Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1987, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987. Leikhús og kvikmyndahús \ i-i ET IrllRni fi! if? Ifl 0BFH BÞÐ W KABARETT 29. sýning fimmtudaginn 28. maí kl. 20.30. 30. sýning föstudaginn 29. maí. kl. 20.30. 31. sýning laugardaginn 30. mai kl. 20.30. IMæstsíðasta sýningarhelgi. Munið pakkaferðir Flugleiða. Jf Æ MIÐASALA ám 96-24073 lEIKFGLAG AKURGYRAR Þjóðleikhúsið Ég dansa við þig . . . Miðvikudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. Ævintýrið um kóngsdæturnar tólf Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleik- hússins Fimmtudag kl. 15.00. Föstudag kl. 20.00. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Siðasta sinn. YERMA 6. sýning sunnudag kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. MEINATÆKNAR! Meinatækna vantar til sumarafleysinga á Heilsu- gæslustöðina á Egilsstöðum. Góð laun, fríar ferðir og húsnæði í boði. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Tryggvadóttur, meinatækni í síma 97-1400. Smáauglýsingadeild verður opin sem hér segir: Miðvikudag 27. maí frá kl. 9-22.00 Fimmtudag 28. maí, uppstigningardag, LOKAÐ. Föstudaginn 29. maí frá kl.9-22.00. Athugið. Auglýsing, sem birtast á í laugardags- blaðinu, verður að hafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 17.00 föstudag. Smáauglýsingadeild, Þverholti 11 - Sími 91-27022. VANTAR I EFTIRTALIN HVERFI Eskihlíð Blönduhlíð ******************* Sólvallagata 12-út Hávallagata 18-út Leifsgata Egilsgata *********************** Melabraut, Seltjarnarnes ************************ Hverfisgata 1-66 ************************ Háaleitisbraut 14-51 ************************ Skólagerði, Kópv. ************************ AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 e. Alan Ayckbourn. Föstudag 5. júní kl. 20.30. Ath. aðeins 2 sýn. eftir. eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag 31. maí kl. 20.00, Fimmtudag 4. júní kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! síðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM Rls Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag 31. mai kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 2. júni kl. 20.00. Miðvikudag 3. júní kl. 20.00. Fimmtudag 4. júní kl. 20.00. Þriðjudag 9. júní kl. 20.00. Miðvikudag 10. júni kl. 20.00. Fimmtudag 11. júni kl. 20.00. Föstudag 12. júní kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júni í síma 16620 virka daga kl, 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu slmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i 'ðnó opin frá 14-20.00. Bíóborg Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódila Dundee Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Á réttri leið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Með tvær i takinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Æskuþrautir Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrír vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Milli vina Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9. Vítisbúðir Sýnd kl. 3, 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Top Gun Sýnd kl. 3. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BMX meistararnir Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Svona er lifið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Engin miskunn sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Útvarp - Sjónvarp Guöni fréttamaður Bragason hefur að undanförnu dvalist i Nicaragua og i kvöld verður sýnd byrjunin af afrakstri hans í nærmynd sem sýnt hefur verið úr í fréttatímum sjónvarpsins. Sjónvarpið kl. 21.35: Nærmynd af Nicaragua Sem kunnugt er hefur Guðni Bragason, fréttamaður sjónvarpsins, verið á ferð og flugi um Mið-Amer- íku að undanfömu og sagt heilmikið frá reynslu sinni þar um slóðir í fréttatímum sjónvarpsins. Einnig hefur sjónvarpið gert þrjá þætti úr ferð Guðna sem sýndir verða á næs- tunni. Sá. fyrsti verður í kvöld. f þessum þætti verður fjallað um stríðið og stjómmálin í Nicaragua og aðdraganda átakanna þar. Rætt verður við Daniel Ortega forseta, lit- ast um á ófriðasvæði og fólk tekið tali. La Prensa-málið kemur einnig við sögu og rætt verður við stjómar- andstæðinginn Violeta Chamorro. Islenska hljómsveitin leikur „Hrif“ eftir Skúla Halldórsson. RÚV, rás 1 kl. 23.10: Fnimsamið íslenskt rímnalag Nokkur íslensk lög verða í Ríkisút- varpinu í kvöld eftir ýmsa íslenska höfunda, þar á meðal Áma Bjömsson, frumsamið rímnalag, Tilbrigði opus 7, og „Á krossgötum“, svíta eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur, Karsten Andersen stjóm- ar. Þá verður og á dagskrá „Hrif', balletsvíta númer 4 eftir Skúla Halld- órsson, íslenska hljómsveitin leikur, Guðmundur Emilsson stjómar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.