
<> K
4 K85
Y 1064
<> G93
# DG1097
Með l.agnar Magnússon og Jón
Baídursson í n-s en Guðmund Pál Am-
arsson og Símon Símonarson a-v
gengu sagnir á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
pass pass 1T pass
ÍG pass 2G pass
3G pass pass pass
Símon spilaði út hjartakóng, Jón
drap strax með ás og spilaði spaða.
Símon drap á ásinn og tók hjartaslag-
ina. Jón gætti ekki að sér og kastaði
einum tígli og þar með fór vinningsvon-
in. Það er nefhilega ljóst að eftir að
vestur hefir passað í upphafi og síðan
sýnt 10 punkta getur hann varla átt
tígulkóng. Eina vonin er því að tígul-
kóngurinn sé einspil hjá austri og sú
var einnig raunin.
Öm Amþórsson lenti í sama loka-
samningi eftir sömu sagnir. Fyrstu
fimm slagimir vom eins en Öm hékk
á öllum tíglunum og þegar hann komst
inn á spaðadrottningu spilaði hann
tígli á ásinn og þegar kóngurinn kom
vom níu slagir upplagðir.
Skák
Jón L. Árnason
Erling Mortensen varð skákmeist-
ari Danmerkur í ár eftir öruggan
sigur á meistaramótinu sem haldið
var í Holsterbro. Mortensen hlaut 8
v. af 11 mögulegum, Erik Pedersen
varð annar með 6 Vi v., síðan Carsten
Höi, Lars Schandorff, Henrik Dani-
elsen og Jens Ove Fries Nielsen með
6 v.
Þessi staða kom upp á mótinu í
skák Schandorff og Danielsen sem
hafði svart og átti leik:
8
7
6
5
4
3
2
1
abcdef gh
28. - Rd3! 29. Hxc8 Hxc8 30. Bxd3 Bf4
og hvítur gafst upp. Drottningin fell-
ur vegna máthótunar á h2. Ekki
dugir 31. Bh7 + Kxh7 32. De4 + f5
33. Db7+ Hc7 og vinnur.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: l.ögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15.-21. maí er í Borg-
arapóteki og Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10 14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 5160Ó og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið vii-ka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeýja: Opið virka
daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lvfjafræðingur á bakvhkt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110.
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akurevri.
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndai’-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08. á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu ern gefnar í símsvai-a 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fvrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhi-inginn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20t-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Nevðai-vakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgai-. sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dag\-akt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavai-sla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
urevrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15 16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
LáUiogLína
Flókadeild: Alla daga kt. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga fni kl.
15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjiirgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugai-d. og sunnud.
Hvitabandið: Fi-jáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: líftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur. Hafnai-fnði: Mánud. laug-
ard. kt. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aði-a helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla viika daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hiingsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30. '
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnai búðir: Alla daga fni kl. 14 17 og
19 20.
Vifilsstaðaspitali: Alta daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17. limmtudaga kl. 20 23. laugar-
daga kl. 15 17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. maí.
Vatnsberinn (20. jan.~18. febr.):
Breytingar á aðstæðum þínum gætu riðlað frjálsræði þínu
og vali og þú þarft jafnvel að ganga að því að gera það
sem aðrir ákveða. Þetta varir sennilega ekki lengi og
verður komið í samt lag fyrr en varir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú mátt búast við fjölbreyttum degi í dag. Þú hefur heppn-
ina með þér. Þér gengur vel með það sem þú hefur byrjað
á, trúðu samt ekki um of á loforð, það er sennilegra að
þú verðir svikinn.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hvort sem þér líkar betur eða verr eru hrútar almennt
með þessar sterku tilfínningar og réttlætiskennd og þú
gætir lent í einhverjum vanda út af því. Þú gerir sjálfum
þér verst með því að eyðileggja daginn með þessu.
Nautið (20. april-20. maí):
Tilfmningatengsl eru ekki sterk um þessar mundir svo
að þú skalt ekki búast við miklu. Þú ættir að halda þig
við alvarlegu verkefnin.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú setur sennilega nauðsynjar annarra framar en þínar
eigin, sem er aðdáunarvert en gæti skapað þér vandræði
og að þú þyrftir að byrja á einhverju upp á nýtt. Félagslíf-
ið er ekki mikið núna.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hefur furðulegar hugmyndir gágnvart peningum.
eyðslu þeirra og söfnun, sem stenst engan veginn þegar á
hólminn kemur. Dæmdu ekki of hart.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Hik annarra gæti valdið þér erfiðleikum með að taka
ákvarðanir á næstu dögum. Ef þú tekur ekki fáein jákvæð
spor gerist ekkert. Happatölur þínar eru 9. 23 og 31.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Frábærar hugmyndir revnast kannski ekki eins frábærar
við nánari athugun. Ef þú hefur verið of bi-áðlátur skaltu
reyna að hafa betri hemil á sjálfum þér. það gerir þér
hlutina auðveldari.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur meira hugi-ekki og það ætti að koma best í ljós
eftir fáeinar vikur. Þú mátt búast við að fá ný áhugamál.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Öryggisleysi liggur í loftinu. sérstaklega fyrri partinn. það
gerir þér erfiðai-a fyrir að taka ákvarðanir af einhvei-ju
viti.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Trúnaður einhvers gæti reynt á taugarnar í þér og þolin-
mæði. Reyndu samt að gera það besta úr öllu. Það er
mikið hægt að gera í réttu andrúmslofti.
Steingeitin (22. des.-19. jan):
Þú skalt ekki búast við að þetta verði auðveldasti dagur
vikunnar. Astai-samband gengur illa og þú ert upp á kant
við kunningja. Fjármálin gætu spilað eitthvað inn í þetta.
Iíevndu að koma þér á í-éttan kjöl. Happatölur þínar ei-u
6. 21 og 30.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyi-i.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Yestmannaeviar. sími
Í321.
Hitaveitubilanir: Reykiavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes simi
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykiavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar simi
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður.
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt boi-garstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum tim liilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgaliúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstí-æti 29a. sími
27155.-
Sólheimasafn. Sólheimum 27. simi
36814.
Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími
36270.
Borgarbókasafnið i Geröubergi,
Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21. sept. april einnig
opið á laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sími
27640.
Opnunartimi: mán. fiist. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns. Þinghöíts-
stræti 27. sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13 19.
sept. april. einnig opið á laugardögum
kl. 13 19.
Bókabilar, liækistöð i Bústaðasafni.
simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780.
Hoimsendingaþjónusta fvrir tatlaða og
aldraða. Simatími mánud. og limmtud.
kl. 10 12.
Sérútlán. aðalsafni. Þingholtsstræti
29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum
-og slofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðiud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15.
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Xáttúrugripásafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kt. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30 16.
Krossgátan
Lárétt: 1 skúr. 6 heimili. 8 ekki. 9
illgresi. 10 svelg. 11 æviskeið. 12 lög-
mæt. 13 garnir. 14 féll. 16 forfadir.
18 nabbinn. 19 tvihljóði. 20 espir. 21
útlim.
Lóðrétt: 1 bræðslupottur. 2 grandi.
3 japlaði. 4 hnífur. 5 orka. 6 ílát. 7
örgum. 13 gelda. 15 hagsældar. 17
sjór.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 dvgg. 5 hót. 8 æla. 9 orka.
10 mussa. 11 BP. 12 arkaði. 14 ái. 15
erils. 16 snið. 18 rit. 19 an. 20 kerra.
Lóðrétt: '1 dæma. 2 ylurinn. 3 gas.
4 gosar. 5 hraðir. 6 ók. 7 tapast. 11
hilir. 13 keik. 14 ása. 17 ðe.