Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987. 23 Smáauglýsingar Kvöldvinna. Duglega starfskrafta vantar á kvöldvaktir í fataframleiðslu, framtíðarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3535. Maður vanur garðvinnu óskast til að annast um garð í Fossvogi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3519. Röskur og heiðarlegur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöru- verslun í vesturbænum. Uppl. í síma 12695. Starfskraft vantar í fullt starf á sól- baðsstofu, ekki er eingöngu um sumarvinnu að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3539. Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Laugarneshverfi hálfan eða allan daginn, helst vanur kjötafgreiðslu. Uppl. í síma 38645. Söluturn óskar eftir röskum og ábyggi- legum starfskrafti til kvöld- og helgar- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3524. Vantar hresst fólk í saumaskap og pressingar (einnig breytingar dag og dag). Fasa, Ármúla 5, sími 687735 og 24317 eftir vinnu. Óskum eftir að ráða starfskraft í sam- lokugerð (framtíðarstarf), daglegur vinnutími frá kl. 7.30-14. Uppl. í síma 25122. Brauðbær, samlokugerð. Dagheimilið Sunnuborg óskar eftir fóstru eða starfskrafti frá kl. 13-18.30. Uppl. í síma 36385. Fiskvinna. Duglegar stúlkur óskast í létta fiskvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3541. Járniðnaðarmenn. Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn. Uppl. í síma 91- 20680. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa við matargerð (heitan mat), vinnutími frá 8-13. Uppl. í síma 17261 eftir kl. 16. Vantar nokkra smiði, múrara og verka- menn í Hafnarfirði nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. í s. 54226 e. kl. 18. Starfsfólk óskast til ræstingastarfa. Uppl. í síma 685579. Matkerinn. Starfskraftur óskast í fatahreinsun. Uppl. í síma 12301 og 19045 eftir kl. 19. Vanur meiraprófsbílstjóri óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 53214 eftir kl. 20. Verktakafyrirtæki óskar að ráða verka- menn. Uppl. í síma 985-21525. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Ég er 21 árs gömul stúlka með stúdents- próf og góða tungumálakunnáttu, sérsvið þýska, og óska eftir starfi í sumar og jafnvel til frambúðar, mikil yfirvinna æskileg. S. 28485 eða 78159. Ég er hárgreiðslunemi og mig bráð- vantar að komast á samning, ég er búin með grunndeildina í hárgr., ég er samviskusöm, dugleg og vandvirk. Hafið samband í síma 25203. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. 32 ára kona óskar eftir vinnu, vön ýmsum störfum. Góð spænsku-, norsku- og enskukunnátta, skrifuð og töluð. Uppl. í síma 78641. Ég er 13 ára stelpa og óska eftir starfi í sumar, má vera úti á landi, ýmislegt kemur til greina, t.d. bamapössun. Hringið í síma 33611 eftir kl. 17. Menntaskóladama á 3. ári með verslun- arpróf og bíl til umráða óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 74743 á kvöldin. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. 14 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38967 á kvöldin. Arna. 20 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu í 3 vikur frá 6. júní. Uppl. í síma 16139. Bráðvantar vinnu á bát, helst á humar, er vanur. Uppl. í síma 98-2729 í hádeg- inu og í kvöldmatnum. Snyrtifræðinemi óskar eftir vinnu í snyrtivömverslun, vön afgreiðslu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 72942. Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Stúlka á 18. ári óskar eftir að passa börn á kvöldin í sumar og vetur (ekki ágúst), er mjög vön. Á sama stað ósk- ast svartur, gamaldags sími. Uppl. í síma 84106. 15 ára stúlka óskar eftir að passa barn/börn allan daginn í sumar, er vön, helst sem næst Laugaráshverfi. Uppl. í síma 34673. Dagmamma miðsvæðis með leyfi. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, einnig sólarhringsgæslu. Uppl. í síma 13542. Hafnarfjörður. Óska eftir bamgóðum unglingi til að gæta 2ja barna, 4ra og 6 ára, aðra hverja viku. Uppl. í síma 651842 eftir kl. 16. Ingunn. Óska eftir barngóðum 12-14 ára ungl- ingi til að gæta 2 'A árs stelpu í sumar. Er í smáíbúðarhverfi. Uppl. í síma 28522 vs. og 688257 hs. Ragnheiður. 12 ára stelpa í Seljahverfi, vön börn- um, óskar eftir að komast í vist í sumar. Uppl. í síma 76584. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns í 5-6 vikur, og aftur í ágúst. Uppl. í síma 611752. Ég er 14 ára og bý í Hólunum og óska eftir að gæta barns yngra en 3ja ára, er vön börnum. Uppl. í s73492. Barngóður unglingur óskast í vist í sumar. Erum í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 688787. Fríður. Okkur vantar góða stelpu (11-12 ára) til að passa Hjálmar litla, 15 mánaða, frá kl. 13-16.30. Uppl. í síma 20738. Traustur og góður unglingur, 12-14 ára, óskast strax til að gæta bams úti á landi. Uppl. í símum 45407 og 23680. Óska eftir stelpu til að gæta 2ja barna í júlí og ágúst, ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 46624 eftir kl. 19. ■ Tapað fundið Guiur páfagaukur tapaðist frá Nesbala 70, Seltjamamesi, í síðustu viku. Sími 612225. Garðar. ■ Ýmislegt Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. ■ Einkamál Tvitug, myndarleg stúlka, með íbúð, óskar eftir að kynnast myndarlegum manni á aldrinum 20-30 ára. Svör, ásamt mynd, sendist DV, merkt „Fögur fyrirheit". ■ Kennsla Lærið vélritun. Notið sumarið og lærið vélritun, ný námskeið hefjast 1. júní. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. ■ Spákonur „Kiromanti" = lófalestur. Spái um árið 1987, einnig á mismunandi hátt í spil + bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé- lagsheimili til hvers kyns samkomu- halds, hentugt fyrir ættarmót, gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld- unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og pantanir í síma 93-5139. Logaland, Borgarfirði Besta og ódýrasta skemmtunin á sum- arfagnaðinum og skólaballinu er „EKTA DISKÓTEK" með diskó- tekurum sem kunna sitt fag. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um land allt, í félags- heimilum og samkomuhúsum. Pantið í tíma í síma 91-42878. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eigendur gamalla húsa. Tveir fagmenn í endursmíði ög viðgerðum geta tekið að sér smærri verkefni. Sérþekking í boði. Uppl. gefur Sigurbjörn í síma 23536 á kvöldin. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gröfuþjónusta. Til leigu traktorsgrafa, JCB 3 4x4, með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Uppl. í símum 26942 og bílas. 985-21525. Húseigendur, athugið! Þið sem eigið veðurbarðar útihurðir talið við mig. Tek að mér að gera þær sem nýjar. Sími 23959. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum, þétti glugga um leið. Uppl. í símum 27014 og 26891. Múrviögeröir, sprunguviðgerðir, mal- biksviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Símar 42873, 83350 og 50553. Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. Öll almenn blikksmíði. Viðgerðir, smíði, tilboð, tímavinna. Njálsgata 13B, sími 616854. ■ Líkamsrækt Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir i símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. Sólbaösstofan Þverbrekku 8, Vörðu- fellshúsinu, Kópavogi, nýir eigendur, nýjar perur. Opið alla daga. Sími 43422. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bilas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grimur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Björnsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940, Már Þorvaldsson, Subaru Justy ’87. s. 52106, Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL. s. 21924- s. 17384. Gunnar Sigurðsson, Lancer '87. s. 77686, Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. s. 681349, 985-20366. ■ Garðyrkja Skógræktarfélag Reykjavikur, Foss- vogsbletti 1, sími 40313. Tré og runnar, yfir 100 tegundir í hnaus, pottum og bökkum. Þetta eru garð-, limgerðis-, skjólbelta- og skógarplöntur. Enn- fremur kraftmold, trjástoðir og áburður. Sendum um allt land. Vinur vors og blóma auglýsir: Veitum eftirtalda þjónustu: trjáklippingar, húsdýraáburð, mold, heimkeyrða og hífða inn í garð, garðhirðingu, lóða- standsetningar og alla almenna garð- yrkjuvinnu. S. 985-23881 og 51845. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá- burð, útvega einnig mold, fjarlægi rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni og lágt verð er aðalsmerki okkar. S. 666896. Visa og Euro að sjálfsögðu velkomin. Geymið auglýsinguna. Garösláttur - garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðir, í lengri eða skemmri tíma. Sanngjarnt verð og vönduð vinna. Uppl. í síma 71161. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingai og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin. Nýbýlavegi 24. sími 40364 og 611536. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar. viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stéfánsson garð- yrkjufræðingur. sími 622494. Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur. viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti. eru beðnir að panta tímanlega. Sími 93-5169. Kreditkortaþjónusta. Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttu- vélar og önnur garðáhöld, hnífa, skæri o.fl., góð og ódýr þjónusta. Sérhæfðar vélar. Verkstæðið Lyngbrekku 8, Kópav. S. 41045, 16722. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fvrir húsfélög og einstakl- inga, er með nýjan traktor fyrir stærri lóðir. Símar 74293 og 78532. Garðsláttur, garðyrkja. Sláum tún og bletti af öllum stærðum og gerðum. gerum föst verðtilboð. örugg og góð vinna. Uppl. í síma 44116. | Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Gróöurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann- arri garðvinnu, er með traktorsgröfu, útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í símum 42136 og 46419. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra- áburð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni, hef leyfi, pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð- ir. Uppl. í síma 51079. Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu, heimkeyrt og dreift, góð umgengni. Uppl. í síma 54263 og 52987. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í síma 671373. Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjón- usta. Gott verð. Uppl. í síma 99-4686. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt- * orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar. (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld og helgarsími 39197. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-, endurnýjun gamalla húsa, klæðning- ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím- ar 72273, 12578 og 29870. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott og sílan- böðun ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í simum 75224, 45539 og 79575. Iðnfræðingur og húsasmiöur. Tökum að okkur alla almenna trésmíði, t.d. gler- og hurðaísetningar, gluggavið- gerðir. þök og allt almennt viðhald, ráðgjafaþjónusta. S. 14884 og 611051. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Glerjun, gluggaviðgeröir og öll almenn trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj- um til vinnupalla. Húsasmíðameistar- -inn, sími 73676 e. kl. 18. Háþrýstiþvottur. Getum tekið að okkur að háþrýstiþvo mannvirki und- ir viðgerðir og málun. Vernd hf., Smiðjuvegi 11, sími 641150. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst., byggjum við einbýlis- og rað- húsið, gróðurh. Fagmenn, föst verð- tilb. Góður frágangur. S. 11715,71788. Verktak sf„ sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur. vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Tökum að okkur sprungu-, þakrennu- og múrviðgerðir, tökum málningu af húsum með háþrýstiþvotti og fl. 18 ára reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Brekkubyggð 20, Garðakaupstað, þingl. eign Ibúðarvals en talin eign Þorgils Axelssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag- inn 29. mai 1987 kl. 13.15. ______________________Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Nesbala 102, Seltjamarnesi, þingl. eign Hjalta Steinþórssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar- firði, föstudaginn 29. maí 1987 kl. 14.00. ____________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Hagalandi 4, e.h., Mosfellsshreppi, þingl. eign Eiríks Sigurðssonar en talin eign Óskar Sigurjónsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 29. mai 1987 kl. 14.45. ________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.